Sýnir 149 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Sauðárkrókur With digital objects Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Hcab 396

Myndin er tekin við Kjörbúðina við Freyjugötu á Sauðárkróki 1956-1957. Talið frá vinstri: Ragnhildur Óskarsdóttir Sauðárkróki- Hanna Steingerður Helgadóttir (1940-) frá Ólafsfirði- Sveinn Guðmundsson Sauðárkróki og Anna Jónsdóttir Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 440

Frá vinstri: Sigmundur Pálsson smiður- Friðrik J. Friðriksson læknir- Svanur Jóhannsson símamaður og Ásgrímur Helgason verslunarmaður. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 293

Gunnar Helgason (t.v.) og Jón Nikódemusson á borsvæði Hitaveitunnar við Áshildarholtsvatn- að vinna við bor Jóns. Myndin er tekin í mars 1958. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 292

Gunnar Helgason (t.v.) og Jón Nikódemusson á borsvæði Hitaveitunnar við Áshildarholtsvatn- að vinna við bor Jóns. Myndin er tekin í mars 1958. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 310

  1. Júní 1958. Guðmundur Andrésson dýralæknir (t.v.) og Adolf Björnsson (1916-1976) rafveitustjóri Sauðárkróki. á íþróttavellinum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 291

Gunnar Helgason (t.v.) og Jón Nikódemusson á borsvæði Hitaveitunnar við Áshildarholtsvatn- að vinna við bor Jóns. Myndin er tekin í mars 1958. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 129

Hermundur Ármannsson (t.v.) starfsmaður í Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki og fósturfaðir hans Guðmundur Sigurðsson smiður. Þeir sitja á bekk fyrir framan Vörubifreiðastöð Skagafjarðar sem stóð við Skagfirðingabraut þar sem nú er hús Búnaðarbanka.

Hcab 161

Marta Sigtryggsdóttir (t.v.) og Hólmfríður Friðriksdóttir við störf í Syðribúð K.S. á Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 169

Hermundur Ármannsson (t.v.) starfsmaður í Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki og fósturfaðir hans Guðmundur Sigurðsson smiður. Þeir sitja á bekk fyrir framan Vörubifreiðastöð Skagafjarðar sem stóð við Skagfirðingabraut þar sem nú er hús Búnaðarbanka.

Hcab 333

Myndin er tekin í stofunni hjá Valgarði Björnssyni og Jakobínu Valdimarsdóttur á Sauðárkróki- er María Valgarðsdóttir- dóttir þeirra varð 10 ára. Frá vinstri: Ragnheiður Guttormsdóttir- Hanna Björg Halldórsdóttir- Anna Kristín Gunnarsdóttir- Sverrir Valgarðsson- María Valgarðsdóttir- Halla Rögnvaldsdóttir- Anna Birna Ólafsdóttir og Herdís Stefánsdóttir. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kári Valgarðsson (1942-2012)

Hvis 312

Sigurður Guðmundsson smiður. Sigurður stendur ofar í stiga. Maríus Pálsson (1873-1950) verkamaður á Sauðárkróki, fyrir neðan. Húsið er Nýjahús, Skógargata 3. Húsið heitir Háibær.

Hvis 353

3 póstmeistatar á Sauðárkróki 24. ágnúst 1902. frá.vinstri: Þorvaldur Arason Víðimýri, Gísli Ísleifsson (1868-1932), sýslumaður Húnvetninga, Kristján Blöndal Sauðárkróki

Hcab 1379

Fimleikaflokkur kvenna sýndi á Sauðárkróki- 17. júní 1911. Talið frá vinstri: Jón Þ. Björnsson stjórnandi flokksins- Þórunn Kristjánsdóttir- Una Pétursdóttir- Sigurbjörg Pálsdóttir- Sigríður Sigtryggsdóttir- Guðbjörg Sigurðardóttir- Þórey Ólafsdóttir- Þórdís Jóhannsdóttir- Ingibjörg Halldórsdóttir- Otta Popp og Dýrleif Árnadóttir. Bak við stendur Jón Ósmann. Gefandi: Kristmundur Bjarnason- Sjávarborg.

Hvis 155

Frá v. : Ludvig C. Magnússon Reykjavík, [Hildur] Margrét Pétursdóttir, móðir hanns og Kristjáns C. Magnússonar, Sauðárkróki, sem er þriðji t.h. Myndin er tekin við hús Kr. C. Magnússonar á Skr. Suðurgötu 10

Safn Kr. C. Magnússonar

Niðurstöður 86 to 149 of 149