Showing 7361 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Mannamyndir Image
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

7361 results with digital objects Show results with digital objects

Hvis 1502

Frá vinstri: Óþekktur. Jóhannes Hallgrímsson, verslunarmaður á Sauðárkróki síðar bóndi í Brimnesi o.v. Sveinn Hannesson, Elívogum.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hvis 1503

Frá vinstri: Guðlaug Egilsdóttir hfr. Sveinsstöðum, síðar á Akureyri. Björn Egilsson frá Sveinsstöðum síðar á Sauðárkróki. Myndin er tekin í Árgarði 1/12 1975

Hvis 1505

Hópferð kvenfélagsins í Fellshreppi til Eyjafjarðar ca. árið 1950. Frá vinstri: Helga Jóhannsdóttir. Pétur Guðjónsson. Stefán Stefánsson (bílstj. ). Þóranna Guðlaugsdóttir. Tryggvi Guðlaugsson. Eiður Sigurjónsson. Kjartan Hallgrímsson. Sigrún Ásgeirsdóttir. Verónika Fransdóttir. Jóna Fransdóttir. Ólöf Oddsdóttir

Hvis 1506

Frá vinstri: Elínborg Jónsdóttir. Pála Sveinsdóttir. Margrét Pétursdóttir. Ósk Gísladóttir. Svanfríður Bjarnadóttir. Sigríður Stefánsdóttir. Sigríður Kristjánsdóttir

Hvis 1509

Geirlaug Guðmundsdóttir 36 ára vk, kemur frá Víkurkoti í Blönduhlíð og Brekkukoti Lýt. árið 1883, með sonum sínum á myndinni, nöfn þeirra óþekkt.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hvis 1515

Efri röð frá vinstri: Sigríður Jónsdóttir hfr. í Hafnarfirði. Halldóra Jónsdóttir hfr. á Akureyri. Neðri röð frá vinstri: Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Berghyl í Fljótum. Guðrún Guðmundsdóttir frá Berghyl í Fljótum, hfr á Akureyri.

Hvis 1523

Frá vinstri: Bjarni Kristjánsson bóndi Ökrum í Fljótum o.v. síðar á Siglufirði og kona hans Aldís Margrét Guðmundsdóttir og synir þeirra, Ásmundur Bragi Bjarnason og Guðmundur Sævin Bjarnason

Hvis 1527

Frá vinstri: Sigríður Möller frá Haganesvík, dóttir Eðvalds og Pálínu Möller og t.h. Jóna Guðmundsdóttir hfr. Berghyl.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hvis 153

Börn Magnúsar Guðmundssonar verslunarmanns á Sauðárkróki og konu hans Hildar Margrétar Pétursdóttir. Frá vinstri: Ludvig C Magnússon (1896-1967) endurskoðandi í Reykjavík, Kristján C Magnússon (1900-1973) verslunarmaður á Sauðárkróki, Pála Anna Magnúsdóttir (1900-1908) og Lára Ingibjörg Magnúsdóttir (1894-1990) síðar húsfreyja á Ísafirði

Hvis 1530

Frá vinstri: Óskar Jónsson - Akureyri. Sigurlaug Njálsdóttir - Akureyri. Jón Guðmundsdóttir - Berghyl. Þórunn Jóhannesdóttir - Akureyri. fá sér kaffi og góðgæti

Hvis 1531

Börn Jóns Einarssonar og konu hans Önnu Halldórsdóttur: efst frá vinstri. Þórelfur - Halldór. miðröð frá vinstri: Lovísa - Ólöf. Fremst frá vinstri: Einar - Svanborg Rannvig

Hvis 154

Lára Ingibjörg Magnúsdóttir (t.v.) og Hildur Margrét Pétursdóttir (t.h.), kona Magnúsar Guðmundssonar verslunarmanns á Sauðárkróki, Lára er dóttir hennar, gift á Ísafirði

Safn Kr. C. Magnússonar

Hvis 1541

Frá vinstri: Sigurður Pétursson - byggingafulltrúi í Reykjavík - kona hans. Alberta Guðrún Árnadóttir og loks Rannveig Þorkelsdóttir Hansen hfr. á Sauðárkróki.. Myndin tekin hjá Sævarlandsvík

Hvis 1542

Frá vinstri: Sigríður Hannesdóttir - hfr. Hólum í Fljótum. Jónína Víglundsdóttir frá Akureyri. Sigurður Víglundsson - frá Akureyri. Víglundur Arnljótsson verkam. á Akureyri. Jóhann Víglundsson frá Akureyri (fremstur)

Hvis 1549

Frá vinstri: Sighvatur P. Sighvatz - sjómaður á Sauðárkróki. Ögmundur Svavarsson - verkamaður Sauðárkróki. "Hvati" að spýta selskinn - myndin er tekin vestan við gömlu símstöðina á Króknum

Hvis 155

Frá v. : Ludvig C. Magnússon Reykjavík, [Hildur] Margrét Pétursdóttir, móðir hanns og Kristjáns C. Magnússonar, Sauðárkróki, sem er þriðji t.h. Myndin er tekin við hús Kr. C. Magnússonar á Skr. Suðurgötu 10

Safn Kr. C. Magnússonar

Hvis 1552

Frá vinstri: Gunnlaugur Valtýrsson. Guðlaug Sugrðardóttir. Soffonías Jónsson (Soffi). Sigurbjörg Sigurðardóttir (17 ára). Allt fólk til heimilis á Geirmundarstöðum 1938. Myndin er tekin á Geirmundarstöðum

Hvis 1555

Frá vinstri: Aðalsteinn Jónsson. Stefán Þ. Sigurðsson. Hörður Guðmundsson. Búsettir á Sauðárkróki - myndin er tekin 1946 - verið að grafa fyrir olíustöð BP á Sauðárkróki

Hvis 1556

Frá vinstri: Stefán Þ. Sigurðsson. Aðalsteinn Jónsson. Friðrik Júlíusson. Heimsberg Jónasson. Myndin er tekin 1946 - verið að grafa fyrir Olíustöð BP á Sauðárkróki - verkamenn á leið heim frá vinnu

Hvis 1559

Frá vinstri: Þorleifur Þorleifsson bóndi Siglunesi og Staðarhóli á Siglufirði. Með honum á myndinni er sonar-sonur hans sem hét Þorleifur ?. Myndin er tekin fyrir 1900

Hvis 1567

Frá vinstri: Arnfríður Jónasdóttir hfr. Þverá í Blönduhlíð. Sigurbjörg Halldórsdóttir hfr. Brekkukoti í Óslandshlíð. Fermingarsystur

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hvis 1573

Frá vinstri: Oddný Sigurðardóttir (1855-1901)frá Lýtingsstöðum og sonur hennar Sigurður Einarson (18909-1963) síðar b. Hjaltastöðum o.v.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hvis 1576

Frá vinstri: Sigurbjörg Halldórsdóttir hfr. Brekkukoti í Óslandshlíð. Sigurður J. Gíslasoon frá Brekkukoti í Óslandshlíð - kennari á Akureyri.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Results 4591 to 4675 of 7361