Sýnir 439 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Samgöngur Enska
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Skýrsla um vegstæði

Skjalið er vélritað á pappírsörk í folio stærð. Með liggur annað samhljóða skjal.
Hvort tveggja eru eftirrit skýrslu um vegstæði milli Skíðastaða og Sauðárkróks.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Skýrsla um vegstæði

Skjalið er vélritað á pappírsörk í folio broti, alls 2 síður. Með liggur annað vélritað skjal í sömu stærð.
Hvort tveggja eru eftirrit skýrslu um vegstæði milli Hofsóss og Kolku.
Ástand skjalanna er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Samantekt um sýsluvegi

Samantekitin er vélrituð á 10 pappírsarkir í folio stærð.
Varðar sýsluvegi í Skagafirði.
Blöðin eru nokkuð skemmd eftir hefti og á þeim nokkur óhreinindi, en annars heilleg.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Tvær handskrifaðar pappírsarkir í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar.
Varðar Héraðsvatnabrú.
Lítill bútur hefur rifnað úr skjalinu og á því eru lítils háttar rakaskemmdir.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 256 to 340 of 439