Showing 14 results

Archival descriptions
Hálfdán Guðjónsson (1863-1937)
Print preview Hierarchy View:

12 results with digital objects Show results with digital objects

Hvis 337

Guðbjörg, Jóhann Gunnar og Ólafur, Stefánsbörn Sveinssonar og Rannveigar Ólafsdóttur, Reykjavík, alin upp hjá sr. Hálfdáni Guðjónssyni, en Stefán var fóstbróðir hans

Pétur Hannesson (1893-1960)

hvis 128

Börn Guðjóns Hálfdánarsonar prests á Dvergasteini við Seyðisfjörð o.v. og k.h. Sigríðar Stephensen. Fremri röð f.v. sr. Hálfdan Guðjónsson (1863-1937) prestur Sauðárkróki. Jónheiður Helga Guðjónsdóttir (1869-1942)- húsfreyja á Sauðárkróki. Aftari röð f.v. Álfheiður Guðjónsdóttir (1874-1941) húsfreyja á Sauðárkróki- Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennari Sauðárkróki og Reykjavík.

Bréf Friðriks Friðrikssonar til KFUM á Sauðárkróki

Bréfið er handskrifað á tvær pappírsarkir í A4 stærð. Bréfritari er sr Friðrikk Friðriksson.
Það varðar fyrirhugaða stofnun KFUM á Sauðákróki.
Með liggur umslag merkt Hálfdáni Guðjónssyni, en bréfið er stílað á hann.
Ástand skjalsins er gott.

Friðrik Friðriksson (1910-2008)