Sýnir 469 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Feykir: Ljósmyndasafn Ísland
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

467 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fey 4393

Leikhópur F.á S. (Fjölbrautarskólans) setti upp leikritið, Sjö stelpur eftir Erik Thorstenson árið 1986. Leikstjóri Geirlaugur Magnússon. Guðjón Andri Kárason er t.v. hinir óþekktir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4397

Kardimommubærinn sett upp árið 1987 af Leikfélagi Sauðárkróks. Frá vinstri: Kristján Gíslason, Guðni Friðriksson, Viðar Sverrisson og Helga Hannesdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4427

Sæluvikuleikriti Leikfélags Sauðárkróks árið 1991 var "Tímamótaverk" eftir Hilmi Jóhannesson. Frá vinstri, Páll Friðriksson (1967-), Guðný Hólmfríður Axelsdóttir (1967-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Hilmir Jóhannesson (1936-), Sólveig Jónasdóttir (1953-), Sverrir Valgarðsson (1954-), óþekkt. Myndin tekin á æfingu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4454

Leikritið "Græna lyftan" sem Leikfélag Sauðárkróks setti upp árið 1997. Frá vinstri, Svanhildur Guðmundsdóttir (1964-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-), Páll Friðriksson (1967-) og Sigrún Hrönn Pálmadóttir (1965-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4455

Leikritið "Græna lyftan" sem Leikfélag Sauðárkróks setti upp árið 1997. Á myndinn eru Svanhildur Guðmundsdóttir (1964-) og Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4465

Ungmennafélagið Tindastóll setti upp revíu Hilmis Jóhannessonar "Hinn þögli meirihluti" vorið 1983. Á miðri mynd er Hilmir Jóhannesson (1936-) höfundur verksins og til hægri Elsa Jónsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4468

Pétur Gautur settur upp af Leikfélagi Sauðárkróks árið 1997 í leikstjórn Gunnars Eyjólfssonar sem lék jafnframt Pétur Gaut. Efsta röð frá vinstri: Bragi Skagfjörð Haraldsson (1942-), Hreinn Guðvarðarson (1936-), Karel Sigurjónsson, Gunnar Eylólfsson, Kristján Örn Kristjánsson (1968-), Einar Þorbergsson. Miðröð frá vinstri, Ingólfur Jón Geirsson, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Sigurlaug Vildís Bjarnadóttir, Hrund Pétursdóttir (1981-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Sigrún Edda Vilhelmsdóttir (1937-). Neðsta röð frá vinstri óþekktur, óþekktur, Ása Björg Ingimarsdóttir, Jón Guðni Karelsson (1981-), Einar Björvin Eiðsson (1981-), Dagbjört Elva Jóhannesdóttir (1973-), tilgáta Björn Ingi Óskarsson (1982-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4486

Leikfélag Sauðárkróks hugsanlega á æfingu. Óþekkt verk. Frá vinstri Haukur Þorsteinsson (1932-1993), Helga Hannesdóttir (1934-2006), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Hulda Jónsdóttir (1937-), Hilmir Jóhannesson (1936-), Erling Örn Pétursson (1945-2000), Kristján Skarphéðinsson (1922-1988) og Jóhanna Sigurðardóttir situr við borðið.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4517

Danskir krakkar frá Köge í heimsókn í Árskóla haustið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4521

Ráðstefna um jarðhita var haldin í Bóknámshúsi FNV haustið 1999. Fremstur til vinstri Hjálmar Árnason og Pétur Einarsson, aftan við þá Snorri Björn Sigurðsson (1950-) og Björn Sighvatsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4525

Tilg. Fundur á Kaffi Krók, hugsanlega um ferðamál. Í ræðupúlti Jón Sigurður Eiríksson (1929-), sitjandi Stefán Siguður Guðmundsson t.v. (1932-2011) og Magnús Oddsson ferðamálastjóri.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4526

