Sýnir 8 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn Sauðárkrókshreppur (1907-1947)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar heimild til sölu á jarðeigninni Sjávarborg til Sauðárkrókshrepps.
Ástands skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar lánsábyrgð vegna rafstöðvarbyggingar á Sauðárkróki.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Athugasemdir við sérreikninga hinna ýmsu fyrirtækja Sauðárkrókshrepps á árunum 1930-1934

Athugasemdirnar eru handskrifaðar á þrjár pappírsarkir í folio stærð.
Með liggja svör við athugasemdum, vélrituð á pappírsörk í folio stærð.
Varðar reikninga ýmissa sérfyrirtækja Sauðárkrókshrepps.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)