Showing 11 results

Archival descriptions
Þórhallur J. Ásmundsson (1953-) Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-) With digital objects
Print preview Hierarchy View:

Fey 4346

Leikhópur Ungmennafélags Tindastóls sem setti upp revíuna Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson vorið 1997. Frá vinstri Arna Dröfn Björnsdóttir (1975-), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942 á bakvið-), Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Auðunn Blöndal (1980-), Indriði Þór Einarsson (1979-), Guðbrandur Jón Frímannsson (1922-2000), Ásdís Guðmundsdóttir (1963-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-). Mynd var tekin í barnaskólanum þar sem sungin voru lög úr revíunni. Rás 1 var á staðnum og tók upp. Leikritið var sett upp árið 1997 af Umf. Tindastóli í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Höfundurinn Jón Ormar Ormsson er niðri í horninu t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4347

Frá vinstri Arna Dröfn Björnsdóttir (1975-), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Auðunn Blöndal (1980-), Indriði Þór Einarsson (1979-), Guðbrandur Jón Frímannsson (1922-2000), Ásdís Guðmundsdóttir (1963-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-). Leikhópur úr revíunni Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson sem Umf. Tindastóll setti upp árið 1997 í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Myndin er tekin í barnaskólnum þar sem Rás 1 tók upp söngvana úr revíunni.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4348

Alþýðusönghátíð sem haldin var í Bóknámshúsi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki vorið 1997. Frá vinstri, Jón Ormar Ormsson (1936-), Guðný Hólmfríður Axelsdóttir (1967-), Edda Vilborg Guðmundsdóttir (1943-), María Gréta Ólafsdóttir (1956-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-), Guðbrandur Jón Frímannsson (1922-2000), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-), Halldóra Helgadóttir (1945-), Ásdís Guðmundsdóttir (1963-), Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-) og Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-).
Jón Ormar Ormsson sá um dagskrána.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4349

Alþýðusönghátíð á Sauðárkróki vorið 1997. Frá vinstri Gísli Þór Ólafsson (1979-) spilar á gítar. Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-), Guðbrandur Jón Frímannsson (1922-2000), Ásdís Guðmundsdóttir (1963), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-), Halldóra Helgadóttir (1945-), Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4353

Frá vinstri Ásdís Guðmundsdóttir (1963-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-), Arna Björnsdóttir (1975-), Auðunn Blöndal (1980-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-) og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-). Revían Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson, sett upp af Umf. Tindastóli vorið 1997 í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Leikstjóri Edda V. Guðmundsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4354

Frá vinstri Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-), Auðunn Blöndal (1980-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-) og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-). Leikritið Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson, sett upp af Umf. Tindastóli árið 1997 í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Leikstjóri Edda V. Guðmundsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4355

Til vinstri Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-) og Guðbrandur Jón Frímannsson (1922-2000). Revían Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson, sett upp af Umf. Tindastóli vorið 1997 í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Leikstjóri Edda V. Guðmundsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4406

Leikritið Pétur Gautur eftir Ibsen sem Leikfélag Sauðárkróks setti upp árið 1997 í leikstjórn Gunnars Eyjólfssonar. Til vinstri Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-) og Styrmir Gíslason (1978-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4407

Æfingar á ævintýtinu "Trítill" eftir Hilmi Jóhannesson og Huldu Jónsdóttur sem Leikfélag Sauðárkróks setti upp haustið 1997 í leikstjórn Ingunnar Ásdísardóttur. Frá vinstri, Jón Guðni Karelsson, óþekkt (krjúpandi), Hrafnhildur Sonja Kristjánsdóttir, líklega Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (krjúpandi), Þorbjörg Snorradóttir og Signý Leifsdóttir í höndum hennar, bakatil sést í Írisi Ösp Sveinbjörnsdóttur og Ingu Rún Pálmadóttu (í bleika bolnum). Fremst er Dagrún Leifksdóttir og Gestur Hrannar Hilmarsson með hendur á henni.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4424

Leikritið Pétur Gautur eftir Hendrik Ibsen sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks árið 1997. Leikstjóri Gunnar Eyjólfsson sem jafnframt lék Pétur Gaut. Efsta röð frá vinstri: Bragi Skagfjörð Haraldsson (1942-), Hreinn Guðvarðarson (1936-), Karel Sigurjónsson, Gunnar Eyjólfsson,, Kristján Örn Kristjánsson (1968-) og Einar Þorbergsson. Miðröð frá vinstri, óþekktur, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Óþekkt, Hrund Pétursdóttir (1981-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Sigrún Edda Vilhelmsdóttir (1937-). Neðsta röð frá vinstri óþekktur, óþekktur, óþekkt, Jón Guðni Karelsson (1981-), Einar Björvin Eiðsson (1981-), Dagbjört Elva Jóhannesdóttir (1973-) og tilgáta Björn Ingi Óskarsson (1982-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4468

Pétur Gautur settur upp af Leikfélagi Sauðárkróks árið 1997 í leikstjórn Gunnars Eyjólfssonar sem lék jafnframt Pétur Gaut. Efsta röð frá vinstri: Bragi Skagfjörð Haraldsson (1942-), Hreinn Guðvarðarson (1936-), Karel Sigurjónsson, Gunnar Eylólfsson, Kristján Örn Kristjánsson (1968-), Einar Þorbergsson. Miðröð frá vinstri, Ingólfur Jón Geirsson, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Sigurlaug Vildís Bjarnadóttir, Hrund Pétursdóttir (1981-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Sigrún Edda Vilhelmsdóttir (1937-). Neðsta röð frá vinstri óþekktur, óþekktur, Ása Björg Ingimarsdóttir, Jón Guðni Karelsson (1981-), Einar Björvin Eiðsson (1981-), Dagbjört Elva Jóhannesdóttir (1973-), tilgáta Björn Ingi Óskarsson (1982-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)