Fundur á Kaffi Krók, hugsanlega um ferðamál. Bjarni Freyr Bjarnason umsjónarmaður Upplýningamiðstöðfarinnar í Varmahlíð í ræðupúlti og Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) situr t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4554

Ráðstefna um jarðhita í FNV haustið 1999. Hjálmar Árnason þingmaður í ræðustól, þá Ragna Karlsdóttir jarðfræðingur og lengst til hægri Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) þingmaður.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4610

Frá Íslandsmótinu í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki haustið 1999. Það voru kiwanismenn í Skagafirði sem höfðu veg og vanda af mótinu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4627

10 ára stúdentar frá FNV vorið 1997. Frá vinstri: Jóna Bryndís Gubrandsdóttir (1967-), Óþekkt, Eyrún Helga Þorleifsdóttir (1966-), Ingibjörg Jóna Hjaltadóttir (1965-), Erla Valgarðsdóttir (1964-), Hjörtur Geirmundsson (1967-), Jón Egill Bragason, Óþekkt, Björn Jóhann Björnsson (1967-) og Gunnlaugur Sighvatsson (1967-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4630

Nemendur tréiðnaðardeildar FNV vorið 1999 ásamt kennara sínum Atla Má Óskarssyni (lengst t.h.).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4649

Borið á íþróttavöllinn á Sauðárkróki.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4680

Tilgáta verið að veita viðurkenningar fyrir boccia, fyrir miðju Aðalheiður Bára Steinsdóttir (1977-)

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4681

Tilgáta, viðurkenningar veittar fyrir keppni í boccia. Þriðji f.v. Jón Bæringsson (1952-) og Ómar Örn Ólafsson (1982-) næstur. Aðrir óþekktir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4684

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4689

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4704

Rita Didriksen nuddari (t.v.) og Sigríður Sigurjónsdóttir sálfræðingur störfuðu saman á stofu í gamla Læknishúsinu að Skógargötu 10B árið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4714

Aðalgata 2, Barnaskólinn.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4715

Aðalgatan á Sauðárkróki.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4744

Birgir Gunnarsson (1963-) sjúkrahúsráðsmaður við opnun endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4746

Sr. Gísli Gunnarsson (1957-) við opnun endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4748

Álftagerðisbræður syngja við vígslu endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000. Frá vinstri Sigfús (1943-), Óskar (1953-), Pétur (1945-) og Gísli (1951-). Stefán Reynir Gíslason (1954-) leikur undir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4772

Við opnun Iðjunnar í Aðalgötu á Sauðárkróki í nóvember 1998 færðu Sigríður Elva Eyjólfsdóttir (1978-) t.v. og Aðalheiður Bára Steinsdóttir (1977-) Þórólfi Gíslasyni (1952-) kaupfélagsstjóra blómvönd í þakklætisskyni fyrir að KS lét sérhanna húsnæðið fyrir starfsemi Iðjunnar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4785

Útskrift FNV árið 1996. Efst frá vinstri, óþekktur, óþekktur, Jón Þór Óskarsson (1976-1999), Atli Björn Þorbjörnsson (1976-), Stefán Álfsson (1975-) og óþekktir. Önnur röð frá vinstri, óþekktur, óþekktur, Guðberg Ellert Haraldsson (1974-), Arnar Þór Snorrason (1975-), Eyþór Einarsson (1976-), Anna Pála Gísladóttir (1972-) Heba Guðmundsdóttir (1974-), Theodór Karlsson (1976-), óþekktur, Magnús Thorlacius Doyle (1972-), óþekktur, Davíð Már Harðarson (1976-). Þriðja röð frá vinstri, óþekkt, María Björk Ólafsdóttir (1976-), óþekkt, óþekkt, Elín Gréta Stefánsdóttir (1976-), Anna Lea Gestsdóttir (1976-), óþekkt, Rebekka Óttarsdóttir (1976-), María Lóa Friðjónsdóttir (1960-), óþekkt, María Blöndal (1976-) og óþekkt. Neðsta röð, óþekkt, óþekkt, Nanna Andrea Jónsdóttir (1975-), óþekkt, Jón Friðberg Hjartarson (1947-) skólameistari, óþekkt, óþekkt, Ragnheiður María Rögnvaldsdóttir (1974-) og Lára Björg
Jóhannsdóttir (1974-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4788

