Sýnir 18 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003)
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

18 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

GI 1056

Húsið sem drengirnir standa við er Bifröst. Leikfimiflokkur pilta sem sýndi í Bifröst veturinn 1946-1947 undir stjórn Guðjóns Ingimundarsonar. Frá vinstri Sigmundur Pálsson "Simmi Pöllu" (1932-2003) - Sverrir Sveinsson (1933-) - Stefán Sigurður Guðmundsson "Stebbi Dýllu"(1932-2011) - Sveinn Ingimar Skaftason (1931-2002) - Björgvin Hreinn Björnsson (1932-) - Guðmundur Ragnar Friðvinsson (1932-) - Gunnar Egilsson (1929-2012) og Haukur Ármannsson (1932-)

Hcab 440

Frá vinstri: Sigmundur Pálsson smiður- Friðrik J. Friðriksson læknir- Svanur Jóhannsson símamaður og Ásgrímur Helgason verslunarmaður. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

GI 319

Þingeyjingar heimsóttu árið 1956 - stendur aftan á myndinni. Frá vinstri Jón Sigurðsson frá Sleitustöðum stendur og horfir á liðið. Uppstilling aftast frá vinstri sést ekki andlit - óþekktur - Lúðvík Halldórsson (1932-) Gunnar Flóventsson. Mið röð frá vinstri Þorvaldur Gísli Óskarsson (1933-) Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011). Fremsta röð frá vinstri Kolbeinn Skagfjörð Pálsson (1934-2007) Ástvaldur Guðmundsson og Jón Trausti Pálsson (1931-) frá Laufskálum Lengst t.v. Jón Sigurðsson. Mið röð f.v. Þorvaldur Óskarsson - Sigmundur Pálsson - Stefán Guðmundsson - Fremsta röð f.v. Kolbeinn Pálsson - Ástvaldur Guðmundsson og Trausti Pálsson.

GI 1057

Húsið sem drengirnir standa við er Bifröst. Leikfimiflokkur pilta sem sýndi í Bifröst veturinn 1946-1947 undir stjórn Guðjóns Ingimundarsonar. Frá vinstri Sigmundur Pálsson "Simmi Pöllu" (1932-2003) - Sverrir Sveinsson (1933-) - Stefán Sigurður Guðmundsson "Stebbi Dýllu"(1932-2011) - Sveinn Ingimar Skaftason (1931-2002) - Björgvin Hreinn Björnsson (1932-) - Guðmundur Ragnar Friðvinsson (1932-) - Gunnar Egilsson (1929-2012) og Haukur Ármannsson (1932-)

GI 1619

Efsta röð frá vinstri: Erna Flóventsdóttir - Jónas Þór Pálsson - María Haraldsdóttir - Marta S. Sigtryggsdóttir - Magnús Bjarnason - Þorvaldur Guðmundsson - Helgi Konráðsson - Jón Þorbjargarson Björnsson - Jón Tómasson - Sigtryggur Pálsson - Soffía Lárusdóttir - Sveinn Skaptason - Björgvin Björnsson. önnur röð frá vinstri: Björn L. Blöndal - Eiður Árnason - Erla Guðjónsdóttir - Geirlaugur Jónsson - Guðmundur Árnason - Guðmundur Friðvinsson - Hauður Haraldsdóttir - Haukur Ármannsson - Haukur Stefánsson - Inga S. Kristmundsdóttir. Þriðja röð frá vinstri: Kolbrún Svavarsdóttir - Lára Lárusdóttir - Lilja Jónsdóttir - Lúðvík A. Halldórsson - Sigmundur Pálsson - Sigríður Friðriksdóttir - Snæbjörg Snæbjarnardóttir - Stefanía Brynjólfsdóttir - Stefán Sigurður GUðmundsson - Stefán Þ. Thodórson. Fjórða röð: Steinn Sveinsson - Sverrir Sveinsson - Tómas Þ Sighvatsson - Unnur G Lárusdóttir - Valgarð A. Jónsson - Ingólfur Nikódemusson - Björn Björnsson - Guðjón Ingimundarson - Þórdís S. Friðriksdóttir - Bjarni Haraldsson - Bjarni P. Óskarsson - Bragi Þ. Jósafatsson - Einar Sigtryggsson. Fimmta röð: Erlendur Hansen - Gunnar G. Helgason - Hallgrímur Sigurðsson - Hjalti Guðmundsson - Jóhannes Hansen - Jóhannes Jósefsson - Jónatan Jónsson - Magnús H. Sigurðsson - Óskar Þ. Einarsson - Pétur Pálmason - Sigurberg Sigurbergsson - Stefán Þ. Sigurðsson og Sverrir Briem.

