Showing 30664 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Image
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

30664 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 1561

Vorið 1998 gáfu áhafnir bátanna Jökuls SK-33, Þóris SK-16 og Sandvíkur SK-188 ásamt 10 smábátaeigendum fjóra flotgalla til Skagfirðingasveitar SVFÍ. Á myndinni eru f.v. Einar Andri Gíslason formaður Skagfirðingasveitar, Eyjólfur Geirsson, Daníel Sighvats, Róar Hjaltason, Hrannar Gíslason, Stefán Pálsson, Steingrímur Garðarsson og Steinar Pétursson.

Feykir (1981-)

Fey 1562

Framkvæmdastjóri og veitingahúsaeigendur á Sauðárkróki sem stóðu að Sumarsæluviku 1994. F.v. Örn Ingi Gíslason framkvæmdastjóri sæluvikunnar, Guðmundur frá Hótel Mælifelli, Vigfús frá Áningu, Guðmundur og Eydís frá Pollanum, Elías frá Hótel Mælifelli, og María Björk frá Kaffi Krók.

Feykir (1981-)

Fey 1563

Guðbjartur Haraldsson annar f.h. aðrir óþekktir svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 1564

Þátttakendur FNVS í bridges keppni framhaldsskóla sem fram fór á Sauðárkróki í febrúar 1992.
Aftari röð f.v Víðir Álfgeir Sigurðsson, Lárus Sigurðsson, Snæbjörn Valbergsson, Ólafur Jónsson, Sigurður J. Gunnarsson, Höskuldur Jónsson og Steinar Jónsson. Fremri röð f.v. Jónas Þ. Birgisson, Sólrún Júlíusdóttir og Jón Sindri Tryggvason.
Sveitir FNVS lentu í öðru og sjöunda sæti.

Feykir (1981-)

Fey 1565

Leikarar úr "Dýrunum í Hálsaskógi" í uppfærslu Varmahlíðarskóla í desember 1999. Leikstjóri Jón Ormar Ormsson.
F.v. Edda Hlín Hlífarsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Elvar Logi Friðriksson og Þorbergur Gíslason.

Feykir (1981-)

Fey 1566

Íþróttavöllurinn á Króknum. Gróðursetning. Sams konar mynd nr 586.

Feykir (1981-)

Fey 1567

Framkvæmdir á íþróttavellinum á Sauðárkróki. F.v. Gísli Sigurðsson, Björn Sigurðsson, börnin óþekkt og Ingibjörg Guðjónsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1568

Íslandsflug efndi til kynningar á starfsemi sinni í júní 1997 á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók í tilefni þess að þeir voru að hefja áætlunarflug til Sauðárkróks. Áætlað er að hátt í 1000 manns hafi mætt.

Feykir (1981-)

Fey 157

Skólaslit Gagnfræðaskólans á Sauðárkróki vorið 1987. Á Kirkjutorgi.

Feykir (1981-)

Fey 1571

Athöfn að Skarðsá í Sæmundarhlíð þegar minnisvarði um síðasta ábúandann þar, Pálínu Konráðsdóttur var afhjúpaður í október 1999 en það ár hefði hún orðið 100 ára. Það er Ingibjörg Hafstað sem flytur tölu á myndinni.

Feykir (1981-)

Fey 1572

Frá opnun hársnyrtistofunnar Marion á Hvammstanga 20. mars 1993.
F.v. Sara Jónsdóttir, Marion McGreevy eigandi stofunnar, Kristín Þorsteinsdóttir og Laufey Skúladóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1573

Á "Dönskum dögum" á Sæluviku 1997. Þrjár danskar konur, f.v. Merete Rabölle frá Hrauni á Skaga, Birgitte Bærendtsen frá Útvík og Katrine vinnustúlka á Hrauni.

Feykir (1981-)

Fey 1574

Mynd úr hesthúsi Hafsteins Lúðvíkssonar. F.v. Hafsteinn Lúðvíksson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Soffía Sæmundsdóttir, Þórarinn Sólmundarson (bak við), Orri Hlöðversson, Helga Dagný Árnadóttir og Sólrún Þórarinsdóttir. Barnið óþekkt svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 1575

Í ágúst 1995 framan við Ráðhúsið. Verið að ganga frá samkomulagi 7 fyrirtækja á Sauðárkróki við Jón Arnar Magnússon tugþrautakappa til að gera honum kleift að einbeita sér að undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Atlanta 1996.
F.v. Júlíus Hafstein formaður Ol-nefndar Íslands, Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri, Knútur Óskarsson frá frjálsíþróttasambandi Ísl. Einar Einarsson frá Steinullarverksmiðjunni, Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS, Gestur Þorsteinsson bankastjóri Búnaðarbankans, Einar Svansson frá Fisk, Steinunn Hjartardóttir forseti bæjarstjórnar. Framan við eru Jón Arnar Magnússon (t.v.) og þjálfari hans Gísli Sigurðsson.

