Sýnir 1047 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Börn With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hcab 492

Guðbjörg Ólafsdóttir (t.v.) og Hafdís Ólafsdóttir. Dætur Ólafs Jónssonar á Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Fey 77

Glaðheimar við Víðigrund, börn óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 86

Sumarhátíð leikskólanna árið 1999.

Feykir (1981-)

Fey 91

Tilg. Flösku- og dósasöfnun. Tekið við Kirkjutorg á Sauðárkróki allar stúlkurnar fæddar árið 1980. Kristrún og María Sigurðardætur eru í bláu úlpunum, Vala Frímannsdóttir á milli þeirra og Margrét Erla Haraldsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 106

Fyrir framan lögreglustöðina á Sauðárkróki, sex krakkar með viðurkenningu.

Feykir (1981-)

Fey 114

Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki. Óþekkt börn að leik.

Feykir (1981-)

Fey 118

Þessar stúlkur Svandís Ósk Svanlaugdóttir og Hrafnhildur Erlingsdóttir héldu hlutaveltu í september 1993 og létu ágóðann renna til Hjúkrunar- og dvalarheimilis aldraðra á Sauðákróki.

Feykir (1981-)

Fey 120

Börn að leik við Sæmundargötuna á Sauðárkróki í júní 1998. f.v. Þröstur Kárason, Telma Káradóttir, Íris Hilmarsdóttir og Kristveig Anna Jónsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 121

Texti aftan á mynd: Hjalti og Kristófer.

Feykir (1981-)

Fey 122

Stúlkur fyrir utan Ráðhúsið við Skagfirðingabraut, f.v. Sóley Björk Guðmundsdóttir og Brynhildur Þöll Steinarsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 162

Krakkar í húlla hopp í Bifröst.

Feykir (1981-)

Fey 206

Mynd tekin í Stafnsrétt haustið 1982, börn frá Barnaheimilinu á Blönduósi.

Feykir (1981-)

Fey 211

Krakkar á Sauðárkróki í Friðarhlaupi sem fór kringum landið sumarið 1987. F.v. Tveir óþekktir, Rúnar Arnarson (1974-), Ingi Freyr Ágústson (1975-), Ögmundur Arnarsson (1973-), Ómar Sigmarsson (1976-), óþekktur, Smári Björnsson (1975-) og lengst t.h. Atli Björn Þorbjörnsson (1976-).

Feykir (1981-)

Fey 260

Börn héldu hlutaveltu, Aftast: Birgitta Birgisdóttir (1972-), miðröð frá vinstri: Runólfur Óskar Línberg Steinsson (1971-), Jón Hallur Birkisson (1970-), Guðrún Erla Sigmarsdóttir (1972-), Ingi Svanur Línberg Steinsson (1973-) og Jón Dagson (1975-).

Feykir (1981-)

Fey 263

Kofabyggð vestan við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 276

Blaðagrein í Feyki um hvernig gera má Borgarsandinn að skemmtilegu útivistarsvæði. Frá vinstri Þór Sigurðsson og eiginkona hans Herdís Stefánsdóttir ásamt Þórdísi dóttur þeirra og með þeim er Katrín Ingimundardóttir.

Feykir (1981-)

Fey 446

Leikskólabörn á Sauðárkróki.
Frá vinstri: (Ingunn Sandra Arnþórsdóttir), Alrún Ösp Herudóttir, Fjóla Sigríður Stefánsdóttir og Sigfús Arnar Benediktsson. Hin eru óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 447

Hópur barna með verðlaunapeninga.

Feykir (1981-)

Fey 521

Fimm stúlkur sem héldu tombólu til styrktar Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki í ágúst 1987. Þær eru f.v. Þóra Björk Þóhallsdóttir, Þórdís Ósk Rúnarsdóttir, Steina Margrét Finnsdóttir, Emma Sif Björnsdóttir og Þorgerður Eva Þórhallsdóttir.

Feykir (1981-)

Hcab 507

Börn Jóels Jónssonar og Ingibjargar Sigurðardóttur á Stóru-Ökrum frá vinstri: María Jóelsdóttir- Hjörtína Jóelsdóttir og Sigurður Jóelsson. Myndin er tekin í apríl 1927. Keypt 1980.

