Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Indriði G. Þorsteinsson (1926-2000)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Stefán Rósantsson Gilhaga

Viðtal við Stefán Rósantsson frá Gilhaga, líklega tekið 1969.
Virðist vanta framan á viðtalið. Það er í tvennu lagi og í stafrænu afriti er það klippt saman.
Rætt um ýmsa samtíðarmenn Stefáns, m.a. Símon Dalaskáld.
Einnig talar Indriði G. Þorsteinsson í þessari upptöku.

Sigurður Egilsson (1911-1975)

Skagfirskir málarar

Sýningarskráin er fjölrituð á pappírsörk í stærðinni A3.
Skráin er frá sýningu á verkum skagfirskra málara í Safnahúsinu á Sauðárkróki árið 1971.
Formála að sýningarskrá ritar Indriði G. Þorsteinsson.
Ástand skjalsins er gott.

Elías Björn Halldórsson (1930-2007)