Feykir (1981-)

Fey 1576

Aftari röð f.v. Stefán Stefánsson, Ólafur Jónsson, Hallur Sigurðsson, Ragnar Guðmundsson, Ingimar Hólm Ellertsson, Magnús Sverrisson, Jónas Svavarsson og Steinn Sigurðsson. Fremri röð f.v. Fyrstu tvær óþekktar, þá Salmína Tavsen, Stefanía Jónsdóttir; Stefanía Finnbogadóttir og Sigríður Gísladóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1577

Á Dönskum dögum í sæluviku á Sauðárkróki vorið 1997 bauð danska sendiráðið á Íslandi til samsætis á Kaffi Krók, þar sem boðið var Dönum sem búa í héraðinu og fjölskyldum þeirra, ásamt ýmsum ráðamönnum.
Þekkja má fimm konur í miðröðinni f.v. Birgitte Bærendtsen, Útvík, Hanna Eiríksson, Skr. Minna Bang, Skr. og Merete Rabölle, Hrauni Skaga. og Rike Mark Schults dýralækni lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 158

Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1580

Tilg. Kvenfélagskonur í Skagafirði. Ásdís frá Vatnsleysu fimmta f.v. í efstu röð. Sigríður frá Deplum lengst t.h. í neðstu röð.

Feykir (1981-)

Fey 1581

Verið að gera klárt á Hellulandi vorið 1991, fyrir tökur á þýsku framhaldsmyndaþáttunum "Fast im Settel".
F.v. Einar Unnsteinsson, Eggert Einarsson, Jökull Eggertsson, sem lék eitt stærsta hlutverkið, Jón Óskar Valgeirsson, Guðmundur Jóhannesson og Kári Esra.

Feykir (1981-)

Fey 1582

Tilg. Mjólkurinnleggjendur hjá mjólkursamlaginu á Blönduósi fá viðurkenningu fyrir góða mjólk.
F.v Gunnar Ástvaldsson og Þuríður Guðmundsdóttir frá Hvammi, Jóhannes Torfason, Torfalæk, Páll Svavarsson mjólkurbússtjóri, Elín Sigurðardóttir, Torfalæk og Sigríður Höskuldsdóttir og Stefán Jónsson frá Kagaðarhóli.

Feykir (1981-)

Fey 1583

Haustið 1992 voru 10 nýjar parhúsaíbúðir við Jökla- og Laugatún afhentar eigendum sínum. Íbúðirnar voru byggðar í félagslega kerfinu og verktaki var Friðrik Jónsson sf.

Feykir (1981-)

Fey 1585

10 nýjar sláttuvélar voru afhentar eigendum sínum á hafnargarðinum á Sauðárkróki vorið 1997. Vélarnar sem voru settar saman og tollafgreiddar á Sauðárkróki voru keyptar af Búvélum hf. en forgöngu um kaupin hafði Sigmar Jóhannsson, Sólheimum.
F.v. Egill Örlygsson Daufá, Óskar Broddason Framnesi, Vagn Stefánsson Minni-Ökrum, Sigurður Baldursson Páfastöðum, Sveinn Allan Morthens Garðhúsum, Theódór Júlíusson frá Búvélum, Pálmar Jóhannesson Egg, Pálmi Ragnarsson Garðakoti, Halldór Steingrímsson Brimnesi, Ragnar Gunnlaugsson Hátúni og Sigmar Jóhannsson Sólheimum.