Egill Jónasson (1901-1932)

KCM1469

Páll Biering í miðið. Hólmfríður Rögnvaldsdótir hugsanlega t.h. T.v. óþekkt (ca.1955).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1426

Konan t.v. er (Hildur) Margrét Pétursdóttir. Maðurinn hugsanlega maður hennar Magnús Guðmundsson verslunarmaður. Börnin óþekkt.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1712

F.v. Kristján C. Magnússon og Sigrún M. Jónsdóttir. Fjær Ludvig C. Magnússon.
Barnið ónafngreint.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 184

Hópur af óþekktu fólki.
Tilgáta að maðurinn með hattin, annar frá hægri í efri röð, sé Gísli í Eyhildarholti.
Tilgáta að myndin sé tekin við Hóladómkirkju.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 232

Óþekkt fólk, karlmaður og kona með barn á milli sín.
Tilgáta að hjónin séu Ólafur Eiríksson og Sæunn Jónasdóttir.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

KCM2186

Drengurinn t.v. er líklega Ásgeir Jóhannes Sigurgeirsson. T.v. eru mæðginin Ingibjörg Eiríksdóttir og Sigurgeir Sigurðsson. Maðurinn t.v. með hattin er óþekktur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2205

Reiðskóli á Sauðárkróki. Friðrik Margeirsson skólastjóri er lengst t.h. en hann rak reiðskóla í mörg sumur áður en Ingimar Pálsson fór að vera með reiðskóla. Börnin eru ónafngreind. Myndin tekin á Fluguskeiði, skeiðvelli hestamannafélagsins Léttfeta (1967-1968).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2420

Hlíðarendarétt. Næst er bifreiðin K-50 (vörubifreið Ólafs Gíslasonar) og tvo börn inni í bílnum (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM512

Jakobína Þorleifsdóttir Sauðárkróki (1890-1968) og Sigurður Ragnar Antonsson (Lóli 1933-) síðar járnsmiður Sauðárkróki. Í baksýn er húsið Blómsturvellir við Suðurgötu á Sauðárkróki. Sjá Hcab 2167.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM499

Jón Þorsteinsson (1874-1956) Sauðárkróki spilar á orgel á heimli Kristjáns C. Magnússonar og Sigrúnar Jónsdóttur. Barnið gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý Valda).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 4

Vegamenn 1928 við brúna yfir Húseyjarkvísl neðan Varmahlíðar. F.v. Gissur Jónsson, Valadal. Hjalti Jónsson, Valadal. Kristján Hansen, Sauðárkróki. Haraldur Albertsson, Siglufirði. Páll Jónsson, Húsey. Friðrik Friðriksson, Jaðri. Strákar f.v. Gunnlaugur Jónasson, Hátúni. Hallur Jónasson, Hátúni. Steingrímur Skagfjörð, Miklagarði. Sigurjón Jónasson, Hátúni.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 8

Vegamenn við brúna yfir Húseyjarkvísl 1928. F.v. Hjalti Jónsson, Valadal. Jón Helgason, Geldingaholti. Kristján Hansen, Sauðárkróki. Haraldur Albertsson, Siglufirði. Páll Jónsson, Húsey. Strákar f.v. Gunnlaugur Jónasson, Hátúni. Sigurjón Jónasson, Hátúni. Friðrik Friðriksson, Jaðri. Steingrímur Skagfjörð, Miklagarði. Hallur Jónasson, Hátúni. Sjá Byggðasögu Skagafjarðar II. bindi bls. 255.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 27

Börn Haraldar Jónassonar og Ingibjargar Bjarnadóttur á Völlum, Jónas og Þórunn.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 28

Tobías Jóhannesson frá Hellu í Blönduhlíð. Myndin tekin á Uppsölum 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 29

Bjarnfríður Þorsteinsdóttir f. 1894 á Auðnum í Sæmundarhlíð, d. 1977 á Sauðárkróki. Hún dvaldist á Bakka í Hólmi og síðar í Húsey 1917 til 1932. Móðir Hjartar Vilhjálmssonar, bifreiðastjóra á Sauðárkróki. Myndin tekin á Bakka 1928.
Tilgáta: Barnið gæti heitið Sigurður Steindórsson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Niðurstöður 936 to 1020 of 1047