Sýnir 38790 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

GI 1305

Norðurlandsmót á Sauðárkróki 1966. F.v.: Jón Árnason - Birgir Guðjónsson (1948-) og Ingimundur Ingimundarson.

GI 1306

Norðurlandsmót í sundi á Laugalandi/Akureyri. Fyrir miðju er Guðrún Pálsdóttir (dóttir Páls frá Keldudal og Hólmfríðar).

GI 1308

Sundfólk UMSS. Frá vinstri Guðrún Pálsdóttir - Guðný Dóra Rögnvaldsdóttir - Svanborg Guðjónsdóttir - Herdís Stefánsdóttir - Ágústa Jónsdóttir - Hilmar Hilmarsson - Ingibjörg Harðardóttir - Þorbjörn Árnason - fyrir framan hann er Anna Katrín Hjaltadóttir og þar fyrir framan er María Valgarðsdóttir - Sveinn Marteinsson fyrir fram hann er Helga Friðriksdóttir - Birgir Guðjónsson (1948-) Jón Björn Magnússon - Birgir Hans Málfreðsson. (Ólöf Pálmadóttir fyrir framan Jón Björn)

GI 1310

Frá vinstri Guðrún Pálsdóttir hér næst, tillaga að fjærst sé Unnur Guðný Björnsdóttir. Tímavörður við vegginn er Helga Friðriksdóttir.

GI 1334

Hægra megin við skífuna f.v. eru Ingimundur Guðjónsson - Sigurjón Gestsson og Svanborg Guðjónsdóttir. Staðið við útsýnisskífu á Nöfunum.

GI 1084

Benedikt Waage hengir viðurkenningu á Guðjón Ingimundarson. 50. ára afmælishóf hjá UMSS. Óþekktur hengir á jakka Guðjóns Ingimundarsonar (1915-2004).

GI 1085

Lengst t.v. Sigurður Ólafsson frá Kárastöðum - Sigrún Pálmadóttir og Jón Sigurðsson t.h. (frá Reynistað) 50. ára afmælishóf hjá UMSS 7. maí 1960. óþekktur í ræðustól

GI 1087

f.V. Sigurður Ólafsson (frá Kárastöðum) - Þórarinn Sigurjónsson (frá Garði) - Árni Hafstað (frá Vík) og Jón Sigurðsson (frá Reynistað) taka við viðurkenningum frá Guðjóni Ingimundarsyni. 50. ára afmælishóf hjá UMSS - 7. maí 1960.

GI 1090

Næst t.v. Guðjón Ingimundarson og Eyþór Stefánsson t.h. Við borðið fjær f.v. Þórarinn Sigurjónsson - Sigurður Ólafsson og Sigrún og Jón frá Reynistað. Í ræðustól Benedikt Waage. 50. ára afmælishóf hjá UMSS - 7. maí 1960.

GI 1097

Knattspyrnuhópur Tindastóls árið 1962. Standandi frá vinstri Guðjón Ingimundarson (1915-2004) - Páll Þorsteinsson - Baldvin Kristjánsson - Jón S. Helgason - Sigurður Ármannson - Erling Örn Pétursson - Ólafur Grétar Guðmundsson - Páll Ragnarsson - Stefán Guðmundsson - Gunnar Guðjónsson - Árni M. Jónsson. Sitjandi frá vinstri Gunnar Flóventsson - Hreinn Jónsson - Ástvaldur Guðmundsson - Gylfi Geiraldsson - Leifur Ragnarsson - Gunnar Hörður Ingimarsson.

GI 1098

T.v. Heiðrún Friðriksdóttir og Hallfríður Friðriksdóttir (tekur við verðlaunum) Sundfólk mynd tekin á Akureyri 1962

GI 1100

Handboltalið árið 1962. Aftari röð frá vinstri: Dóra Þorsteinsdóttir - Anna Steinunn Guðmundsdóttir - Helga Friðbjörnsdóttir - Steinunn Ingvadóttir. Sitjandi frá vinstri Anna Pála Þorsteinsdóttir - Oddrún Guðmundsdóttir og Kristrún Guðmundsdótir.

GI 1133

Guðjón Ingimundarson (1915-2004) setur Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki, líklega 1960.

GI 1146

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. Óli G. Jóhannsson efstur á palli.

GI 1152

Norðurlandsmót í sundi á Sauðárkróki 1960. Guðjón Ingimundarson (1915-2004) veitir viðurkenningar. Til vinstri er Óli G. Jóhannsson.

GI 1181

Annar frá vinstri Eyþór Stefánsson - þá Rikharður Jónsson og Guðjón Ingimundarson (lengst t.h.) Staðabjargarvík. Tekið við undirbúning minnisvarða Arnastapa. Eyþór Stefánsson stendur við stuðlaberg (annar frá vinstri)

GI 862

T.v.: Jón Hjartar, Sigrún Jónsdóttir, Guðjón Ingimundarson og Páll Sigurðsson lengst t.h. Óvíst hvaða barn er á myndinni.

GI 1182

Ríkharður Jónsson (á Arnarstapa) Tekið við undirbúning minnisvarða Stephans G. Stephanssen - Mælifellshnjúkur í baksýn. Maður óþekktur. Búið að setja upp mót.

GI 1183

Tekið við undirbúning minnisvarða Stephans G. Stephanssen. Búið að setja upp mót til að taka við styttunni.

GI 1198

Markús Sigurjónsson - Reykjarhóli (t.h. við ræðupúltið) - þá Eyþór Stefánsson (með Gleraugu) Guðjón Ingimundarson (1915-2004) í ræðustól. Minnisvarði Stephans G. Stephanssen afhjúpaður á Arnarstapa.

GI 1206

Guðjón Ingimundarson í ræðustól. Minnisvarði Stephans G. Stephanssen afhjúpaður á Arnarstapa.

Mynd 30

Þrjár óþekktar konur og óþekktur karlmaður.
Sú sem er lengst til vinstri líklega sú sama og er vinstra megin á mynd nr 23.

Daníel Davíðsson (1872-1967)

Mynd 33

Tilg. Salóme Pálmadóttir og Þorvaldur Guðmundsson ásamt þremur barna sinna þeim Svavari (Dadda lengst t.h.), Ingibjörgu (lengst t.v.) og Guðbjörgu (í miðið). Á myndina vantar fjórða barnið Þorvald (Búbba).

Pétur Hannesson (1893-1960)

Mynd 51

Útför Salóme Pálmadóttur frá Sauðárkrókskirkju árið 1957. Fremstu líkmenn eru Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) t.v. og Svavar þorvaldsson (Daddi) t.h. Jón Þ. Björnsson er aftan við Búbba og Daníel Glad er aftastur fjær.
Þorvaldur Guðmundsson maður Salóme er í tröppunum t.v.

Niðurstöður 7226 to 7310 of 38790