Sýnir 38790 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

BS2807h

Grafið í leirhver ofan og austan við Geysi. Lítið eitt fjær glittir í Beiná. Lengst t.h. sést konungsvegurinn sem lagður var 1907.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2807i

Heybandslest nálgast bæinn Austurhlíð í Biskupstungum. Myndin er tekin á engjaslætti. Múlafjall í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2808

Björn Eiríksson á Hólabaki Hún - á hesti.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2808f

Norðanvert Hrútfell á Kili. Skriðjöklar í hlíðum fjallsins en þeir hafa nú styttst mjög.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2808g

Vestri skriðjökullinn við Hvítárvatn. Sést í Jarlhettur t.h. og Skriðufell t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2816

Aðalstræti 82 Akureyri - Syðstahúsið (Sibbukofi). Húsið var rifið 1949 og þar með hvarf síðasta torfhúsið innanbæjar á Akureyri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2821b

Helga Þorsteins Keil (1914-1994) með Lissý dóttur sína í heklaðri klukku.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2833

Bygging Aðalbyggingar Háskóla Íslands. Hús atvinnudeildar í byggingu á miðri mynd. Gamli garður t.h. við það.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2837

Brúarfoss. Mynd tekin af brúnni sem var sett upp fyrir konungskomuna 1907.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2837b

Mynd líklega tekin við Vallá eina af þverám Brúarár.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2901a

Bærinn á Ægissíðu í Vesturhópi Hún. Sér yfir Sigríðarstaðavatn austur til Bjarganna &#13,&#10,

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2904

Reykir á Reykjabraut - Hún. Reykjanibba í baksýn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2904b

Reykir á Reykjabraut Hún. Séð til Sólheimaháls og Langadalsfjalla.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2911

Séð yfir gjárnar á Þingvöllum að Þingvallabæ.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Hvis 1531

Börn Jóns Einarssonar og konu hans Önnu Halldórsdóttur: efst frá vinstri. Þórelfur - Halldór. miðröð frá vinstri: Lovísa - Ólöf. Fremst frá vinstri: Einar - Svanborg Rannvig

BS2709

Sandvatn og Múlakvísl koma saman. Hæst ber Mosaland vestan í Hafursey og tindinn Kurl t.v.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2715

Brúðkaupsmynd. Bruno Schwiezer og Þorbjörg Jónsdóttir. Tekin að Laufásvegi 18 Reykjavík á heimili Elíasar Bjarnasonar og Pálínu Elíasdóttur í ágúst 1938.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2726

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2728

Margrét Schweizer og Þorbjörg Jónsdóttir móðir hennar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2729a

Stuðlasteinar í fjallshlíð við Eintúnaháls.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2732

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2732c

Margrét Jónsdóttir (1861-1949) húsfr. Eintúnahálsi - Síðu

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2736

Sveinbjörg Jónsdóttir (1907-2000) frá Eintúnahálsi Skaft. síðar Dalbæ.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2743

Núpakot undir Austur-Eyjafjöllum - Steinar III gamla húsið.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2759

Baggar fluttir í hlöðu á hestvögnum. Myndin er frá Steinum undir Eyjafjöllum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2762

Íslenskir hestar um borð í Dettifossi á leið til útlanda. Í þessum hópi voru þrír hestar sem Bruno Schweizer flutti til Þýskalands til eigin nota.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2765

Kirkjuklukkan á Mosfelli. Um klukkuna og kirkjuna á Mosfelli fjallar Halldór Laxnes á einstakan hátt í Innansveitarkróniku sinni. Klukkan hefur væntanlega verið sett upp í sálnahliðinu til að Bruno gæti tekið af honum myndina.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2766c

Horft úr Krossskarði suðvestur eftir Almannagjá.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2776c

Kaleikur í Víðimýrarkirkju. Gerður 1592-1593 í Englandi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777

Valagerði í Skagafirði. Valahnjúkur í bakgrunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2777a

Af Vatnsskarði yfir Vatnshlíðarvatn í Húnavatnssýslu. Bærinn Vatnshlíð vinstra megin við vatnið. Sér til Blönduhlíðarfjalla í bakgrunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2780

Horft inn Svarfaðardal frá Urðum. Kirkjan í forgrunni. Búrfellshyrna lengst t.v. - þá Skeiðsfjall og Kotafjall. Við botn dalsins er Deildardalsjökull. Vinstra megin við hann er Heljardalsheiði - en lengst til hægri Hnjótafjall.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2782c

Sker í Mývatni - gæti verið tekin frá Slútnesi eða Grímsstöðum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2784

Torfrista. Á sama stað og BS 2831a. Líklega í Mývatnssveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2785

Kirkjugarður á Svínavatni í Húnaþingi. Fjárhús fjær fyrir miðri mynd. Hestasláttuvél til hliðar við þau. Heysæti fyrir miðri mynd.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2786

Jarpur fluttur í dragferju yfir Blöndu. Ferjumaðurinn er Þorgrímur Stefánsson (1891-1955) - sem bjó í Syðra-Tungukoti eða Brúarhlíð. Ferjan var rétt til móts við bæinn. Ferjað var knúin með því að snúa hjóli sem knúði ferjuna áfram.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2796a

Gamall stekkur á Þórðarstöðum í Fnjóskadal.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2796b

Altaristafla úr Illugastaðakirkju - líklega máluð á Naustum við Akureyri 1765.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2800

Jarpur á beit Vaðlaheiði. Í baksýn Leirurnar og Akureyrarpollur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2802a

Jarpur Bruno Schweizer í Þórðarstaðaskógi

Bruno Scweizer (1897-1958)

Hcab 2368

Ámundi Árnason kaupmaður í Reykjavík- Guðný kona hans og dætur þeirra. Gefandi: Úr dánarbúi Péturs Þ. Guðmundssonar og Herdísar Grímsdóttur frá Vatnshlíð. 23.02.2006.

Sigríður Zoëga & Co Reykjavík

Hcab 2371

Systur frá Mælifellsá. Fremri röð frá vinstri: Lovísa Sveinsdóttir- Gunnþórunn Sveinsdóttir og Hersilía Sveinsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Sigurlaug Ingibjörg Sveinsdóttir (t.v.) og Indiana Sveinsdóttir Valberg (t.h.). Myndin er tekin á Sauðárkróki árið 1937. Eftirtaka.

Hcab 2405

Agnar H. Gunnarsson- kona hans Dalla Þórðardóttir og synir þeirra Frostan Agnarsson (t.v.) og Vilhjálmur Agnarsson (t.h.). Úr myndasafni Feykis.

Feykir (1981-)

Hcab 2406

Talið frá vinstri: Guðrún Ragnheiður Sigurðardóttir- Jens Christian Urup og Hjálmar Jónsson. Myndin er tekin 25. maí 1987- lokið við að myndskreyta glugga í Sauðárkrókskirkju. Úr myndasafni Feykis 27. maí 1987. 14.tbl. 7. árg.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 3316 to 3400 of 38790