Karen Hulda Steindórsdóttir (1967-) tekur við viðurkenningum fyrir góðan námsárangur í FNV við útskrift vorið 1996 úr hendi Jóns Friðbergs Hjartarsson (1947-) skólameistara.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4834

Sjómannadagur á Sauðárkróki árið 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4848

Íslensk erfðagreining og Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki stóðu fyrir fundi á Kaffi Krók haustið 1998 um miðlægan gagnagrunn. T.h. talar Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrir miðju er Friðrik J. Friðriksson læknir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4855

Sænskt skólafólk kynnti sér áfangakerfi FNV haustið 1996. Anita Wenander frá Svíþjóð t.v. og Ársæll Guðmundsson (1961-) skólameistari FNV.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4856

Við setningu Sæluviku í Safnahúsinu á Sauðárkróki vorið 1998 var opnuð sýning á trélist. Næst eru f.v. Jón Gissurarson Víðamýraseli, Hrólfur Jóhannesson, Sigríður Ragnarsdóttir og Birna Guðjónsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4874

Leikskólinn Glaðheimar, börnin sækja í sjóinn (1998).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4894

Rótaryklukkan á Flæðunum afhjúpuð á 50 ára afmæli Rótaryklúbbsins haustið 1999. Jóhannes Pálsson forseti klúbbsins næst t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4580

Nýstúdentar FNV vorið 1999. Jón F. Hjartarson skólameistari, næst t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 68

Ungur veiðimaður í fjörunni á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 69

Björn Jóhann Björnsson (1967-) afhendir vinning í happdrætti FÁS í janúar 1987. Hinir heppnu heita Jóhann Helgi Sigmarsson (1969-) t.v. og Sigurður Árnason (1968-). Vinningurinn var Ladan sem er í baksýn.

Feykir (1981-)

Fey 99

Leikskólinn Glaðheimar við Víðigrund. Börnin eru óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 144

Loðskinn, sútunarverksmiðja. Þorsteinn Vigfússon.

Feykir (1981-)

Fey 153

Leikskólinn Glaðheimar fékk bát að gjöf sumarið 1991.

Feykir (1981-)

Fey 164

Fótboltamót á íþróttavellinum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 165

Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 166

Árshátíð Stangveiðifélags Sauðárkróks í Bifröst í janúar 1991. Frá vinstri: Ólafur Helgi Jóhannsson (1950-), Erlingur Pétursson (1945-2003), Sólmundur Friðriksson, Ólafur Ingimarsson (1950-), Ingimar Jóhannsson (1946-), Sigrún Skúladóttir (1952-), Ásdís Sigríður Hermannsdóttir (1949-), Sigríður Sigurðardóttir, Árni Ragnarsson (1949-), Jón Árnason (1942-) og Brynjar Pálsson (1936-).

Feykir (1981-)

Fey 167

Krækjurnar (blakstúlkur á Skr.) framan við Ábæ, að halda á öldungarmót í blaki á Norðfirði árið 1999.

Feykir (1981-)

Fey 217

Steinullarverksmiðjan í byggingu í ágúst 1984.

Feykir (1981-)

Fey 240

Próf hjá árgangi 1974 í Gagnfræðaskóla Sauðárkróks, Árskóla.

Feykir (1981-)

Fey 266

Dvalarheimili aldraðra við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki tekið í notkun um mánaðarmótin október-nóvember árið 1986. Það var Ragnhildur Helgadóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra sem afhenti stjórn Sjúkrahússins húsið.

Feykir (1981-)

Fey 297

Alþýðusönghátíð í Bóknámshúsinu á Sauðárkróki sumarið 1997. Frá vinstri Gísli Þór Ólafsson (1979-) spilar á gítar. María Gréta Ólafsdóttir (1956-), Halldóra Helgadóttir (1945-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-) og Guðný Hólmfríður Axelsdóttir (1967-).

