Sýnir 1749 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Álit fjármálanefndar

Álitið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Með liggja þrír minnismiðar.
Skjölin varða byggingu sýslubókasafns.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Þakkarkort

Þakkarkortið er prentað á lítið bréfspjald.
Með liggur handskrifað bréfspjald frá sama sendanda.
Varðar þakkir vegna kveðja á 80 ára afmæli sendanda.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Það varðar sýslusjóð og sýsluvegasjóð.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit reikninganefndar

Álitið er handskrifað á 2 pappírsarkir í A4 stærð.
Með liggur kvittun vegna ellistyrktarsjóðsgjalds.
Varðar ýmsa sjóði.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit nefndar vegna oddvitalauna

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar oddvitalaun Guðmundar Ólafssonar í Rípurhreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Brunabótafélags Íslands til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggja afrit af bréfi til Sauðárkrókshrepps vegna másins, sem og afrit af örk úr bréfabók sýslunefndar, vegna sama máls.
Varðar lán Sauðárkrókshrepps hjá félaginu.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 1701 to 1749 of 1749