Fremsta röð talið frá vinstri: Lárus Blöndal, Haraldur Sigurðsson, Jóhannes Hallgrímsson. Miðröð, talið frá vinstri: Haraldur Júlíusson, Guðmundur Björnsson, Hermann Jónsson. Aftasta röð: Gunnar Sigurðsson, Árni Magnússon, Gísli Guðmundsson.
Standandi lengst til hægri Eyþór Stefánsson, liggjandi lengst til vinstri Eysteinn Bjarnason. Mennirnir sem liggja lengst til hægri með hatta eru Valgard Blöndal með dökka hattinn og fremstur er Lárus Blöndal.
Lúðrasveit Sauðárkróks um 1930. Fremst er Eyþór Stefánsson, aftan við hann er Svavar Guðmundsson, (t.v.) og Sigfús Guðmundsson, þá Valdimar Guðmundsson (t.v.) og Valgarð Blöndal, þá Sigurður P. Jónsson (t.v.) og Lárus Blöndal, Friðvin Þorsteinsson efstur Safn Kr. C. Magnússonar
Aftari röð frá vinstri: Valgarð Blöndal, flugumferðarstjóri á Sauðárkróki. Óþekktur. Óþekktur. Lárus Blöndal, verslunarmaður á Sauðárkróki. fremri röð frá vinstri: Eyþór Stefánsson, tónskáld á Sauðárkróki. Eysteinn Bjarnason, kaupmaður á Sauðárkróki.
Við handrið frá vinstri: Helgi Konráðsson. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Sigríður Þorleifsdóttir. Björn Blöndal. Við vegginn frá vinstri. Elín Blöndal. Lárus Blöndal. Óþekktur. Sigríður Stefánsdóttir. Óþekkt. Bergljót Tómasdóttir. Ósk Gísladóttir. Kristján Gíslason
Hópmynd af leikhópi. Aftan á myndinni stendur "Leikrit: Frænka Charles". Aftari röð: Sigríður Sigtryggsdóttir, Magnús halldórsson, Snæbjörn Sigurgeirsson, Pétur Hannesson, Páll Jónsson. Fremri röð: Jóhanna Linnet, Sigurbjörg Jónsdóttir, Lárus Blöndal, Sigríður Blöndal (Þorgrímsdóttir), Guðmundur Björnsson. Mynd þessi birtist í Sögu Sauðárkróks blaðsíðu 377.
Fyrsta Lúðrasveit á Sauðárkróki stofnuð 1928. Talið frá vinstri: Lárus Blöndal verslunarmaður- Valgarð Blöndal póstafgreiðslumaður- Jón Sigfússon verslunarmaður- Svavar Guðmundsson skrifstofumaður og Eyþór Stefánsson tónskáld.
Talið frá vinstri: Lárus Þ. Björnsson- Valgarð Blöndal- Jón Sigfússon- Svavar Guðmundsson og Eyþór Stefánsson. Mynd tekin á Sumardaginn fyrsta 1930. Gefandi: Á. Elfar. Úr dánarbúi Kristjáns Gíslasonar á Sauðárkróki- 05.04.1993.
Fremsta röð talið frá vinstri: Lárus Blöndal, Haraldur Sigurðsson, Jóhannes Hallgrímsson. Miðröð, talið frá vinstri: Haraldur Júlíusson, Guðmundur Björnsson, Hermann Jónsson. Aftasta röð: Gunnar Sigurðsson, Árni Magnússon, Gísli Guðmundsson.
Brúðkaupsmynd Jóhönnu og Valgard Blöndal. Frá vinstri; Anna Kristín Árnadóttir var gift Páli Árnasyni sem er næstur á myndinni en þau skildu. Árni Ásgrímur Þorkelsson, Hildur Sólveig Sveinsdóttir, Jean Valgarð Blöndal, Jóhanna Blöndal ,Kristján Þórður Jósefsson Blöndal, Álfheiður Guðjónsdóttir Blöndal. Fyrir neðan brúðhjón er talið vera Sigrúnu frá Reynistað. Liggjandi frá vinstri Lárus Blöndal konan við hann til hægri er Sigriður Árnadóttir,", tilgáta Jóhann Möller, Guðrún Nunna, Eyþór Stefánsson, tilgáta að á milli séra Hálfdánar og frú er Bergljót Blöndal. Tilgáta að milli drengjanna til vinstri á myndinni Sé Sigríður Þorleifsdóttir (1900-1967) jafnvel að drengirnir séu börnin Sigríðar og Lárusar, Björn og Gísli