Sýnir 7370 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir With digital objects
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hcab 2275

Talið frá vinstri: Sigurveig Jóhannesdóttir húsfreyja Efra-Koti (Tunguhlíð)- Valdimar Jóhannesson bóndi Gilkoti og Þuríður Jóhannesdóttir húsfreyja Kjaransstöðum- Innri Akraneshreppi o.v. Systkyni á mynd. Gefandi: Valdimar Jóhannesson- Gilkoti. 17.02.2004.

Hcab 2305

Frá vinstri: Anna Þórarinsdóttir frá Vogum í Kelduhverfi- húsfreyja í Reykjavík- Gulli hundur og Þórarinn Már Þórarinsson (Mái) frá Vogum í Kelduhverfi. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki. 2004.

Hcab 2333

Afkomendur Daníels Davíðssonar ljósmyndara á Sauðárkróki. Halldór Hlífar Árnason (1.f.v.)- Helga Daníelsdóttir (í miðju) og Ingibjörg Daníelsdóttir Nielsen ( 1.f.h.). Myndin er tekin 20.07.2004. Gefandi: Guðrún Jónsdóttir. 06.02.2005.

Mynd10

Viðbót 17.01.2022: Séra Björn Björnsson (1912-1981) á Hólum og Emma Hansen (mynd tekin 1952) - Heimild: Gunnhildur Kristín Björnsdóttir

Erlendur Hansen (1924-2012)

Mynd12

Emma Hansen með syni sína Ragnar (t.v.) og Björn Friðrik (t.h)

Erlendur Hansen (1924-2012)

Mynd 28

Mynd tekin í Drangeyjarfjöru 30. júní 1951. Pálmi Sighvatsson, Þorsteinn Andrésson Sigurfinnur frá Steini, Jón Andrésson, Erlendur og Hermann Ragnarsson.

Mynd03

Frá vinstri: Óskar Hraundal, Klara Guðmundsdóttir, Guðmundur Björnsson, Rannveig og Árni. Lengst frá hægri; Friðrik Hansen, bak við hann Jósefína Erlendsdóttir.

Erlendur Hansen (1924-2012)

Tindastóll

Handknattleikslið kvenna árið 1942, frá vinstri Kristín Stefánsdóttir, Guðrún Snæbjarnardóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Guðbjörg Þorvaldsdóttir er framan við hópinn, Sigrún Pétursdóttir, Anna Pála Guðmundsdóttir og Hanna Pétursdóttir..

Fjölskyldumynd

Trúlega foreldrar með dóttur sína. Þær eru í peysufötum og er baldering í slifsi stúlkunar

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1297

Guðlaug Hjörleifsdóttir frá Undirfelli- kona Sigurðar Kristinssonar forstjóra (t.v.) og Sigurlaug Ólafsdóttir Löngumýri f. 26.05.1882 d. 14.08.1947- kona Jóhanns Sigurðssonar f. 10.04.1876 d. 21.08.1954. Gefandi: Kristmundur Bjarnason- Sjávarborg.

Hcab 1304

Jóhann Jónsson frá Háagerði- póstur á Barðaströnd o.v. f. 1840 d. 1926- kona hans Helga Jakobsdóttir Líndal f. 1843 og börn þeirra Jón Líndal f. 1884 d. 1887- Elísa Björg Jóhannsdóttir- yngsta eða næst yngsta stúlkan á myndinni. Nöfn hinna er ekki vitað um. Gefandi: Kristmundur Bjarnason- Sjávarborg.

Jón Guðmundsson (1870-1944)

Hcab 1323

Talið frá vinstri: Karólína Gísladóttir- Jón Guðmann Albertsson- Stefanía Kristín Albertsdóttir og Albert Guðmundur Sölvason. Gefandi: Úr dánarbúi Sveins Sölvasonar- Sauðárkróki.

Hcab 1328

Guðvin Jónsson verkamaður á Sauðárkróki (t.h.) og Óskar Björnsson skólastjóri Grunnskólans á Sauðárkróki (t.v.). Gefandi: Úr dánarbúi Sveins Sölvasonar- Sauðárkróki.

