Print preview Close

Showing 3 results

Archival descriptions
Bifröst, Sauðárkróki Kvenfélög
Print preview Hierarchy View:

1 results with digital objects Show results with digital objects

Fundagerðabók

Harðspjalda handskrifuð fundageraðbók í góðu astandi en lítillegt los á fremstu blaðsíðum. Bókin segir frá síðustu árum félagsins sem vitað er af í þessum gögnum.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Hið skagfirska kvenfélag

  • IS HSk E00103
  • Fonds
  • 1895 - 1953

Sjö harðspjalda handskrifaðar fundabækur í misgóðu ástandi en allar nema ein eru með límmiða á kili. Stofnun félagsins og starfsemi er rituð hér og gaman að lesa.

Hið skagfirska kvenfélag (1895 - 1953 )

Mynd 01

Kvenfélagið Freyja í Viðvíkursveit. Tekið í Bifröst 1969. Sýning og aldarafmæli Kvenfélags Rípurhrepps. Á myndinni eru, frá vinstri: Alda Ferdinandsdóttir frá Lóni, Ásdís Björnsdóttir frá Vatnsleysu, Anna Jónsdóttir frá Laufhóli, Oddný Jónsdóttir frá Narfastöðum, Elínborg Bessadóttir frá Hofsstaðaseli, Elísabet Friðriksdóttir frá Viðvík, Helga Rögnvaldsdóttir frá Syðri-Hofdölum.