Showing 16 results

Archival descriptions
Magnús Blöndal (1918-2010)
Print preview Hierarchy View:

14 results with digital objects Show results with digital objects

Hcab 1920

Myndin er tekin af Óskari Þórðarsyni í skólaferðalagi sem Margeir Jónsson kennari fór með börn og unglinga vestur að Tröllafossi sumarið 1932. Myndin er tekin á Hryggjum. Fremsta röð frá vinstri: Magnús Jónsson- Steingrímur Þorsteinsson- Sigurður Snorrason og Sigruður Ellertsson. Önnur röð frá vinstri: Þórarinn Sveinsson- Skarphéðinn Eiríksson- Haukur Hafstað- Friðrik Margeirsson- Páll Steinþór Hafstað- Magnús Blöndal og Ragnar Örn. Þriðja röð frá vinstri: Ólína Eiríksdóttir- Ragnheiður Eiríksdóttir- Erla Hafstað- Sigurbjörg Sigurðardóttir- Steinunn Alda Hafstað- Þorbjörg Jóhannsdóttir Möller- Lúsinda Jóhannsdóttir Möller og Hulda Sigurbjörnsdóttir. Efsta röð frá vinstri: Hilmar Skagfield- Hallfreð Ellertsson- Páll Þorsteinsson og Margeir Jónsson.

Mynd 106

Aftan á mynd er ritað: Gleðileg jól og nýjár. Arnþór og Jónas.
Þeir eru synir Magnúsar Blöndal sem var fóstusonur Arngríms Sigurðssonar og Sigríðar Benediktsdóttur.

Mynd 127

Aftan á mynd stendur: Arngrímur og Sigríður. Gleðilegt sumar, kær kveðja frá mömmu og pabba. Jónas.
Tillaga: Barnið er Jónas Blöndal, sonur Magnúsar Blöndal sem var fóstursonur Sigríðar Benediktsdóttur og Arngríms Sigurðssonar í Litlu-Gröf.

Mynd 3

Ónafngreind mynd. Tillaga Magnús Blöndal fóstursonur Arngríms Sigurðssonar og Sigríðar Benediktsdóttur Litlu-Gröf

Mynd 35

Tilgáta: Jónas Blöndal sonur Magnús Blöndal sem var fósturbarn Sigríðar Benediktsdóttur og Arngríms Sigurðssonar á Litlu-Gröf. Eða Magnús Blöndal

Mynd 77

Í garðinum sunnan við bæinn í Litlu-Gröf um 1930. Frá vinstri Arngrímur Sigurðsson, Þórir, Guðlaug, Sigríður Benediktsdóttir og Magnús Blöndal fóstursonur þeirra.

Myndir 185

Í garðinum sunnan við bæinn í Litlu-Gröf um 1930. Frá vinstri; Magnús Blöndal, Arngrímur Sigurðsson, Sigríður Benediktsdóttir, Þórir Arngrímsson. Fyrir framan stendur Guðlaug Arngrímsdóttir.

Viðskiptabækur

Viðskiptabækur hjá innlánsdeild Kaupfélags Skagfirðinga Sauðárkróks. Önnur þeirra er merkt Skarphéðni G Þórissyni og hin Arnþóri Blöndal. Þeir voru á Litlu-Gröf á sumrin.

Magnús Blöndal faðir Arnþórs hafði alist upp á Litlu-Gröf með Gullu og Þóri.