Hcab 1335

Sigfús Jóhann Guðnason kaupmaður og útgerðarmaður á Vatnsnesi í Keflavík (t.v.) og móðusystir hans Bjarnveig Vigfúsdóttir f. 1873- maki- Árni Grímsson sjómaður í Njarðvík (t.h.). Eftirtaka.

Hcab 1336

Starfsstúlkur á Hólum í Hjaltadal 1934-1935. Standandi frá vinstri: Guðrún Sigurðardóttir frá Skúfstöðum- Sigríður Pétursdóttir búsett í Reykjavík og Pála Björnsdóttir frá Narfastöðum. Sitjandi frá vinstri: Margrét Jónsdóttir húsfreyja á Fjalli- Anna Gunnlaugsdóttir frá Víðinesi og Guðný Jónsdóttir bjó með Bessa í kýrholti. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 1337

Talið frá vinstri: Steinþór Steingrímsson- Örn Steingrímsson og Hreinn Steingrímsson- synir Steingríms Steinþórssonar og Theodóru Sigurðardóttur. Bjuggu á Hólum í Hjaltadal. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 1339

Anna Pálsdóttir frá Ártúni- ljósmóðir í Vestmannaeyjum f. 14.05.1910 (t.h.) og Margrét Árnadóttir hjúkrunarfræðingur- f. á Kálfsstöðum í Hjaltadal 09.07.1907- búsett í Kaupmannahöfn (t.v.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1356

Njáll Sigurðsson frá Lundi í Stíflu og kona hans Hólmfríður Eysteinsdóttir- búsett á Siglufirði og börn þeirra- Hulda Njálsdóttir húsfreyja á Skúfsstöðum (í miðju)- Daníel Njálsson (t.v.) og Skarphéðinn Njálsson (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1357

Hjalti Rúnar Sigurðsson- nemi í Kópavogi (t.v.) og María Hjaltadóttir- nemi á Sauðárkróki (t.h.). Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1360

Aftast frá vinstri: Eydís Þórarinsdóttir- Þórarinn Þórarinsson- Guðmundur Þórarinsson- Þórarinn Þórarinsson (elsti)- Þórarinn Már Þórarinsson- María Pálsdóttir og Fjóla Þórarinsdóttir. Miðröð frá vinstri: Hjalti Páll Þórarinsson- Davíð Logi Dungal og S. Anna Þórarinsdóttir. Fremst frá vinstri: Erna María Davíðsdóttir Dungal. Fremst frá hægri: Hjörtur Logi Davíðsson Dungal. Fjölskyldan frá Vogum í Kelduhverfi. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1362

Börn Kristjáns Karlssonar og Sigrúnar Ingólfsdóttur á Hólum í Hjaltadal- talið frá vinstri: Guðbjörg Kristjánsdóttir f. 22.08.1944- Karl Kristjánsson kennari f. 18.07.1942- Ingólfur Kristjánsson f. 13.03.1940- Karítas Kristjánsdóttir f. 30.05.1941 og Freyja Sigurðardóttir (fósturdóttir) f. 10.11.1936. Gefandi: Úr dánarbúi Páls Sigurðssonar og Önnu Gunnlaugsdóttur- Hofi í Hjaltadal. 11.03.1999.

Hcab 1380

Sigþrúður Helgadóttir með seinni manni sínum Tobíasi Magnússyni. Dóttir þeirra er fremst (1.f.h.) Kristín Tobíasdóttir. Hin börnin áttu að föður Tobías Eiríksson fyrri mann Sigþrúðar- frá vinstri: Margrét Tobíasdóttir- Jófríður Tobíasdóttir og Brynleifur Tobíasson lengst til hægri. Gefandi: Valgarð Einarsson frá Ási í Hegranesi. 09.04.1999.

