Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Steinn Leó Sveinsson (1886-1957)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Hcab 31

Fremst: Hjónin á Hrauni á Skaga- Sveinn Jónatansson og Guðbjörg Jónsdóttir ásamt börnum (frá vinstri): Sveinn Sveinsson- Guðrún Sveinsdóttir og Steinn Sveinsson.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Fóðurbirgðafélag Skefilsstaðahrepps

  • IS HSk E00046
  • Safn
  • 1919 - 1974

Gögnin innihalda rekstur félagsins, lög, fundagerðir og skýrslur eru vel læsilegar og segja sögu félagsins. Bækur er nokkuð góðar en
þó viðkvæmar, los á blaðsíðum og gulnuð blöð en ein blaðsíða er laus. Nöfn, heimili og búpeningu er hér nefndur. Félagsmenn eru skráðir. Útigöngu og vinnuhross skráð svo og ær, lömb, kálfar, veturungar og naut. Fóðurkaup og skýrsluskráning.

Fóðurbirgðafélag Skefilsstaðahrepps (1936-)