Sýnir 1 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jón Árnason (1815-1859)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Um arf eftir Árna Helgason á Fjalli

Innihald skjalsins fjallar um það að Árni Helgason á Fjalli í Sæmundarhlíð viðurkenni að eiga "launsoninn" Jón og verið er að tryggja honum arf eftir daga Árna. Undir skjalið rita Árni og Margrét Björnsdóttir kona hans, vitnin eða vottar Jón Sturluson og Bjarni Jónsson. Einnig ritar undir skjalið Ólafur Björnsson og síðan eru nöfn barna Árna tilgreind.