Sýnir 10 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Torfi Bjarnason (1899-1991)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

8 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 1320

Efsta röð frá vinstri: Guðmundur Sveinsson- Sigurður P. Jónsson- Rögnvaldur Finnbogason- Ragnar Pálsson- Björgvin Bjarnason- Ole Bang- Jón Björnsson- Jón Sigfússon- Valgarð Blöndal- Kristinn Briem og Haraldur Júlíusson. Næst efsta röð frá vinstri: Guðjón Sigurðsson- Torfi Bjarnason- Guðjón Ingimundarson- Þórður Sighvatsson- Sigrún Jónsdóttir- Kristín Sölvadóttir- og Magnús Bjarnason. Næst fremst frá vinstri: Sveinn Guðmundsson- Tómas Hallgrímsson- Guttormur Óskarsson og Kristján C. Magnússon. Fremst frá vinstri: Adolf Björnsson (1916-1976) rafveitustjóri Sauðárkróki- Pétur Jónasson og Friðrik Júlíusson.

Torfi Bjarnason héraðslæknir, Suðurgötu 1, Sauðárkróki

Viðtal við Torfa Bjarnason héraðslæknir á Sauðárkróki. Torfi og Sigríður bjuggu á Sauðárkróki til ársins 1955. Viðtalið líklega tekið í kringum 1950-1970.
Torfi segir frá læknastörfum sínum í héraðinu og staðháttum og aðstæðum, m.a. vetrarferðum um héraðið. Sigurður spyr um líf eftir dauðann og skoðanir læknavísinda á því.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Hcab 1475

Aftast til vinstri: Anna Jónsdóttir kennari og húsfreyja á Stóru-Ökrum. Sá t.h. er óþekktur. Við borðið frá vinstri: Sigurður Sigurðsson sýslumaður- Dóra Þórhallsdóttir Forsetafrú- Ásgeir Ásgeirsson Forseti- Torfi Bjarnason læknir- óþekkt- og Sigurður P. Jónsson. Við borðið t.h. eru óþekktir. Forsetaveisla í Bifröst. Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Frétt frá Sauðárkróki 1956

Frétt frá Sauðárkróki send Degi á Akureyri í janúar 1956 þar sem meðal annars er fjallað um að Sauðárkrókskirkju hafi borist skírnarfontur að gjöf frá Pétri Hannessyni og Sigríði Sigtryggsdóttur. Reynir Ragnarsson húsgagnasmíðameistari á Sauðárkróki smíðaði fontinn. Á Þorláksmessu 1955 var jafnframt samþykkt að K.S. myndi ganga til samstarfs við Sauðárkróksbæ um stofnun hlutafélags sem annast muni fiskmóttöku. Mest er þó skrifað um kveðjuhóf sem haldið var til heiðurs Torfa Bjarnasyni héraðslækni og konu hans Sigríði Auðuns.

KCM1184

Útför séra Helga Konráðssonar 1959. Líkmenn. Fremstur t.v. Guðjón Ingimundarson, næsti sést ekki, þá Guðmundur Sveinsson og aftastur Torfi Bjarnason. T.h. Guðjón Sigurðsson fremstur, þá (Haraldur Júlíusson).
Á eftir kistunni kemur Ragnhildur Helgadóttir (dóttir s.r. Helga).
Sama mynd og Atb 151.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 7

Hópur fólks, líklega á ferðalagi.
Á myndinni eru, frá vinstri: Valgarð Blöndal, (Steini Björns), (Friðvin), Eysteinn Bjarnason, Pétur málari, Sigurður frá Vigur, Sigríður Kristjánsdóttir Rannveig Líndal, Ingibjörg Eiríksdóttir frá Dal, Jóhanna Blöndal, Torfi Bjarnason, Pétur Jónasson og Ole Bang.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Hvis 1380

Frá vinstri: Birgit Bang. Torfi Bjarnason. Vibekka Bang. Minna Bang. Sigríður Jónsdóttir Auðuns. Jón Auðunn Jónsson. Auður Torfadóttir. Hallfríður Guðmundsdóttir.

Hvis 1228

Aftari röð frá vinstri: Valgarð Blöndal. Torfi Bjarnason. Pétur Hannesson. Óþekkt barn. Óþekkt kona. Sigurður Þórðarson. Þórunn Sigurðardóttir. Hallfríður Jónsdóttir. Sigurður Sigurðsson. Sigríður Auðuns. Sigríður Torfadóttir, í skírnarkjól. Guðmundur Sveinsson. Óþekkt. Óþekkt. María Magnúsdóttir. Ingibjörg Sigfúsdóttir. Óþekkt. Fremri röð frá vinstri: Sigríður Sigtryggsdóttir. Jóhanna Blöndal. Stefanía Arnórsdóttir. Dýrleif Árnadóttir. Auður Torfadóttir. Minna Bang. Óþekkt. Auður Auðuns. Myndin er tekin í garði læknishússins á Sauðárkróki. Nokkrir óþekktir, sennilega gestir utan Skagafjarðar, ef til vill vinnukonur.

Árshátíð Rótarý 1955

Árshátíð Rótarýklúbbs Sauðárkróks í nóvember 1955. Ávarpið er í vísuformi og inniheldur vísur um klúbbfélaga eftir Pétur Hannesson. Yrkir hann um eftirfarandi menn: Adolf Björnsson, Árna Þorbjörnsson, Björn Daníelsson, Björgvin Bjarnason, Eyþór Stefánsson, Guðjón Ingimundarson, Guðjón Sigurðsson, Guðmund Sveinsson, Harald Árnason, Harald Júlíusson, Séra Helga Konráðsson, Inga Sveinsson, Jón Þ. Björnsson, Jón Nikódemusson, Kristinn P. Briem, Ole Bang, Ole Bieltvedt, Pétur Hannesson, Pétur Helgason, Ragnar Pálsson, Rögnvald Finnbogason, Sigurð P. Jónsson, Sigurð Sigurðsson bæjarfógeta, Sólberg Þorsteinsson, Steingrím Arason, Torfa Bjarnason lækni, Valgard Blöndal, Vilhjálm Hallgrímsson og Þórð P. Sighvats