Sýnir 1977 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sauðárkrókur Image
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1977 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Króksarar í útreiðatúr

Standandi lengst til hægri Eyþór Stefánsson, liggjandi lengst til vinstri Eysteinn Bjarnason. Mennirnir sem liggja lengst til hægri með hatta eru Valgard Blöndal með dökka hattinn og fremstur er Lárus Blöndal.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Mynd 81

Frá vinstri Árni Blöndal, Kristján Blöndal og Sigurgeir Snæbjörnsson.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Aage á tréhesti.

Aage Micehlsen á tréhesti. Þennan hest fékk Frank Michelsens að gjöf frá Danmörku þegar hann var á fyrsta ári, s.s. 1914 þá var hesturinn klæddur með skinni eða skinnlíki.

Hcab 121

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Hcab 398

Unglingaskólinn á Sauðárkróki veturinn 1935-1936- nemendur og kennarar. Efsta röð frá vinstri: 1. Svanhildur Steinsdóttir Neðra-Ási. 2. Gunnhildur Hansen Sauðárkróki. 3. Inga Skarphéðinsdóttir Blönduósi. 4. Hansína Sigurðardóttir Sauðárkróki. 5. Ásthildur Ólafsdóttir Sauðárkróki. 6. Ósk Sigurðardóttir frá Brandsstöðum. 7. Herfríður Valdimarsdóttir Vallanesi. 8. Sigurbjörg Sigurðardóttir Sauðárkróki. 9. Guðrún Sveinsdóttir Sauðárkróki. 10. Auður Jónsdóttir Sauðárkróki. 11. Hlíf R. Árnadóttir Sjávarborg. Næst efsta röð frá vinstri: 1. Jóhann Jakobsen Spákonufelli. 2. Arnór Sigurðsson Sauðárkróki. 3. Aðalsteinn Michelsen Sauðárkróki. 4. Valdimar Jónsson Flugumýri. 5. Gísli Magnússon Vöglum. 6. Brynleifur Sigurjónsson Geldingaholti. 7. Pálmi Sigurðsson Sauðárkróki. 8. Jóhann Pálsson Sauðárkróki. 9. Sigurður Eiríksson Sauðárkróki. 10. Guðvarður Sigurðsson Sauðárkróki. 11. Stefán Sigurðsson sýslumanns. Efsta röð frá vinstri: 1. Haukur Hafstað Vík. 2. Ásgrímur Eðvald Magnússon Sauðárkróki. 3. Hrólfur Sigurðsson Sauðárkróki. 4. Gunnlaugur Briem Sauðárkróki. 5. Þorsteinn Árnason Sjávarborg. 6. Magnús Þ. Jóhannsson (með hendi á öxl). Næst neðsta röð frá vinstri: 1. Ólína Jónsdóttir Sauðárkróki (með fléttur). 2. Halldóra Jónsdóttir Sauðárkróki. 3. Hildur Eiríksdóttir Sauðárkróki. 4. Þorvaldur Guðmundsson Kennari. 5. Pétur Hannesson ljósmyndari. 6. Jón Þ. Björnsson skólastjóri. 7. Sr. Helgi Konráðsson. 8. Sigríður Pétursdóttir Sauðárkróki. Neðsta röð frá vinstri: 1. Lúter Stefánsson Illugastöðum Laxárdal. 2. Ottó Michelsen Sauðárkróki. 3. Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. 4. Indriði Sigurðsson Sauðárkróki. 5. Ingvar Jónsson Sauðárkróki. 6. Páll Friðriksson Sauðárkróki. 7. Árni Halldórsson Sauðárkróki. Samanber mynd nr. 109 í III b. Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason. Safn Kr.C. Magnússonar Sauðárkróki.

Ari Leó Björnsson Fossdal (1906-1965)

Í leik

Systkini við leik í snjónum. Aage á hestbaki, Kristinn situr á sleðanum en Pála Michelsen ýtir á eftir.

Mynd08

Bucik 5 manna Ingólfs Andréssonar, Fyrsti eigandi var Geir Vegamálastjóri. Ingólfur fluttist til Sauðárkróks ásamt Svavari Þorvaldssyni. In

Erlendur Hansen (1924-2012)

Um borð í Skagfirðing SK 1

Á síld um borð í Skagfirðingi SK 1. Frank Michesl í félagi við fleiri menn stóður fyrir kaupum á skipinu frá Belgíu. Útgerð skipsins reyndist afar erfið, en mikil atvinnubót varð af því. Hvíldu ábyrgðirnar að mestu á Michelsen og allt valt á að síldin veiddist. Skagfirðingur var síðast gerður út frá Sauðárkróki árið 1940. Vinstramegin bakatil Sigvaldi Þorsteinn Sveinn Nikódemusson (1908-1990) Tilgáta um Sighvat Pétursson Sighvats (1922-1991) Lengst til vinstri Óskar Magnússon

Hcab 147

Benedikt Jónsson (t.v.) vinnumaður hjá K.G. á Sauðárkróki og Jón Jóhannesson Grænahúsi á Sauðárkróki. Myndin er mjög óskýr. Safn Kr. C. Magnússonar.