Jón Pálmi Jónsson (1888-1962)

Hcab 1397

Leikfimiflokkur frá Hólum 1937-1938. (Á Þorrablóti). Talið frá vinstri: Geirfinnur Karlsson- Geir Geirsson- Sigurður Sigurðsson- Jónmundur Zofóníasson- Valdimar Kristjánsson- Hjalti Sigurðsson- Páll Sigurðsson- Leifur Sigurðsson- Jónas Haraldsson- Sverrir Arngrímsson- Sigurður Jónsson og Jón Sigurðsson. Gefandi: Sigrún Júlísdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1403

Pétur Jónsson verslunarmaður situr lengst til vinstri. Jón Egilsson verslunarmaður 2.f.v. í miðröð. Sigurður Pálsson læknir situr fremst fyrir miðju og Chr. Popp honum til hægri handar. Jón Ólafur Stefánsson er í miðröð 3.f.v. Aðrir eru ónafngreindir. Myndin er tekin 1900-1903 fyrir neðan Sauðárkrókskirkju.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hcab 1408

Efsta röð frá vinstri: Leifur Sigurðsson- Sigtryggur Pálsson- Hjalti Sigurðsson- Pétur Pálsson- Sigurður Sigurðsson og Sigurður Ellertsson. Miðröð frá vinstri: Jónas Haraldsson- Stefán Jónsson- Ólafur Guðmundsson og Sigurjón Jónasson. Fremsta röð frá vinstri: Helga Steinsdóttir- Guðrún Ásgrímsdóttir- Sigrún Júlíusdóttir og Guðbjörg Þórhallsdóttir. Gefandi: Sigrún Júlíusdóttir- Syðra-Skörðugili. 04.11.1993.

Hcab 1411

Talið frá vinstri: Guðrún Sighvatsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki- Sigríður Ingólfsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki og Steingrímur Steinþórsson sagnfræðingur í Reykjavík.

Hcab 1412

Guðrún Helgadóttir (t.v.)- Gróa Oddsdóttir (situr) og Guðrún Sigurðardóttir frá Þerney- kona Helga Helgasonar tónskálds (t.h.). Óþekkt barn á myndinni.

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Hcab 1413

Ólafía Krsistín Magnúsdóttir f. 25.08.1878 á Sauðárkróki- kona Bjarnleifs Jónssonar (í miðju). Ekki er vitað hvaða stúlkur eru með henni á myndinni- e.t.v. barnabörn.

Hcab 1417

Standandi frá vinstri: Böðvar Bjarnason prestur á Hrafnseyri- Sigurbjörn Á. Gíslason prestur í Reykjavík og Sigfús á Norðfirði. Sitjandi frá vinstri: Óþekktur og Ari Jónsson Arnalds.

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Hcab 1427

Gunnvör Pálsdóttir f. 1870- búsett á Löngumýri o.v. (t.v.) og Sigrún M. Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (t.h.). Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1430

Hrólfur Sigurðsson listmálari í Reykjavík og systir hans Guðrún Sigurðardóttir listmálari í Holte í Danmörku. Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1433

Jón Þosteinsson verkstjóri- organisti og fyrrverandi bóndi á Fagranesi (t.v.) og Sigurður Þórðarson búsettur á Egg í Hegranesi (t.h.). Gefandi: Sigrún M. Jónsdóttir- Sauðárkróki.

Hcab 1442

Talið frá vinstri: Lárus Þ. Blöndal verslunarmaður á Sauðárkróki- Valgarð Blöndal flugumferðarstjóri o.fl. Sauðárkróki- Jón Sigfússon verslunarmaður á Sauðárkróki- Svavar Guðmundsson verslunarmaður og söngvari á Sauðárkróki og Eyþór Stefánsson tónskáld og organisti á Sauðárkróki. Lúðrasveit Sauðárkróks- stofnuð 1928. Mynd tekin um 1930.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1444

Talið frá vinstri: Lárus Þ. Blöndal verslunarmaður á Sauðárkróki- Valgarð Blöndal flugumferðarstjóri o.fl. Sauðárkróki- Jón Sigfússon verslunarmaður á Sauðárkróki- Svavar Guðmundsson verslunarmaður og söngvari á Sauðárkróki og Eyþór Stefánsson tónskáld og organisti á Sauðárkróki. Lúðrasveit Sauðárkróks- stofnuð 1928. Mynd tekin um 1930.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1448

Í "Syðribúð" K.S. (þ.e. í gömlu Classensverslun). Kristín Sölvadóttir við afgreiðslu (t.h.) og stúlkan sem hún er að afgreiða er óþekkt (t.v.).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1450

Kveðjuhóf heima í stofu sýslumanns á Víðgrund 5- Sauðárkróki að loknum síðasta sýslufundi 1988. Lengst t.v. er Stefán Gestsson Arnarstöðum- fremst t.v. er Sigurlaug Steinþórsdóttir Arnarstöðum. Talið frá hægri: Halldór Þ. Jónsson sýslumaður á Sauðárkróki- Sigríður Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki- Rögnvaldur Gíslason skrifstofumaður á Sauðárkróki og Ríkharður Jónsson búsettur á Brúnastöðum í Fljótum.

