Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Magnús Halldór Gíslason (1918-2013)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Bréfritari: Magnús H. Gíslason

Magnús H. Gíslason (1918-2013) skrifar Sigurði. Magnús var bóndi á Frostastöðum í Akrahreppi og síðar blaðamaður í Reykjavík, síðast búsettur á Frostastöðum. Var varaþingmaður og sat um tíma á þingi. Kona: Jóhanna Guðný Þórarinsdóttir (f. 1921).

Sigurður Einarsson (1890-1963)

SSKv27

Ljósmynd frá afmælishófi í Bifröst 1969, 100 ár frá stofnun Kvenfélags Rípurhrepps. Sigurlaugarsjóður var stofnaður við það tækifæri.
Nafnalisti fylgir myndinni.
Aftasta röð: Magnús H. Gíslason, Jóhanna Þórarinsdóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Kristbjörg Guðmundsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir, Lovísa Guðmundsdóttir (systur í skrautbúningum), Jón Sigurjónsson og Þórunn Jónsdóttir.
Þeir sem sitja á móti þeim:
Einar Guðmundsson, Ási?, Sigurbjörg í Brekkukoti? og Bára Björnsdóttir? Felli.
Næsta borð:
Sigríður Helgadóttir, Ingibjörg á Úlfsstöðum, Pála Pálsdóttir, Þorsteinn Hjálmarsson, Laufey á Torfufelli í Eyjafirði.
Þeir sem sitja á móti þeim:
Halldóra Bjarnadóttir, Dómhildur Jónsdóttir og Emma Hansen.
Næsta borð:
Fjóla í Víðinesi.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )