Showing 5 results

Archival descriptions
Lára Angantýsdóttir (1938-) Sauðárkrókur
Print preview Hierarchy View:

5 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 4366

Galdrakarlinn í Oz í uppsetningu Leikfélags Sauðárkróks, frumsýnt 9. desember 1984. Friðrikka Hermannsdóttir t.v. og Lára Angantýsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 2041

Samfagnað með Stínu Sölva á 90 ára afmæli hennar í Bifröst haustið 1995. Kirkjukór Sauðárkróks tók lagið og endaði söng sinn, eins og venja er hjá Króksurum þegar þeir koma saman í afmælum og mannfögnuðum, með því að syngja "Allir heilir uns við sjáumst næst", og Stína söng með ásamt mörgum eldri félögum í kórnum. Fremsta röð f.v. Anna Svandís Pétursdóttir (1942-), Jófríður Björnsdóttir (1927-2000), Ingibjörg Kristjánsdóttir (1922-2010), Íris Baldvinsdóttir (1965-) og dóttir hennar Anna Lára Friðfinnsdóttir (stendur við öxl hennar), Kristín Margrét Sölvadóttir (1905-2003), afmælisbarnið. Guðný Þuríður Pétursdóttir (1920-2011), Fjóla Guðbrandsdóttir, Hólmfríður Jóhannesdóttir (1911-2008). Önnur röð frá vinstri Halldóra Helgadóttir (1945-), Lára Angantýsdóttir (1938-), Sigríður Ögmundsdóttir (1921-2000), Hulda Jónsdóttir (1932-), Mínerva Steinunn Björnsdóttir (1944-), Arnfríður Arnardóttir (1958-). Efsta röð frá vinstri Hreinn Jónsson (1939-2009), Björgvin Jónsson (1929-2000), Rannveig Ingibjörg Þorvaldsdóttir (1921-2002), Kristín Bjarney Sveinsdóttir (1948-), Sigurður Jón Halldórsson (1938-1997), Valgarð Björnsson og Páll Sigurðsson (1928-).

GI 170

Handknattleiksflokkur kvenna árið 1957. Aftari röð frá vinstri: Oddrún Guðmundsdóttir - Ingibjörg Jósafatsdóttir - Helena Magnúsdóttir - Hallfríður Guðmundsdóttir -Steinunn Ingimundardóttir. Fremri röð frá vinstri: Lára Angantýsdóttir - Hrafnhildur Stefánsdóttir - Hólmfríður Friðriksdóttir - Svava Svavarsdóttir - Gígja Haraldsdóttir og Ingibjörg Lúðvíksdóttir.

Fey 2079

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur á íþróttavellinum á 17. júní, (1993) Fremri röð frá vinstri: Sigríður Ögmundsdóttir (1921-2007), Kristín Bjarney Sveinsdóttir (1948-), Anna S. Pétursdóttir (1942-), Sólborg Björnsdóttir (1932-), Jóhanna Karlsdóttir (1943-), Lára Angantýsdóttir (1938-) og Guðbrandur J. Guðbrandsson á trompet (1964-). Í aftari röð f.v. Sigurdríf Jónatansdóttir (1960-), óþekkt, Björgvin Jónsson (á bak við Kristínu) Guðmundur Ragnarsson, Kári Steinsson (bak við Sólborgu) og Stefanía Stefánsdóttirl (bak við Jóhönnu).

Mynd 201

Lúðrasveit Sauðákróks (um 1970). Stjórnandi Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi). F.v. Jóhannes Gunnarsson, Hörður Guðmundsson, Lára Angantýsdóttir, Erla Gígja Þorvaldsdóttir (á bak við), Sigfús Guðmundsson, (Viðar Sverrisson) og Stefán Pedersen.