Börn í kassabíl

Anna Lísa og Frank sonur Páls Michelsens um borð í kassabíl. Aage Michelsen bakvið bílinn. Kassabílar voru uppáhald leikföng margra krakka á Króknum og var þessi kassabíll knúinn með keðjum sem án efa hefur létt á drættinum.

Hcab 316

Frá vinstri: Ólavía Sigurðardóttir Sauðárkróki- Sigurlína Stefánsdóttir Sauðárkróki- Ingibjörg Þorvaldsdóttir Sauðárkróki- Pála Sveinsdóttir Sauðárkróki og loks Magnús Guðmundsson Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 6

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni er líklega Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Blöndalshús

Aðalgata séð í norður. Fyrst frá vinstri Blöndalshús, Briem, Bræðrabúð, Haraldur Júlíusson. Bíll Cervolett 20 Björg G.

GI 1768

Á Sauðárkróki. Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir) - Sigríður Ögmundsdóttir og Anna Pála Guðmundsdóttir.

GI 1772

Á Sauðárkróki. Ólöf Snæbjarnardóttir - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Sigríður Ögmundsdóttir (1922-2000).

Árgangur 1929

Árgangur 1928 ásamt skólastjóra og kennar Barnaskólans á Sauðárkróki. Hugsanlega skólaferðalag. Aftasta röð frá vinstri; (Skráð Sigga Þórðar (Blöndal), Óþekkt, Þorvaldur Guðmundsson kennari, Jón Þorbjargarson Björnsson. Miðröð: Steinunn Aðalehieður Árnadóttir, Aage Michelsen, Magnús Bjarnason kennari og Alda Bjarnadóttir. Fremsta röð frá vinstri; Sigurður Margeirsson, Snorri Sigurðsson, Hjalti Jósafat Guðmundsson og skráning "Bjöggi Skafta". Einnig talið að Aage Michelssen sé á myndinni.

Mynd 1

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni eru þrír karlkyns leikarar í búningum. Sá í miðjunni er líklega Péturs Hannesson í hlutverki álfakonungsins.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 2

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni eru Anna Pála Guðmundsdóttir í hlutverki Mjallar og Pétur Hannesson í hlutverki álfakonungsins.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 3

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni er Anna Pála Guðmundsdóttir í hlutverki Mjallar.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 4

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni er karlmaður í búningi, e.t.v. Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 5

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni eru líklega Péturs Hannesson í hlutverki álfakóngsins og Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

GI 1773

Á Sauðárkróki. F.v. Vagn Kristjánsson - Guðbjörg Þorvaldsdóttir - Gígja Snæbjörnsdóttir (Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir) og Kristján Mikkelsen.

GI 1274

F. h. Svava Svavarsdóttir - Hólmfríður Friðriksdóttir - Oddrún Guðmundsdóttir - Steinunn Ingimundardóttir - Hallfríður Guðmundsdóttir - Hrafnhildur Stefánsdóttir - Ingibjörg Jósafatsdóttir - óþekkt - óþekkt og Ingibjörg Lúðvíksdóttir. Allar úr UMF Tindastóli. Aðrar óþekktar. Fánaberi Stefán Guðmundsson og Guðjón Ingimundarson lengst t.v.. Handknattleiksmeistaramót Íslands á Sauðárkróki.

Mynd 68

Ottó Geir Þorvaldsson með hest tilgáta á Lindargötu. Hesturinn er Faxi frá Stóra Vatnsskarði.

GI 1024

  1. júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið myndinni heitir Mikligarður oft nefnt Rússland.

GI 1027

  1. júní 1944 á Sauðárkróki Tilg. Sauðárkr. Norðurbærinn. Sjá má Sauðána (en hún rann í gegnum bæinn)

Mynd 02

Fermingardagur Árna Blöndal. Frá vinstri: Álfheiður Blöndal, Jóhanna Árnadóttir Blöndal (móður Árna), Auðunn Blöndal, Árni Blöndal og Valgard Blöndal faðir hans.

GI 1023

  1. júní 1944. Við Kirkjutorg á Sauðárkróki - húsið á miðri mynd heitir ... en er oft nefnt Þýskaland og svo er Mikligarður oft nefndur Rússland.
Niðurstöður 86 to 170 of 1977