Sýnir 4 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hallgrímur Thorlacius (1864-1944) Glaumbær á Langholti Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

3 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Skírnarvottorð

Skírnarvottorð fyrir Sigvalda Jón Nikódemusson, fæddur 7. apríl 1908 og skírður 27. apríl sama ár. Skírnarvottar voru Jón Guðvarðsson, Tobías Magnússon og Guðrún Jónatansdóttir. Vottorðið er gefið út 27. júní 1926 af séra Hallgrím Thorlacius í Glaumbæ.

Hvis 75

Hrefna Thorlacius (1896-) og Gunnlaug Thorlacius (1897-) frá Glaumbæ Skag. Dætur Hallgríms Thorlacius prests í Glaumbæ og k.h. Sigríðar Þorsteinsdóttur.

Gísli Benediktsson (1875-1900)