Feykir (1981-)

Fey 1586

Fiskeldisfyritækið Máki hóf eldi á barra í Miklalaxeldisstöðinni í Fljótum árið 1998. Framámenn fyrirtækisins eru hér framan við seiðaeldisstöðina á Lambanesreykjum haustið 1998.
Þekkja má Vilhjálm Bjarnason lengst t.v. Harald J. Haraldsson (í Andra) fjórði f.v. þá Árna Egilsson, Guðmund Örn Ingólfsson og Halldór Halldórsson. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1587

Bræðurnir frá Steini á Reykjaströnd Hilmar (t.v.) og Jóhann Péturssynir á vöru- og þjónustusýningu á Sauðárkróki sumarið 1997 ásamt konum sínum þeim Ásdísi Jónsdóttur (konu Hilmars) og Ingibjörgu Elíasdóttur (konu Jóhanns).

Feykir (1981-)

Fey 1588

Húnvetningar og Strandamenn á Sæluviku vorið 1997. F.v. Björn Sigurðsson, Guðmundur Tr. Sigurðsson, Engilbert Ingvarsson og Kristín Einarsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 159

Þjóðdansaflokkur frá Jótlandi í Danmörku dansar á Faxatorgi í júlí 1983.

Feykir (1981-)

Fey 1590

Heimkomu hótelstýrunnar Ásbjargar Jóhannsdóttur í Varmahlíð fagnað í ágúst 1993, en hún hafði verið fjarverandi vegna veikinda, jafnframt var verið að opna hótelið eftir stækkun og endurbætur. Á myndinni er Vigfús Vigfússon ferðamálafulltrúi að færa Ásbörgu blóm í samkvæmi að þessu tilefni.

Feykir (1981-)

Fey 1591

Tilg. Frá uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls. Kári Marísson þjálfari lengst til hægri.

Feykir (1981-)

Fey 1592

Meistarflokkur Tindastóls í knattspyrnu vinnur sér sæti í 2. deild Islandsmótsins í ágúst 1983.
Myndin tekin á Sauðárkróksflugvelli við komu liðsins eftir sigur á Þrótti og jafntefli við Austra. Guðríður Ólafsdóttir færir Rúnari Björnssyni (t.v.) fyrirliða blóm frá stuðsingsmönnum liðsins. Fyrir miðju er Árni Stefánsson þjálfari og markvörður liðsins með blómvönd frá bæjarstjórn Sauðákróks.

Feykir (1981-)

Fey 1593

Verðlaunahafar í Borgarbikarnum í golfi hjá GSS í september 1988.
Frá vinstri . Guðmundur Guðmundsson frá Trésmiðjunni Borg, sem sá um verðlaunin, Stefán Pedersen, Haraldur Friðriksson, 2 drengir óþekktir þá Örn Sölvi Halldórsson, Stefán Hreinsson, Friðrik J. Friðriksson, 2 drengir óþekktir, Sigurgeir Angantýsson, Sverrir Valgarðsson og Birgir Guðjónsson.

Feykir (1981-)

Fey 1594

Þátttakendur í keppni um Borgarbikarinn í golfi hjá GSS haustið 1995 en það var í fimmtánda sinn sem keppt var um Borgarbikarinn.

Feykir (1981-)

Fey 1595

Verðlaunafhending í Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS) á Hlíðarendavelli.

Feykir (1981-)

Fey 1596

Verðlaunafhending í Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS) á Hlíðarendavelli. Hugsanlega keppni um Borgarbikarinn.

Feykir (1981-)

Fey 1597

Verðlaunaafhending á Sauðárkróksvelli. Bjarni Felixson lengst t.h. Óþekkt tilefni.

Feykir (1981-)

Fey 1598

Verðlaunaafhending á Sauðárkróksvelli. Bjarni Felixson t.h. við drengina.

Feykir (1981-)

Fey 1599

Fótboltastrákar úr KS Siglufirði ásamt þjálfara sínum Birni Sveinssyni á Króksmóti 1993 þar sem þeir sigruðu í flokki 7 a.

Feykir (1981-)

Fey 16

Sjómannadagur 4. júní 1997. Koddaslagur. Helgi Ingimarsson (1972-) t.h. Hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 160

Öskudagur á skólalóð Barnaskólans við Freyjugötu 1995. Kötturinn sleginn ú tunnunni.

Feykir (1981-)

Fey 1600

Fótboltakrakkar á Sauðárkróksvelli. Hugsanlaga á Króksmóti.

Feykir (1981-)

Fey 1601

Fótboltastrákar úr Austra á Eskifirði á Króksmóti 1993 þar sem þeir sigruðu í fimmta flokki a. Þjálfari Friðrik Þorvaldssn.

Feykir (1981-)

Fey 1602

Fótboltastrákar úr Austra Eskifirði á Króksmóti 1993, þjalfari Friðrik Þorvaldsson.

