Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Dúkur í Sæmundarhlíð
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréfritari: Ingunn Árnadóttir

2 bréf frá Ingunni Árnadóttir.
Fyrra bréfið er skrifað í Dúki 22. febrúar 1927 og er til Þorbjargar Árnadóttur systur hennar.
Seinna bréfið er skrifað í Dúki 26. mars 1929 og er til "litla frænda".

Lán í Ræktunarsjóði Íslands

1 lánaskjal fyrir 12.000 kr láni í Ræktunarsjóði Íslands. Lántakendur eru Jón Sigurðsson á Reynistað, Sigurður Sigurðsson á Geirmundarstöðum, Sæmundur Ólafsson á Dúk, Sigurður Jónsson á Varmalandi, Ellert Jóhannsson á Hallsmúla, Arngrímur Sigurðsson á Litlu-Gröf, Smári Stefánsson á Stóru-Gröf, Þorsteinn Jóhannsson á Stóru-Gröf.

Þeir veðsetja jarðir sínar.