Feykir (1981-)

Fey 337

Börn á Sauðárkróki sem héldu hlutaveltu í júlí 1985. F.v. Arna Dröfn Björnsdóttir (1975-), Ragnar Páll Árnason (1976-), Dagur Jónsson (1976-) og Atli Björn Þorbjörnsson (1976-).

Feykir (1981-)

Fey 349

Sameiginlegt þorrablót vistmanna og starfsfólks á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu á Sauðárkróki í febrúar 1989. Þekkja má Björn Egilsson frá Sveinsstöðum vinstra meginn við borðið og Óskar Stefánsson næst hægra megin.

Feykir (1981-)

Fey 1153

Unnið að stækkun íþróttahússins á Króknum 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1159

Áhorfendur á íþróttavellinum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1160

Áhorfendur á íþróttavellinum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1164

Mannfagnaður við Sundlaug Sauðárkróks.

Feykir (1981-)

Fey 1176

Starfsstúlkur eldhúss FNV að taka upp rabbarbara við Ketu, Skógargötu 26, Sauðárkróki í júní 1996. Frá vinstri: Fríður Ásdís Kristjánsdóttir (1931-), Erna Ísfold Jónsdóttir (1936-), Sigríður Ingimarsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Halldórsdóttir og Sigurrós Berg Sigurðardóttir (1943-).

Feykir (1981-)

Fey 1187

Herdís Á Sæmundardóttir formaður skólanefndar tekur fyrstu skóflustungu að byggingu B-álmu Árskóla í ágúst 1999. Aðstoðarmaður á gröfu óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1196

Tilg. Frá stofnun Vörumiðlunar ehf. vorið 1996. Bílar hins nýstofnaða fyrirtækis á planinu við Skagfirðingabúð. Tindastóll í baksýn.

Feykir (1981-)

Fey 1200

Fornbílar á Flæðunum á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 2728

Ólafur Ragnar Grímsson (í ræðustóli) með almennan fund á Villa Nova haustið 1987, þá nýkjörinn formaður Alþýðubandalagsins. Honum á hægri hönd Karl Bjarnason og Ragnar Arnalds.

Feykir (1981-)

Fey 8

Kofabyggð á Sauðárkróki

Feykir (1981-)

Fey 25

Hressingarhúsið við höfnina. "Baldur Úlfarsson veitingamaður á Sauðárkróki opnar nýjan veitingastað við höfnina", Grein í Feyki 30/7 1982.

Feykir (1981-)

Fey 29

Verið að rífa gamla frystihúsið við Aðalgötu, norðan við verslun Haralds Júlíussonar.

Feykir (1981-)

Fey 30

Bygging Ábæjar á Sauðárkróki vorið 1992. Verið að leggja snjóbræðslurör (Kobra) framleidd á Sauðárkróki. Jón Geirmundsson (1956-) til vinstri, hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 31

Fylgst með fyrstu steinullinni koma í gegnum vélarnar í Steinullarverksmiðjunni í október 1997. F.v. Bragi Haraldsson, Róbert Haraldsson, Árni Guðmundsson, Björn Ragnarsson, Bent Beherendt, Heiðar Albertsson og Jóep Þóroddsson.

Feykir (1981-)

Fey 34

Mynd tekin við Barnaskólann við Freyjugötu haustið 1998. Foreldrafélagið smíðaði leiktæki fyrir börnin. F.v. Sigurgísli Ellert Kolbeinsson, Ólafur Þorbergsson, Björn Svavarsson og Magnús Sigfússon.

Feykir (1981-)

Fey 39

Fyrsta skóflustunga tekin að B álmu Árskóla í ágúst 1999. F.v. Herdís Sæmundardóttir, Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri, Helgi Sigurðsson, Þórarinn Sólmundarson, Stefán Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Steinunn Hjartardóttir, Óskar Björnsson, Sigurbjörg Guðjónsdóttir (framan við Óskar) og Selma Barðdal.