Feykir (1981-)

Fey 1603

Verðlaunaafhending á íþróttavellinum á Sauðárkróki, lið Tindastóls á Króksmóti (um 1990). Þjálfari Björn Björnsson.

Feykir (1981-)

Fey 1604

Lið Tindastóls á Króksmóti 1995 en þeir sigruðu í 7. flokki B.

Feykir (1981-)

Fey 1605

Lið meistarflokks Tindastóls í knattspyrnu.

Feykir (1981-)

Fey 1606

Félagar í umf. Hvöt á Blönduósi í innanhússknattspyrnu.

Feykir (1981-)

Fey 1607

Fimmti flokkur Tindastóls á Króksmóti 1991 þar sem þeir sigruðu. Þjálfari er Björn Björnsson.

Feykir (1981-)

Fey 1608

Verðlaunaafhending á íþróttavellinum á Sauðárkróki, sennilega á sjómannadaginn.
F.v. Guðmundur Hermundsson, næstu 3 óþekktir þá Sigurður Ragnarsson, Halldór Jónsson og Gísli Svan Einarsson.

Feykir (1981-)

Fey 1609

Á uppskeruhátíð Hestaíþróttadeildar Skagafjarðar í Tjarnarbæ í janúar 1994 voru Magnús Þórir Lárusson og Líney Hjálmarsdóttir verðlaunuð fyrir árangur sinn í hestaíþróttum á árinu 1993. Á myndinni eru þau með verðlaunagripi sína.

Feykir (1981-)

Fey 161

Fimmtugsafmælisveisla Pálma "Svaða" Friðrikssonar haldin í Ljósheimum í desember 1993. Hermann Jónsson frá Lambanesi ásamt Svölu Aðalsteinsdóttur (1986-) dótturbarni Pálma.

Feykir (1981-)

Fey 1610

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Tindastóls sem fram fór í Ljósheimum í október 1997.
F.v. Valgeir Levy (með viðurkenningu Atla bróður síns), Aníta Jónasdóttir, Anna Lea Gestsdóttir, Jóhann Steinarsson, Sverrir Þór Sverrisson og Sólborg Hermundsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1611

Tilg. Bridgesveit Jóns Sigurbjörnssonar, Siglufirði.
F.v. Jón Sigurbjörnsson, Steinar og Ólafur Jónssynir og Ásgrímur Sigurbjörnsson.

Feykir (1981-)

Fey 1612

Tilg. Þátttakendur á hestamóti hjá Léttfeta taka við viðurkenningum í Tjarnarbæ.
F.v. Anna Lóa Guðmundsdóttir, Sigurlína Magnúsdóttir, Skafti Skaftason, Hallfríður Óladótir og Ragnheiður Silja Have.

Feykir (1981-)

Fey 1613

Verðlaunahafar yngri flokka á uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Tindastóls haustið 1988.

Feykir (1981-)

Fey 1614

Verðlaunahafar eldri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls á uppskeruhátíð haustið 1991.

Feykir (1981-)

Fey 1615

Tilg. Keppni í boccia. Rökkvi Sigurlaugsson í miðið, hin óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 1616

Sigurvegarar í 50 km Fljótagöngu (á skíðum) í apríl 1999. Trausti Sveinsson, Bjarnagili var frumkvöðull göngunnar.
F.v. Birkir Stefánsson (2. sæti), Haukur Eiríksson (1. sæti) og Magnús Eiríksson (3. sæti).

Feykir (1981-)

Fey 1617

Keppendur í Fljótagöngu 1999. Ragnar Bragason er lengst t.v. Rögnvaldur Björnsson er í miðið og t.h er Sigurður Sigurgeirsson.

Feykir (1981-)

Fey 1619

Jóni Arnari Magnússyni frjálsiþróttamanni úr Tindastóli fagnað við komuna til Sauðárkróks eftir að hafa unnið til bronsverðlauna í sjöþraut á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í mars 1997.
F.v. Jón Arnar, Krister Blær sonur Jóns, Ingibjörg Hulda Skúladóttir unnusta Jóns og Gísli Sigurðsson þjálfari Jóns.