Hcab 1451

Sveinbjörn Benediktsson (fremst t.v.)- Jónas Kristjánsson (fremst t.h.)- Hansína Benediktsdóttir (bak v/ t.v.)- Brynhildur Baldvinsdóttir (aftan v/ Jónas)- Regína M. Jónasdóttir (v/ dyrastaf t.v.)- Guðrún Benediktsdóttir (v/ öxl Jónasar)- Rannveig Jónasdóttir (efst t.h. í dyrum)- Sigurlaug Sigurðardóttir (situr á handriði t.h.)Guðbjörg Jónasdóttir Birkis (t.h. í fangi Sigurlaugar) og Ásta Jónasdóttir (yngst v/ handriðið). Myndin er tekin á tröppum Læknishússins á Sauðárkróki um 1915.

Hcab 1454

Jón Þorkelsson "Forni"- dr. Phil þjóðskjalavörður í Reykjavík og kona hans Karólína Jónsdóttir húsfreyja og sonur þeirra dr. Guðmundur Jónsson- löggiltur dómtúlkur og fl.

Sigfús Eymundsson (1837-1911)

Hcab 1456

Hljómsveitin Flamingo. Talið frá vinstri: Jónas Þór Pálsson málarameistari á Sauðárkróki- Hafsteinn Hannesson bifreiðastjóri og leikari á Sauðárkróki- Geirmundur Valtýsson fjármálastjóri og tónlistarmaður á Sauðárkróki og Sigurgeir Angantýsson verkamaður og tínlistarmaður á Sauðárkróki. Gefandi: Erna Ingólfsdóttir og Guðmundur Helgason- Sauðárkróki. 11.05.1999.

Hcab 1463

Lidvig C. Magnússon endurskoðandi í Reykjavík (efstur)- Kristján C. Magnússon verslunarmaður á Sauðárkróki (í miðju) og Eysteinn Bjarnason kaupmaður á Sauðárkróki (fremstur). Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1469

Talið frá vinstri: Jónasína Helgadóttir- Þóra Jónsdóttir og faðir hennar Jón Ólafsson frá Mýrarlóni- drengurinn er óþekktur. Jón og fjölskylda bjuggu á Kúskerpi 1932-1933. Myndin er tekin í Hróarsdal.

Hcab 1470

Talið frá vinstri: Ágústa Pálína Jónsdóttir- Guðrún Jónsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir frá Sauðárkróki- systur Sigurðar P. Jónssonar kaupmanns á Sauðárkróki. Þær eru allar símameyjar. Gefandi: Eiríkur Sigurðsson og Sigurjóna Sigurðardóttir- Sauðárkróki. 17.05.1999.

Hcab 1480

Efri röð frá vinstri: Þorsteinn Bjarnason framkvæmdastjóri í Reykjavík- Sigríður Bjarnadóttir bankaritari í Reykjavík og Eysteinn Bjarnason verslunarmaður á Sauðárkróki. Neðri röð frá vinstri: Helga G. Eysteinsdóttir Reykjavík- Guðrún Þorsteinsdóttir fyrrum kona Bjarna frá Vogi og Björg Eysteinsdóttir frá Sauðárkróki. Gefandi: Skarphéðinn Eiríksson- Djúpadal.

Hcab 1483

Sigurður Jónsson á Reynistað og kona hans Guðrún Steinsdóttir með syni sína frá vinstri: Helgi J. Sigurðsson- Steinn Sigurðsson- Jón Sigurðsson og Hallur Sigurðsson. Gefandi: Hjalti Pálsson- Sauðárkróki.

