Sýnir 6 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Einar Jónsson (1865-1940)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

4 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Gjörðabók sýslunefndar 1933-1941

Innbundin fundargerðabók í stærðinni 22x33 cm. Bókin er 386 númeraðar síður, þar af eru 20 auðar síður. Bókin er innsigluð.
Með liggja nokkur laus blöð: Málaregistur aðalfundar 1941, reglugerð um breyting á reglugerð fyrir bókasafn Skagafjarðar, útskrift úr gjörðabók frá aðalfundi 1940, áætlun um tekjur og gjöld sýslusjóðs og sýsluvegasjóðs 1941 og minnispunktar um æviferil Einars Jónssonar frá Brimnesi (1865-1940).
Þessar fundirgerðir voru gefnar út á prenti.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Hcab 12

Talið frá vinstri: Jón Jónsson Hafsteinsstöðum- Einar Jónsson frá Brimnesi- Jóhann Norðfjörð úrsmiður og Halldór Jóhannsson Garði.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Hcab 184

Frá vinstri: Jón Jónsson Hafsteinsstöðum (1850-1939). Einar Jónsson Brimnesi (1865-1940). Jóhannes Norðfjörð úrsmiður og kaupmaður á Sauðárkróki (1875-1952). Hallur Jóhannsson Garði (1853-1918).

Daníel Davíðsson (1872-1967)