Bréf skattanefndar til yfirskattanefndar
- IS HSk N00313-B-L-O-25
- Item
- 17.11.1919
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar útsvarskæru Kristjáns Gíslasonar.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
22 results with digital objects Show results with digital objects
Bréf skattanefndar til yfirskattanefndar
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar útsvarskæru Kristjáns Gíslasonar.
Ástand skjalsins er gott.
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Kristján Gíslason kaupmaður á Sauðárkróki
Kristján Gíslason kaupmaður á Sauðárkróki
M. Cristensen Kaupmannahöfn
Björg Eiríksdóttir Sauðárkróki; kona Kristjáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkróki
Hallgrímur Einarsson (1878-1948)
Ábending til bygginganefndar þar sem óskað er eftir að tekin verði niður gaddavírsgirðing sem er við lóðamörk Kristjáns Gíslassonar.
Bygginganefnd Sauðárkróks
Frá vinstri: Hildur Elvar dóttir Þórunnar (Dúfu)Kristjánsdóttur)- Kristján Gíslason kaupmaður Sauðárkrók- Sigríður Kristjánsdóttir- dóttir hans og Sigríður Stefánsdóttir (Sissa).
Sitjandi frá vinstri: Axel- Eiríkur- Kristján Gíslason kaupmaður á Sauðárkróki og Björg Eiríksdóttir kona hans. Standandi frá vinstri: Þórunn- Sigríður og Björn.
Sitjandi frá vinstri: Kristján Gíslason kaupmaður á Sauðárkróki- Sigríður Kristjánsdóttir dóttir hans- Björg Eiríksdóttir kona hans. Standandi frá vinstri: Axel Kristjánsson- Þórunn Kristjánsdóttir- Björn Kristjánsson. 4 frá vinstri er Þórhildur systir Bjargar. Lengst til hægri er Eiríkur Kristjánsson sonur þeirra hjóna.
Daníel Davíðsson (1872-1967)
Sitjandi frá vinstri: Axel, Eiríkur, Kristján Gíslason kaupmaður á Sauðárkróki og Björg Eiríksdóttir kona hans. Standandi frá vinstri: Þórunn, Sigríður og Björn.
Frá vinstri: Sigríður Kristjánsdóttir. Kristján Gíslason kaupmaður Sauðárkróki. Þórunn Kristjánsdóttir
Frá vinstri: Magnús Guðmundsson, verslm. á Sauðárkróki. Sigríður Stefánsdóttir, "Sissa". Myndin er tekin við búðardyr Kristjáns Gíslasonar, Borgarey í byggingu.
Fremst frá vinstri: Björn Björnsson. Leifur Björnsson. með afa sínum Kristjáni Gíslasyni kaupmanni á Sauðárkróki
Við handrið frá vinstri: Helgi Konráðsson. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Sigríður Þorleifsdóttir. Björn Blöndal. Við vegginn frá vinstri. Elín Blöndal. Lárus Blöndal. Óþekktur. Sigríður Stefánsdóttir. Óþekkt. Bergljót Tómasdóttir. Ósk Gísladóttir. Kristján Gíslason
Frá vinstri: Kristján Eiríksson "Bassi" Kristjánssonar Gíslasonar á Sauðárkróki. Kristján Gíslason, kaupmaður á Sauðárkróki. Sigurður Eiríksson - Kristjánssonar Gíslasonar á Sauðárkróki. Kristján Gíslason með afa-stákana sína.
Kristján Gíslason- kaupmaður á Sauðárkróki (situr)- og Þorsteinn Sigurðsson- smiður á Skr.
Daníel Davíðsson (1872-1967)
Frá vinstri: Þorsteinn Sigurðsson, kirkjusmiður. Kristján Gíslason, kaupmaður á Sauðárkróki.
Kristján Gíslason, kaupmaður Sauðárkróki, t.h. og Sigríður dóttir hans fyrir miðju.
Séra Stefán M. Jónsson (1852-1930) á Auðkúlu Hún. í miðju, fyrri kona hans Þorbjörg Halldórsdóttir (1851-1895), til vinstri, og Björg S.A. Eiríksdóttir (1865-1928), kona Kristjáns Gíslasonar kaupmanns Sauðárkróki, til hægri.
Arnór Egilsson (1856-1900)
Part of Jón Nikódemusson: Skjalasafn
Kaupsamningur á milli Nikódemusar Jónssonar og Kristjáns Gíslasonar kaupmanns. Kristján afsalar sér til handa Nikódemusi húseign sína, fjós og hlöður er standa sunnanvert við lóð Nikódemusar uppi undir brekku. Bréfið er dagsett 30. október 1929, undirritað og stimplað af Sýslumanninum í Skagafjarðarsýslu.
Legsteinn Bjargar Eiríksdóttur og Kristjáns Gíslasonar í Sauðárkrókskirkjugarði.
Kristján C. Magnússon (1900-1973)
Part of Eyþór Stefánsson: Ljósmyndasafn
Frá vinstri: Sigríður Kristjánsdóttir, Kristján Gíslason, Sigríður Anna Stefánsdóttir (Sissa), Björn og Árni Elfar.
Eyþór Stefánsson (1901-1999)
Part of Eyþór Stefánsson: Ljósmyndasafn
Frá vinstri: Kristján Gíslason, Árni Elfar, Björn og Leifur. Rannveig Líndal lengst til hægri.
Myndin er tekin við hús Kristjáns Gíslasonar á Sauðárkróki.
Eyþór Stefánsson (1901-1999)
Part of Eyþór Stefánsson: Ljósmyndasafn
Pétur Jónsson málari með tvo hesta í taumi.
Eyþór Stefánsson (1901-1999)
Part of Eyþór Stefánsson: Ljósmyndasafn
Kristján Gíslason, Stefán Íslandi og Björn Kristjánsson.
Eyþór Stefánsson (1901-1999)
Part of Eyþór Stefánsson: Ljósmyndasafn
Kristján Gíslason og sonarsynir hans, Björn og Leifur Björnssynir. Myndin er tekin fyrir framan hús Kristjáns.
Eyþór Stefánsson (1901-1999)