Hcab 1489

Talið frá vinstri: Ingibjörg Sigfúsdóttir húsfreyja o.fl. á Sauðárkróki- f. 20.03.1953- Páll Biering Reykjavík og Magnús Sigfússon frá Sauðárkróki- f. 23.03.1956.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1497

Gunnvör Pálsdóttir f. 1870- Löngumýri (1.f.v.) og Sigrún M. Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (1.f.h.). Stúlkurnar tvær eru óþekktar- þær eru með prjónana sína.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1499

Efri röð frá vinstri: Hálfdán Sveinsson og Björn Gíslason. Fremri röð frá vinstri: Ingibjörg Jónsdóttir- Ágústa Jónsdóttir og Guðrún Jónsdóttir frá Sauðárkróki- systur Sigurðar P. Jónssonar kaupmanns á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1501

Sigurlína Halldórsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki (efst)- Ágústa Jónsdóttir frá Sauðárkróki- símamær í Keflavík (í miðju) og Lúðvík A. Halldórsson skólastjóri í Stykkishólmi (fremstur).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1508

Halldór Hafstað búsettur í Útvík (t.v.) og Haukur Hafstað frá Vík- framkvæmdastjóri Landverndar í Reykjavík (t.h.). Myndin er tekin 1951-1952.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 1513

Talið frá vinstri: Hólmfríður D. Guðmundsdóttir sjúkraliði- Sigríður Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur- Lutgarde M. Déjonghe hjúkrunarfræðingur og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir sjúkraliði. Sitja á baðkari með jólasveinahúfur. Gefandi: Pála Pálsdóttir- Hofsósi.

Hcab 1515

Talið frá vinstri: Vigdís Finnbogadóttir- Ásthildur Öfjörð Magnúsdóttir- Margrét J. Gunnarsdóttir og Herdís Fjeldsted Jakobsdóttir. Gefandi: Pála Pálsdóttir- Hofsósi.

Hcab 1520

Erla Gísladóttir húsfreyja á Sauðárkróki og Akranesi (t.v.) og Anna Jóna Gísladóttir húsfreyja á Akranesi (t.h.). Þær eru systur. Gefandi: Úr dánarbúi Guðrúnar Þ. Sveinsdóttur- kennara. 25.01.1979.

Hcab 1534

Lovísa Björnsdóttir frá Stóru-Seylu- síðar húsfreyja á Sauðárkróki (t.v.) og Ingibjörg Björnsdóttir frá Stóru-Seylu- síðar húsfreyja á Sauðárkróki (t.h.). Gefandi: Eiður Guðvinsson- Sauðárkróki. 13.08.1999.

Hcab 1553

Talið frá vinstri- aftari röð: Einar Jóhannsson Mýrarkoti og Þorsteinn Helgasson Vatni. Miðröð: Hólmfríður Helgadóttir kona Einars- Guðrún Þorsteinsdóttir kona Helga Ólafssonar og Guðný Helgadóttir frá Læk. Fremsta röð: Jóhanna Þorbergsdóttir Hringveri (myndin tekin þar)- Unnur Helgadóttir Hringveri og Ingibjörg Jónsdóttir frá Vatni. Eftirtaka.

Hcab 1560

Frá vinstri: Lilja Sigurðardóttir á Víðivöllum- Guðrún Pétursdóttir móðir hennar og fóstursonur Lilju- Friðjón Hjörleifsson. Eftirtaka: Hjalti Pálsson.

Hcab 1566

Guðný Kristjánsdóttir frá Siglufirði- síðar búsett í Reykjavík (t.h.) og Kristján Jóhannsson frá Siglufirði- síðar búsettur í Reykjavík (t.v.). Mæðgin. Gefandi: Árni H. Árnason frá Kálfsstöðum.

Hcab 1567

Kristján Jóhannsson frá Siglufirði- síðar búsettur í Reykjavík (t.v.) og Auður Kristjánsdóttir húsfreyja í Reykjavík (t.h.). Myndin er tekin á skírnardegi Auðar 25.08.1957. Gefandi: Árni H. Árnason frá Kálfsstöðum.

Hcab 1571

Talið frá vinstri: Gísli Sigurðsson búsettur og hreppstjóri á Víðivöllum- Friðjón Hjörleifsson Ásgarði og Lilja Sigurðardóttir frá Víðivöllum. Eftirtaka: H.P.

