Showing 2 results

Archival descriptions
Jón Ormar Ormsson (1938-)
Print preview Hierarchy View:

2 results with digital objects Show results with digital objects

Hcab 523

Leikarar- leikstjóri og starfsmenn við uppfærslu Íslandsklukkunnar veturinn 1976 í tilefni af 100 ára afmæli leiklistar á Sauðárkróki. Fremsta röð frá vinstri: Jóhann Ólafsson- Ólafur Jónsson- Ólafur Matthíasson- Ragnar Sigurðsson- Anton Ingimarsson- Ingólfur Arnarsson og Helgi Gunnarsson. Miðröð frá vinstri: Helga Hannesdóttir- Eyþór Stefánsson- Kristín Sölvadóttir- Lára Angantýsdóttir- Edda Vilhelmsdóttir- Halldóra Helgadóttir- Ólafur Pálsson- Kristján Skarphéðinsson- Jón Ormar Ormsson og Haukur Þorsteinsson. Aftasta röð frá vinstri: Kári Jónsson- Guðni Friðriksson- Arnfríður Arnardóttir- Hafsteinn Hannesson- Gunnar Guðjónsson- Bragi Haraldsson- Sveinn Friðvinsson- Knútur Ólafsson- Jón Friðriksson- Kjartan Erlendsson- Guðbrandur Frímannsson- Elsa Jónsdóttir- Kristín Dröfn Árnadóttir- Þorsteinn Vigfússon og Gísli Halldórsson. Gefandi: Leikfélag Sauðárkróks.

Fey 4346

Leikhópur Ungmennafélags Tindastóls sem setti upp revíuna Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson vorið 1997. Frá vinstri Arna Dröfn Björnsdóttir (1975-), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942 á bakvið-), Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Auðunn Blöndal (1980-), Indriði Þór Einarsson (1979-), Guðbrandur Jón Frímannsson (1922-2000), Ásdís Guðmundsdóttir (1963-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-). Mynd var tekin í barnaskólanum þar sem sungin voru lög úr revíunni. Rás 1 var á staðnum og tók upp. Leikritið var sett upp árið 1997 af Umf. Tindastóli í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Höfundurinn Jón Ormar Ormsson er niðri í horninu t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)