Feykir (1981-)

Fey 44

Sjómannadagur á Sauðárkróki. Stefán Skarphéðinsson er í stafni og Freyja Oddsteinsdóttir öftust af þeim sem sjást. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 45

Brim í Sauðárkrókshöfn í nóvember 1985.

Feykir (1981-)

Fey 53

Sundlaug Sauðárkróks. Mynd notuð í auglýsingu B-lista Framsóknarflokks 1982.

Feykir (1981-)

Fey 56

Framkvæmdir á Sauðárkróki, matsalur og heimavist Fjölbrautaskólans í byggingu.

Feykir (1981-)

Fey 2720

Heimamenn á Sauðárkróki ásamt þingmönnum á fundi ca 1981-1983. Til vinstri við borðið f.v. þingmennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Eyjólfur Konráð Jónsson þá Friðrik J. Friðriksson læknir, Ragnar Arnalds þingmaður og Árni Ragnarsson arkitekt. Hægra megin við borðið má þekkja Ástvald Guðmundsson, Þorbjörn Árnason og Magnús Sigurjónsson fjærst.

Feykir (1981-)

Fey 2852

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitastjórnar í sameinaðu sveitarfélagi í Skagafirði haldinn í Gilsstofu í júní 1998. F.v. Sigrún Alda Sighvatsdóttir, Árni Egilsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Páll Kolbeinsson, Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri, Elsa Jónsdóttir ritari, Gísli Gunnarsson forseti sveitastjórnar, Herdís Sæmundaróttir, Elílborg Hilmarsdóttir, Stefán Guðmundsson, Sigurður Friðriksson, Ingibjörg Hafstað og Snorri Styrkársson.

Feykir (1981-)

Fey 4347

Frá vinstri Arna Dröfn Björnsdóttir (1975-), Rakel Rögnvaldsdóttir (1978-), Svanhildur Elsa Jónsdóttir (1942-), Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (1981-), Auðunn Blöndal (1980-), Indriði Þór Einarsson (1979-), Guðbrandur Jón Frímannsson (1922-2000), Ásdís Guðmundsdóttir (1963-), Guðbrandur Jón Guðbrandsson (1964-). Leikhópur úr revíunni Glaðar tíðir eftir Jón Ormar Ormsson sem Umf. Tindastóll setti upp árið 1997 í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Myndin er tekin í barnaskólnum þar sem Rás 1 tók upp söngvana úr revíunni.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4352

Karnival sem Eyþór Árnason ( 1954-) skipulagði á Sumarsæluviku á Sauðárkróki sumarið1985.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4356

Til vinstri Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson (1963-) og Bára Jónsdóttir. Leikfélag Sauðárkróks setti upp leikritið Deleríum búbónis eftir Jónas og jón Múla Árnasyni haustið 1983.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4380

Samlestur Leikfélag Sauðárkróks á Sæluvikuleikritinu "Klerkar í klípu" sem sett var upp árið 1995. Frá vinstri Guðný Hólmfríður Axelsdóttir (1967-), Dagbjört Elva Jóhannesdóttir (1973), Einar Þorbergsson leikstjóri og Gunnar Bragi Sveinsson (1968-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4383

Leikritið Dýrin í Hálsaskógi sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks, árið 1994.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4388

Leikritið, Karlinn í Kassanum, sem sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks, árið 1994, leikstjóri Jón Ormar Ormsson.
Frá vinstri Stefán Steinþórsson(1972-), Katrín María Andrésdóttir (1968-), Hjörvar Halldórsson (1975-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4390

Frá vinstri, Guðný Hólmfríður Axelsdóttir (1967-), Ragnar Jón Grétarsson, Stefán Steinþórsson (1972-), Katrín María Andrésdóttir (1968-). Leikritið Karlinn í Kassanum sett upp af Leikfélagi Sauðárkróks árið 1994. Leikstjóri Jón Ormar Ormsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Niðurstöður 256 to 340 of 469