Hcab 1574

Saumanámskeið á Sauðárkróki 1920. Aftari röð frá vinstri: Guðbjörg Benediktsdóttir- Sigríður Ásgeirsdóttir- Sigurbjörg Jónsdóttir- Sigríður Guðmundsdóttir- María Jónsdóttir og Sigríður Sigurlína Jóhannsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Ragnheiður Pálsdóttir- Stefanía Jónsdóttir- Guðrún Guðmundsdóttir- Guðrún Steindórsdóttir- Elín úr Víkurtorfunni óþekkt.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Hcab 1588

Karlakór Hólasveina 1935-1936. Talið frá vinstri: Sigurpáll Jónsson- Jón Egilsson- Þorsteinn Sigurðsson- Gunnar Björnsson- Helgi Kristjánsson- Magnús Blöndal- Sigurður Sigurmundsson- Stefán Jónsson- Guðjón Njálsson- Edvald B. Malmqvist- Haraldur Björnsson- Helgi Indriðason- Páll Sigurðsson- Þorgrímur Jónsson og Friðbjörn Traustason situr. Gefandi: Páll Sigurðsson frá Lundi- Sauðárkróki. 14.04.1992.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 1594

Talið frá vinstri: Sesselja Þorsteinsdóttir húsfreyja á Akureyri f. 1924- Sólveig Sigurðardóttir frá Flatatungu- Einar Oddsson sýslumaður frá Flatatungu og Þorkell Eggertsson brunavörður á Akureyri f. 1926. Eftirtaka: H.P.

Hcab 1601

Bragi Hrólfsson bifvélavirki í Messuholti (t.v.) og Þórhallur Þorvaldsson verkamaður á Sauðárkróki (t.h.). Búvélaþjónusta. Myndasafn Morgunblaðsins 17.07.1979.

Hcab 1603

Stjórn Slátursamlags Skagfirðinga hf. ásamt Eyjólfi K. Jónssyni- talið frá hægri: Jón Björnsson ritari- Sigurpáll Árnason varaformaður- Guðmundur Stefánsson formaður og Eyjólfur Konráð Jónsson. Hús Slátursamlagsins í baksýn. Gefandi: Kári Jónsson- Sauðárkróki.

Friðþjófur

Hcab 1616

Efsta röð frá vinstri: Guðmundur Steinsson- Jón Guðmundsson- Kjartan Hallgrímsson- Jón Þorsteinsson og Stefán Gestsson. Miðröð frá vinstri: Bjarni Jóhansson- Jón Jóhannsson- Sigurpáll Óskarsson- Kristján Jónsson- Björn Björnsson- Þorsteinn Hjálmarsson- Halldór Jónsson og Stefán Sigmundsson. Neðsta röð frá vinstri: Garðar Jónsson- Óli Þorsteinsson- Pétur Jóhannsson- Björn Jónsson og Haukur Þorleifsson.

Hcab 1634

Efri röð frá vinstri: Þorsteinn Bjarnason framkvæmdastjóri í Reykjavík- Sigríður Bjarnadóttir bankaritari í Reykjavík og Eysteinn Bjarnason verslunarmaður á Sauðárkróki. Neðri röð frá vinstri: Helga G. Eysteinsdóttir Reykjavík- Guðrún Þorsteinsdóttir fyrrum kona Bjarna frá Vogi og Björg Eysteinsdóttir frá Sauðárkróki. Gefandi: Bjarni Haraldsson- Sauðárkróki. 15.09.1999.

Hcab 1639

Talið frá vinstri: Guðfinnur Einarsson- María Haraldsdóttir- Einar Kristinn Guðfinnsson og Sigrún Þórisdóttir. Gefandi: Bjarni Haraldsson- Sauðárkróki. 15.09.1999.

Hcab 1643

Talið frá vinstri: Marteinn Steinsson Sauðárkróki- óþekktur- Magnús Bjarnason Sauðárkróki- Hjalti Gíslason Bolungavík- Árni Gunnlaugsson Hafnarfirði. Með björgunarvesti. Gefandi: Bjarni Haraldsson- Sauðárkróki. 15.09.1999.

Niðurstöður 6461 to 6545 of 7370