Showing 4 results

Archival descriptions
Birgir Dýrfjörð (1935-)
Print preview Hierarchy View:

2 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 2758

Frá fundi með frambjóðendum fyrir alþingiskostningarnar 1987 í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki. Nemendafélag skólans stóð fyrir fundinum. Árni Steinar Jóhannsson fyrir Þjóðarflokkinn er í ræðustóli og t.h. Birgir Dýrfjörð fyrir Alþýðuflokkinn.

Feykir (1981-)

Fey 2759

Fundur í Fjölrautaskólanum á Sauðárkróki með frambjóðendum fyrir alþingiskostningarnar 1987. Nemendafélag skólans stóð fyrir fundinum. Lengst t.v. Árni Steinar Jóhannsson fyrir Þjóðarflokk, Steinunn Erla Friðþjófsdóttir fyrir Kvennalista í ræðustóli og Birgir Dýrfjörð fyrir Alþýuflokk lengst t.h. Óþektur t.v. við ræðupúltið.

Feykir (1981-)

Málefnasamningur 1966

Málefnasamningur milli bæjarfulltrúa Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins á Sauðárkróki. Undirritaður af Huldu Sigurbjörnsdóttur, Erlendi Hansen, Birgi Dýrfjörð, Guðjóni Ingimundarsyni og Stefáni Guðmundssyni.