Sýnir 9 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigurmon Hartmannsson (1905-1991)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

9 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 548

Úr skemmtiferð U.M.F. Geisla í Óslandshlíð 1925- en farið var í Hegranesið og þar er myndin tekin. 1. Guðmundur Bjarnson Þúfum- 2. Sigurbjörg Halldórsdóttir Brekkukoti- 3. Ólafur Arngrímsson Gili í Fljótum- 4. Óskar Gíslason Þúfum- 5.Halldór Bjarnason Melstað- 6. Gísli Sigurðsson Sleitustöðum- 7. Guðmundur Jónsson Bakka- 8. Frans Þorsteinsson Marbæli- 9. Ósk Halldórsdóttir Miklbæ- 10. Elísabet Halldórsdóttir Miklabæ- 11. Hólmfríður Sigurðardóttir Undhóli- 12. Þóra Jónsdóttir Stóra-Gerði- 13. Ingibjörg Jónsdóttir Marbæli- 14. Sigurlaug Jónsdóttir Marbæli- 15. Ásta Jónsdóttir Marbæli- 16. Kristín Jónsdóttir Teigi- 17. Ásta Hartmannsdóttir Melstað- 18. Þórveig ?. Jónsdóttir Marbæli- 19. Ásgrímur Hartamannsson Melstað- 20. Magnús Hartmannsson Melstað- 21. Sigurmon Hartmannsson Kolkuósi- 22. Páll Sigurðsson Óslandi- 23. Kristján Jónsson Stóra-Gerði- 24. Einar ? Vopnfiðingur- Kaupmaður Sleitustöðum.

EEG2629

Fjórðungsmót Melgerðismelum 1976. Frá v. Ottó Þorvaldsson Viðvík, Karl Bjarnason Hofsstaðarseli, Sigurmon Hartmannsson Kolkuósi, Guðjón Einarsson gröfumaður frá Enni og tilgáta Pétur Sigurðsson Hjaltastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Hcab 2213

Talið frá vinstri: Sigurmon Hartmannsson bóndi Kolkuósi- kona hans Haflína Björnsdóttir og dóttir þeirra Kristín Sigurmonsdóttir húsfreyja á Vöglum í Blönduhlíð. Gefandi: Úr dánarbúi Sigurbjargar Halldórsdóttur frá Brekkukoti. 28.05.2003.

Hcab 2116

Myndin er tekin á Kristneshæli 1930-1932. Aftari röð frá vinstri: Haraldur Guðnason- Gísli Sigurðsson- Kristín Halldórsdóttir og Ásgrímur Hartmannsson. Fremri röð frá vinstri: Sigurmon Hartmannsson- Haflína Marín Björnsdóttir- Ingibjörg Jósefsdóttir og Halldór Gunnlaugsson. Gefandi: Margrét Sigurmonsdóttir frá Kolkuósi- húsfreyja í Mosfellsbæ.

Hvis 1732

Efstur: Sigurmon Hartmannsson. Í miðjunni frá vinstri: Kristín Heiður Sigurmonsdóttir. Haflína Marín Björnsdóttir. Fremst frá vinstri: Ragnheiður Sigríður Þorláksdóttir. barnið óþekkt