Fey 1709

Rúnar Gíslason rútubílstjóri bauð eldri borgurum í Skagafirði til skemmtiferðar sumarið 1995 þar sem farið var til Hveravalla. Um 110 manns voru í ferðinni og fararstjóri var Sigmundur Pálsson. Myndin tekin framan við Miðgarð.
Bílstjórarnir í ferðinni eru fremstir. F.v Ingimar Ástvaldsson, Sigurður Björnsson, Hreinn Þorvaldsson, Rúnar Gíslason og (Agnar Búi Agnarsson).

Feykir (1981-)

Fey 1918

Konur úr Kvenfélagi Sauðárkróks afhentu vorið 1990 gjöf til Sjúkrahúss Skagfirðinga. Húsgögn í setustofu sjúkradeildar að verðmæti rúmrar hálfrar milljónar. Myndin var tekin af kvenfélagskonunum, stjórn sjúkrahússins og starfsfólki við þetta tækifæri. Sitjandi f.v. Sigmundur Pálsson (1932-2003), Ólafur Sveinsson (1927-), Gunnar Hörður Ingimarsson (1943-), Jón Guðmundsson (1931-), Sæmundur Hermannsson (1921-2005), Steingrímur Vilhjálmsson, Óskar Jónsson (1943-), standandi f.v. Jónína Hallsdóttir (1957-), Guðrún Sigríður Andrésdóttir (1929-2013), Helga Sigurbjörnsdóttir (1943-), óþekkt, Helena Magnúsdóttir (1930-), Camilla Jónsdóttir (1938-) og óþekkt.

Fey 2731

Vinstra megin í salnum eru f.v. Helga Hannesdóttir, Sigmundur Pálsson, Oddur Eiríksson, Sigurður Ágústsson og Guðjón Ingimundarson. Til hægri eru f.v. Óþekkt, Sigríður Jensdóttir og Ossý.
Þetta er sennilega í Safnaðarheimilinu en tilefnið óþekkt.

Feykir (1981-)

GI 1476

Sjá GI 1082 Stjórn og fulltrúar á ársþingi UMSS 1959. Frá vinstri aftasta röð Guðmundur Stefánsson - Þorbergur Jósefsson - Ástvaldur Guðmundsson - Sveinn Friðvinsson - Þorgrímur B. Pálsson - Sigurður Ármannsson - Jón Karlsson - Sigmundur Pálsson - Sigfús Helgason - Hreinn Jónsson - Halldór Jónsson - Jósafat Felixson. Miðröð: Gunnar Þ. Sigvaldason - Björn Svensson - Gunnlaugur Valtýsson - Georg Hermannsson - Borgar Símonarson - Rósmundur Ingvarsson - Þórarinn Eymundsson - Halldór Benediktsson - Sigurður Jónasson - Jónas Hróbjartsson - Sólberg Steindórsson - Árni Jóhannsson - Sigtryggur Pálsson. Fremsta röð: Steingrímur Felixson - Oddrún Guðmundsdóttir - Guðjón Ingimundarson - Sigurður Jónsson - Eggert Ólafsson - Sigríður Friðriksdóttir - Íris Sigurjónsdóttir og Friðrik Júlíusson.

KCM1190

Jarðaför séra Helga Konráðssonar frá Sauðárkrókskirkju árið 1959. Skátar í kirkjutröppunum, fánaberi Sigmundur Pálsson.
Jóhanna Þorsteinsdóttir (ekkja séra Helga) framanlega t.h. í ljósri kápu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1189

Jarðaför séra Helga Konráðssonar frá Sauðárkrókskirkju árið 1959. Skátar fremstir í líkfylgdinni, fánaberi Sigmundur Pálsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1187

Útför séra Helga Konaráðssonar, á Sauðárkróki, árið 1959. Líkfylgdin á leið upp Kirkjustiginn. Fánaberi Sigmundur Pálsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

GI 269

Fótboltamenn. Aftari röð f.v. Jón Sigurðsson - Páll Þorsteinssonr - Sveinn Friðvinsson - Stefán Guðmundsson - Sigmundur Pálsson (beygir sig) - Gunnar Flóventsson - Stefán Friðriksson. Neðri röð - f.v. Ólafur Gíslason - Jón Helgason - Brynjar Pálsson og Þorbergur Jósefsson.