Feykir (1981-)

Fey 1620

Jóni Arnari Magnússyni frjálsíþróttamanni úr Tindastóli fagnað á Sauðárkróksflugvelli er hann kom heim frá Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í mars 1997, þar sem hann vann til bronsverðlauna í sjöþraut.
F.v. Viggó Jónsson, Jón Arnar Magnússson, Ingibjörg Hulda Skúladóttir unnusta Jóns með son þeirra Krister Blær, þá Gísli Sigurðsson (þjálfari Jóns) og Steinunn Hjartardóttir forseti bæjarstjórnar Sauðárkrróks.

Feykir (1981-)

Fey 1621

Steinunn Hjartardóttir forseti bæjarstjórnar Sauðárkróks (t.h.) afhendir Jóni Arnari Magnússyni frjálsíþróttamanni úr Tindastóli blóm við heimkomu á Sauðárkróksflugvelli er hann hafði unnið til bronsverðlauna í sjöþraut á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi í mars 1997.
Milli þeirra stendur Ingibjörg Hulda Skúladóttir unnusta Jóns með son þeirra Krister Blær.

Feykir (1981-)

Fey 1623

Verðlaunahafar í óþekktu hlaupi. Heimir Guðmundsson lengst t.v. Hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1625

Börn á Hvammstanga fá reiðhjólahjálma að gjöf frá Kvenfélaginu Björk á Hvammstanga. Lögreglumaðurinn er Hermann Ívarsson, lögreglumaðurinn og starfsmaðurinn Árndís Alda Jónsdóttir. Börnin eru, f.v.: Aron Vignir Sveinsson, Andri Páll Guðmundsson, Axel Gústavsson, Þorgrímur Guðni Björnsson, Bryndís Björk Hauksdóttir og Ólafur Hauksson.

Feykir (1981-)

Fey 1627

Halldór Blöndal samgönguráðharra (t.v.) afhendir Steinunni Ásmundsdóttur ferðamalafulltrúa Héraðs og Borgarfjarðar (eystri) og Sigurjóni Hafsteinssyni starfsmanni Ferðamiðstöðvar Austurlands umhverfisverðlaun á fundi Ferðamálaráðs á Blönduósi í október 1997.

Feykir (1981-)

Fey 1628

Tilefnið er óþekkt en myndin er líklega tekin á Siglufirði og þriðji f.h. er Þórhallur Ásmundsson.

Feykir (1981-)

Fey 1629

Í febrúar 2002 fékk Hestamiðstöðin á Gauksmýri hvatningarverðlaun Invest.
F.v. Svanhildur Hall, Sigríður Lárusdóttir og Jóhann Albertsson.

Feykir (1981-)

Fey 163

Í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Feykir (1981-)

Fey 1630

Tilg. T.h. Ágúst Þór Bragason garðyrkjustjóri Blönduósbæjar. Óþekkt tilefni.

Feykir (1981-)

Fey 1631

Einar Gíslason, Syðra-Skörugili (t.h.) tekur við rós og derhúfu frá Bjarna Egilssyni. Sennilega á einhverri hátíð Skagfirskra sauðfjárbænda.

Feykir (1981-)

Fey 1632

Tilg. Bridskeppni, (Fljótamenn og Siglfirðingar)
Í efstu röð f.v. Heiðar Albertsson, Reynir Pálsson, Jóhann Stefánsson og Stefán Benediktsson, allir úr Fljótum. Í mið röð f.v. er Anton Sigurbjörnsson, óþekktur, konan gæti verið Björk Jónsdóttir og óþekktur. Í fremstu röð eru f.v. Ásgrímur Sigurbjörnsson, Steinar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson og Ólafur Jónsson. Bogi Sigurbjörnsson er aftan við Jón.

Feykir (1981-)

Fey 1634

Myndin er líklega tekin af samvinnumönnum á Bifröst í Borgarfirði.

Feykir (1981-)

Fey 1635

Frá talningu atkvæða í alþingiskosningunum vorið 1983. Talning í kjördæminu fór fram í Bifröst og var útvarpað. Á myndinni er Katrín Pálsdóttir fréttamaður RÚV við hljóðnemann ásamt óþekktum tæknimanni. Þorbjörn Árnason í bakgrunni.

Feykir (1981-)

Fey 1636

Útvarp Norðurlands var með útvarp á vöru og þjónustusýningunni á Sauðárkróki sumarið 1997.
F.v. eru Kári Jónasson (sem heitir eftir Kárastöðum í Hegranesi), Sigurður Salvarsson og Kristján Sigurjónsson.

Feykir (1981-)

Results 5611 to 5695 of 30664