Showing 887 results

Archival descriptions
Bréf
Print preview Hierarchy View:

3 results with digital objects Show results with digital objects

Bréf Marius Fleisher til Akraskóla

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð. Það varðar fróðleik um Grænlenska jólasveininn. Með liggur upplýsingablað á grænlensku og dönsku, ásamt faðir vor á dönsku.

Marius Fleisher, Grænlandi

Bréf

Bréf til og frá Akraskóla.
Flokkun gagnanna þegar þau bárust safninu var með þeim hætti að möppur merktar einstaka skólaárum innihéldu bréf og var sú flokkun látin halda sér. Því er flest bréf frá tímabilinu 1996-2006 að finna í flokki D-Skólastarf.

Grunnskóli Akrahrepps

Bréf Héraðsskjalasafns Skagfirðinga til Akraskóla

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A4 stærð, bréfsefni safnsins. Það varðar vöðtöku á gögnum sem skólinn afhenti safninu í júní árið 1993. Með liggur listi yfir gögn afhent árið 1988 frá héraðsskjalaverði og listi yfir gögn afhent árið 1999 frá skólastjóra.

Grunnskóli Akrahrepps

Friðrik Jón Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00122
  • Fonds
  • 1994-1996

Bréf frá Ólafi B. Guðmundssyni til Friðriks, ásamt tveimur minningarbrotum frá Ólafi um bernskuárin á Króknum.

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017)

Sendibréf

Sendibréf ljórituð. Bréfritari var Amalía Sigurðardóttir (1890-1967) og viðtakandi var Lilja Sigurðardóttir (1884-1970) systir Amalíu.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Bréfritari Skólaskrifstofa Skagafjarðar

15 fjölrituð bréf frá Skólaskrifstofu Skagfirðinga til Akraskóla. Bréfin eru öll fjölrituð og virðast hafa verið send öllum skólum í Skagafirði og því ekki um að ræða erindi sem varða Akraskóla sérstaklega. Með þeim liggur mikill fjöldi fylgigagna, alls eru þetta 86 pappírsarkir í A4 stærð.

Skólaskrifstofa Skagfirðinga

Bréf Minnu Cambell til Sigríðar Sigurðardóttur

Bréfið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A5 stærð.
Það varðar bréf sem móðir Minnu fékk frá fósturforeldrum sínum og einnig dagbók Steinunnar Ingibjargar Guðmundsdóttur.
Með liggja tvö ljósrit úr dagbók og 21 pappirsörk í A4 stærð sem er uppskrift úr dagbók.
Einnig ljósrit af umslagi sem bréfið frá Minnu hefur borist í.
Ástand skjalanna er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Bréfasafn

Tölvupóstur Byggðasafnins (útprentun á pappír) frá árabilinu 2000-2017.
Flokkað eftir bréfriturum.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Flöskuskeyti

1 Flöskuskeyti sem Ingólfur Jón Sveinsson fann. Það var í plastpoka, í plastflösku og kom frá Hjaltlandseyjum. Í bréfinu stendur m.a: Please write to Mr. J.L Henderson. Fram kemur heimilisfang og símanúmer. Dagsetning á bréfi er 9. september 2000.

5 bréf sem skrifuð voru í kjölfarið ásamt ljósmyndum og ferðabæklingi um að Hjaltlandseyjar.

Hörður Ingimarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00130
  • Fonds
  • 2001

Ljósrit af bréfi frá Rúnari Kristjánssyni til Harðar Ingimarssonar, inniheldur mynd Stefáni Kemp í forgrunni þar sem horft er í norðaustur til Illugastaða. Orð út frá meðfylgjandi mynd eru svo aftan við þar sem ort hefur verið vísur um myndina.

Hörður Ingimarsson (1943-)

Bréfritari: Steinunn Bjarmann. Viðtakandi Sigurlaug G. Gunnarsdóttir

3 jólabréf frá Steinunni Bjarman.
Bréf 1. Kópavogi 2005. Með fylgir vélritað afrit af bréfi Steinunnar Jónsdóttur, fædd 1850.
Bréf 2. Kópavogi 2006. Með fylgir vélritað afrit af tveimur bréfum Árna Eiríkssyni, dagsett 1876 og 1877.
Bréf 3. Kópavogi 2007. Með fylgir vélritað afrit af bréfi Hólmfríðar Jónsdóttur, dagsett 1841.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Bréf frá Halli Jónassyni

Bréf frá Halli Jónassyni til Sigurðar bróður síns. Hallur skrifar frá Vestmannaeyjum þar sem hann dvelur. Segir Sigurði frá því að hann sé búinn að fá sér hjól en spyr jafnan frétta að heiman, bæði varðandi búskapinn og hvernig landskipti hefðu farið fram eftir að prófasturinn kom í heimsókn.

Results 851 to 887 of 887