GI 1353

T. h. má þekkja Guttorm Óskarsson (með hatt) - Kára Steinsson og Guðjón Ingimundarson (með gleraugu) - Gunnar Sveinsson - og Helga Rafn Traustason er t.h. við stúlkurnar fremst. Allir í fremstu röð. F.v. Sveinn Björnsson - Hafsteinn Þorvaldsson - óþekktur - Hörður Ingimarsson - Sigmundur Pálsson - - óþekktur - Árni M. Jónsson - óþektur - Rúnar Björnsson og Trausti Sveinsson. Aðrir óþekktir. Tilgáta ársþing UMSS - haldið á Suðurgötu 3

GI 1620

Efsta röð frá vinstri: Anna Jóna Guðmundsdóttir - Erna Flóvents - Hallfríður Guðmundsson - Jónas Þór Pálsson - Sigurjón Björnsson - Jón Þorbjargarson Björnsson - Helgi Konráðsson - Þorvaldur Guðmundsson - Árni Þorbjörnsson - María Haraldsdóttir - Marta Sigtryggsdóttir - Sigtryggur Pálsson - Sigfús Agnar Sveinsson. Önnur röð frá vinstri: Soffía Lárusdóttir - Sveinn I Skaptason - Áshildur Elfar - Björgvin Björnsson - Björn Blöndal - Eiríkur Haukur Stefánsson - Erla Guðjónsdóttir - Geirlaugur Jónsson - Þriðja röð Gísli G. Hafliðason - Guðmundur Friðvinsson - Guðmundur S. Árnason -Haukur Ármannsson - Hjörtur Guðmundsson - Inga Kristmundsdóttir - Kolbrún Svavarsdóttir - Lára Lárusdóttir. Fjórðar röð frá vinstri: Lilja Jónsdóttir - Lúðvík Halldórsson - Sigmundur Pálsson - Sigríður Friðriksdóttir - Árni Jóhannsson - Sigurlaug Guðmundsdóttir - Guðjón Ingimundarson - Hólmfríður Hemmert - Eyþór Stefánsson - Snæbjörg Snæbjarnardóttir - Stefanía Brynjólfsdóttir - Sveinn Sveinsson - Stefán Guðmundsson. Fimmta röð: Sverrir Sveinsson - Tómas Þ. Sigurðsson - Unnur Lárusdóttir - Valgarð Jónsson - Þórdís Friðriksdóttir - Aðalfríður Pálsdóttir - Ásgrímur Helgason - Elínborg Garðasdóttir "Bodda" Erla Gísladóttir Erna Ingólfsdóttir - Friðrik Guðmundsson - Gunnar H. Sveinsson - Gunnar B. Flóventsson - Sjötta röð: Guttormur Jónsson - Haraldur Magnússon - Herdís K. Jónsdóttir - Ingimunda Sigurðardóttir - Jóhanna Brynjólfsdóttir - Kári Jónsson - Ósk Sigurðardóttir - Pálmi Jónsson - Pétur Þórarinsson - Ragnheiður Árnadóttir - Sigurður R. Antonsson - Steinunn N. Bergsdóttir - Sigurpáll Óskarsson.

Fey 2600

Áhorfendur á Króksmóti 1993. Fremst Sigmundur Pálsson og Guðlaug Gísladóttir með dóttursyni sína á milli sín.

Feykir (1981-)

Fey 852

Lionsklúbbur Sauðárkróks færir Félagi eldri borgara hljóðkerfi að gjöf haustið 1996. Fjóla Þorleifsdóttir ljósmóðir (lengst t.h) þakkar gjöfina. Fjær t.h. stendur Guðmann Tóbíasson sem afhenti gjöfina fyrir hönd Lionsklúbbsins og hjá honum situr Sigmundur Pálsson. Þekkja má Rögnvald Gíslason við borðið nær, Áshildi Öfjörð við borðið fjær (ber í vegginn) og Sigríði Jóhannesdóttur t.h. við borðið fjær.

Feykir (1981-)