Sýnir 11 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Þóranna Pálmadóttir (1889-1951)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

11 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 04

Myndir af Þórönnu Pálmadóttur og dóttur. Erfitt er að greina hver tekur myndina en líklega hefur það verið Hallgrímur Einarsson. Þóranna bjó ásamt eiginmanni og börnum á Akureyri svo það gæti passað ágætlega.

Hallgrímur Einarsson (1878-1948)

Hcab 381

Þóranna Pálmadóttir- kona Péturs Péturssonar verslunarmanns á Sauðárkróki og Akureyri með tvö börn þeirra- Pálma Pétursson og Önnu Pétursdóttur. Gefandi: Sigurður Pétur Björnsson Húsavík. 1978.

Halldór Egill Arnórsson (1889-1951)

image 34

Við myndina stendur: "Þóranna, Pálmi, Pétur, Jón, Bryndís, Jóhann". Þóranna, Jón, Bryndís og Jóhann voru börn séra Pálma Þóroddssonar og Önnu Hólmfríðar Jónsdóttur. Pétur Pétursson var eiginmaður Þórönnu og sonur þeirra hét Pálmi Pétursson en þeir eru fremst á myndinni.