Sýnir 31708 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

SteP1411

Sprisjóður Sauðárkróks 75 ára 1961. Ábirgðarmenn Sparisjóðsins. Standandi f.v. Jóhann Salberg Guðmundsson - Pétur Jónasson - sr. Gunnar Gíslason - Jón Sigurðsson - Guðjón Ingimundarson - Rögnvaldur Finnbogason - Haraldur Júlíusson - Guðjón Sigurðsson - Árni Blöndal - Árni Þorbjörnsson - Sigurður N. Jóhannsson (Úlfstöðum) - Steingrímur Arason - Jón Þ. Björnsson - Stefán Vagnsson - Bessi Gíslason og Jón Björnsson (frá Heiði). Sitjandi f.v. Guttormur Óskarsson - Ólafur Stefánsson - Guðmundur Sveinsson - Ragnar Pálsson - Valgarð blöndal - Sigurður P. Jónsson - Sæmundur Á. Hermannsson og Björn Daníelsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1454

Landsmót hastamanna á Hólum 1966. Fremstur gæti verið Andrés (Kristinsson) á Kvíabekk og aftan við hann er Höskuldur Eyjólfsson á Hofsstöðum. Aftastur óþekktur.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1457

Landsmót hastamanna á Hólum 1966. F.v. Páll Sigurðsson Varmahlíð - Ólafur Jónsson Ási - óþekktur - Einar Guðmundsson (Ási) og óþekktur:

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1479

Hólahátíð 1963. Sr. Björn Björnsson í hliðinu t.h. og Sigurbjörn Einarsson aftar t.v. Aðrir óþekktir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1491

Hólahátíð 1963. Sigurbjörn Einarsson fremstur í prestsskrúða og sr. Björn Björnsson t.h. Annað fólk óþekkt.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1499

Hólahátíð 1963. Þórarinn Jónasson frá Hróarsdal er á miðri mynd. (heldur á húfu). Aðrir óþekktir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP490

Frá Sundmóti norðurlands í Sundlaug Sauðárkróks. Guðjón Ingimundarson veitir verðlaun (1960).

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP2476

Leikfélag Sauðárkróks. Fædd í gær - 1964. F.v. Kristján Skarphéðinsson, Erling Örn Pétursson og Jón Björn Magnússon.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP2508

Leikfélag Sauðárkróks. Segðu steininum - 1965. F.v. Gunnar Páll Ingólfsson, Hafsteinn Hannesson, Kári Jónsson og Anton Angantýrsson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP2460

Leikfélag Sauðárkróks. Fædd í gær - 1964. Helga Hannesdóttir og Kristján Skarphéðinsson..

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP2479

Leikfélag Sauðárkróks. Fædd í gær - 1964. Haukur Þorsteinsson og Helga Hannesdóttir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP2463

Leikfélag Sauðárkróks. Fædd í gær - 1964. Haukur Þorsteinsson og Helga Hannesdóttir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1555

Fjórða þing LÍV (Landssamband Ísl. verslunarmanna) haldið í Bifröst 1963. Annar f.v er Ingimar Bogason þá Guðmundur Ó. Guðmundsson. Hinir óþekktir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1559

Fjórða þing LÍV (Landssamband Ísl. verslunarmanna) haldið í Bifröst 1963. Sverrir Hermannsson og óþekktur t.h.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1565

Fjórða þing LÍV (Landssamband Ísl. verslunarmanna) haldið í Bifröst 1963. Guðmundur Ó. Guðmundsson stendur t.v. Aðrir óþekktir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1566

Fjórða þing LÍV (Landssamband Ísl. verslunarmanna) haldið í Bifröst 1963. Guðmundur Ó. Guðmundsson stendur t.v. Aðrir óþekktir.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1568

Fjórða þing LÍV (Landssamband Ísl. verslunarmanna) haldið í Bifröst 1963. Sverrir Hermannsson t.v. Hinn óþekktur.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1574

Fjórða þing LÍV (Landssamband Ísl. verslunarmanna) haldið í Bifröst 1963. Þingfullrtúar heimsækja Hóla. Bændaskólahúsið á Hólum t.h.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1665

Hestamenn á ferð. F.v. Þorvaldur Þorvaldsson (Búbbi) Hilmar Jónsson og Ásgrímur Helgason (Bibbi).

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1697

Frá sýslufundi í Bæjarþingsalnum 1960. F.v Pétur Jóhannsson Glæsibæ - Geirmundur Jónsson Hofsósi - Gunnsteinn Steinsson Ketu og Jón Eiríksson Fagranesi:

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

SteP1698

Ritnefnd Tindastóls 1960-1965. F.v. Sigurður Guðmundsson (Diddi) - Björn Daníelsson skólastjóri og Gísli Felixson.

Stefán Birgir Pedersen (1936-)

Niðurstöður 7311 to 7395 of 31708