Showing 646 results

Archival descriptions
Guðjón Ingimundarson: Skjalasafn Ísland
Print preview Hierarchy View:

566 results with digital objects Show results with digital objects

GI 179

Sundmót UMSS árið 1984. Frá vinstri Alda Bragadóttir - Ingibjörg Óskarsdóttir - Bryndís Eva Birgisdóttir - Ingibjörg Guðjónsdóttir - Sverrir Björnsson - Ragna Hrund Hjartardóttir - Sigurbjörn Björnsson - Guðmundur Heiðar Jensson. Bak við Álfheiður Ástvaldsdóttir og óþekkt.

GI 180

Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir að ljúka Grettissundinu - var haldið í Sundlaug Sauðárkróks. Ingibjörg synti á 6:53:6

GI 1841

Kristjánsbörn frá Krithóli. F.v. standandi: Árni - Haukur - og Sverrir. Sitjandi f. v.: Þóranna - Þuríður - Guðrún (1913-2002) - Fjóla og Ingibjörg (1922-2010).

GI 1842

Kristjánsbörn frá Krithóli. F.v. standandi: Guðrún (1913-2002) - Þóranna - Ingibjörg (1922-2010) - Þuríður og Fjóla. Sitjandi f.v. Árni - Haukur og Sverrir.

GI 1843

F.v. Haukur - Árni og Þuríður Kristjánsbörn. Ingibjörg (1922-2010) stendur lengst til hægri. Guðrún Kristjánsdóttir 1913 - 2002.

GI 1925

F.v. standandi. Gunnar Flóventsson - Magnús Hartmannsson - Jónas Hróbjartsson - Rósmundur Ingvarsson - Árni Ingimundarson - Halldór Jónsson (Steini) - Sigurður Hansen Sigtryggur Pálsson - Gísli Jónsson - Sveinn Friðvinsson - Jón Eiríksson - Árni M Jónsson og Stefán Guðmundsson. Sitjandi f.v. Haukur Björnsson - Sigurður Jónsson (Reynistað) - Friðrik Júlíusson - Steingrímur Felixson og Eggert Ólafsson.

GI 1976

Frá vinstri Lilja Ingimundardóttir (1981-) - Guðmundur Heiðar Jensson (1958-) ásamt syni sínum Ingva Guðmundssyni (1988-) og Helga Elísa Þorkelsdóttir (1983-).

GI 1979

Sundmót í Sauðárkrókslaug. Tímaverðir f.h. Stefán Guðmundsson (í dökkum frakka) - Kári Steinsson (með sólgleraugu) og Sigurður Haraldsson (í ljósum jakkafötum).

GI 1983

Mynd tekin við Dvalarheimilið - frá vinstri Geirmundur Valtýrsson (1944-) - Sigmundur Birgir Pálsson (1932-2003) - Guttormur Óskarsson (1916-2007) - Björn Hjálmarsson frá Mælifellsá og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir (1933-2014).

GI 1986

F.v. Jósafat Felixson (Villi í Húsey) - Þorbergur Jósefsson og Ásbjörn Sveinsson. Guðjón Ingimundarson veitir viðurkenningar. Aftan á mynd stendur Villi - Beggi og Sveinn Inga.

GI 1992

T.v. við Guðjón er Sveinn Marteinsson - en t.h. er Ingimundur Ingimundarson (með gleraugu) Guðjón Ingimundarsson (1915-2004) setur sundmeistaramót unglinga á Sauðárkróki 1965. Erlingur Pálsson formaður - Sundsambands Íslands lengst til vinstri.

GI 1993

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) -Maríus Sölvason - Marteinn Steinsson (1909-2004) og Stefán Jasonarson (78 ára) á göngu kringum landið 1993.

GI 1994

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) - óþekktur - Stefán Jasonarson (78 ára) - Guðjón Ingimundarson (1915-2004) og Jakop Maríus Sölvason (1917-1994).

GI 1995

Frá vinstri Kári Steinsson (1921-2007) - Marteinn Steinsson (1909-2004) Stefán Jasonarson (78 ára) á göngu kringum landið 1993 og Jakop Maríus Sölvason (1917-1994).

GI 1996

Stefán Jasonarson (78 ára) tekur við blómum fyrir framan dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki á göngu sinni kringum landið 1993. Að baki honum má sjá f.v. Áshildur Öfjörð - Kristbjörgu Ingvarsdóttur (bláklædd) Martein Steinssson - Maríus og Maríus Sölvason (t.h. við Stefán.

GI 2000

F.v. Áshildur Öfjörð - Kristbjörg Ingvarsdóttir - Lára Angantýrsdóttir - Maríus og Stefán Jasonarson tekur við blómum og fána fyrir framan Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki á göngu sinni kringum landið árið 1993.

GI 2032

Hans Birgir Friðriksson í fyrsta sæti og Ingibjörg Guðjónsdóttir í þriðja sæti. Guðjón Ingimundarson lengst t.h. Sundmót UMSS 29. júlí 1979.

GI 2033

Ingibjörg Guðjónsdóttir í fyrsta sæti. Guðjón Ingimundarso lengst t.h. Unglingasundmót Íslands 25.-26. ágúst 1979.

GI 2038

Stjórnarfundur UMFÍ á Bárustíg hjá Guðjóni Ingimundarsyni (1915-2004). Ingibjörg Kristjánsdóttir í miðjunni.

Results 256 to 340 of 646