Sýnir 3 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Miklabæjar-Sólveig
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Miklabæjar-Sólveig

Ýmis fróðleikur um Miklabæjar-Sólveigu sem Erlendur Hansen safnaði saman. Um er að ræða greinar, úrklippur og minnisblöð.

Mynd 1

1 ljósmynd í stærðinni 15,4 x 11,2 cm.
Á myndinni má sjá kistu með beinum Miklabæjar-Sólveigar, áður en þau voru greftruð í Glaumbæjarkirkjugarði.
Aftan á myndina er ritað:
"Kista með beinum Miklabæjar-Sólveigar í Miklabæjarkirkju fyrripart júlí mánaðar 1937. Þau voru jarðsett af sr. Lárusi Arnórssyni í glaumbæ sunnudaginn 11. júlí 1937."
Ástand myndarinnar er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -