Bréfið er handskrifað á hálfa pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar ábyrgð á ræktunarsjóðsláni fyrir Guðjón Jónsson á Tunguhálsi.
Ástand skjalsins er gott.
Lítil dagbók í vasabroti. Heftuð með blárri kápu. Línustrikuð.
Guðjón Jónsson (1902-1972)1 ljósmynd af konu í upphlut, óþekkt. 5 bækur kristilegt efni, sálmar og hugvekjur.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)Guðrún Þorleifsdóttir og Guðjón Jónsson, Tunguhálsi
Guðjón Jónsson (situr) Búrfelli í Miðfirði Hún. Pálmi Jónasson (stendur) frá Álfgeirsvöllum Skag.
Pétur Hannesson (1893-1960)Guðjón Jónsson, situr og Pálmi Jónasson, stendur.
Pétur Hannesson (1893-1960)Ljósmynd af hjónunum Valborgu Hjálmarsdóttur og Guðjóni Jónssyni á Tunguhálsi. Aftan á myndina eru nöfn þeirra handskrifuð.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)Ljósmynd í stærðinni 8,2x5,6 cm. Á myndinni eru Valgeir Guðjónsson foreldrar hans hjónin Guðjón Jónsson og Valborg Hjálmarsdóttir á Tunguhálsi. Bifreiðin er K-112.
Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)Séð í gegnum holt og hæðir, 23 erindi eftir Hálfdán Helga Jónasson til Guðjóns Jónssonar Tunguhálsi.
Hálfdán Helgi Jónasson (1891-1927)Ræða þar sem tíundað er skólabyggingin á Steinsstöðum er tilkominn.
Guðjón Jónsson (1902-1972)