Showing 469 results

Archival descriptions
Feykir: Ljósmyndasafn Sauðárkrókur
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

467 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 4526

Fundur á Kaffi Krók, hugsanlega um ferðamál. Bjarni Freyr Bjarnason umsjónarmaður Upplýningamiðstöðfarinnar í Varmahlíð í ræðupúlti og Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) situr t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4527

Fundur á Kaffi Krók hugsanlega um ferðamál F.v. Magnús Oddson ferðamálastjóri (í púlti), Stefán Siguður Guðmundsson (1932-2011) og Bjarni Freyr Bjarnason umsjónamaður Upplýsingamiðstöðfarinnar í Varmahlíð. (1999)

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4528

Óþekktur við Sæmundargötu

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4538

Margrét Margeirsdóttir (1929-) frá Ögmundarsstöðum var með ljósmyndasýningu á Kaffi Krók vorið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4553

Kór eldri borgara syngur í Bóknámshúsi FNV vorið 1999. Stjórnandi og undirleikari er Hilmar Sverrisson.
Aftari röð f.v. Björn Ásgrímsson, Svavar Einarsson, Sverrir Svavarsson, Guðbrandur Frímannsson, Rögnvaldur Gíslason, Kári Steinsson, Árni Blöndal, Svein Gíslason (framan við), Páll Sigurðsson, Haukur Haraldsson og Friðrik Jónsson. Fremri röð f.v. Kristín Helgadóttir, Dóra Magnúsdóttir, Sigríður Hjálmarsdóttir, Fríða Eðvarðsdóttir, Alda Ellertsdóttir, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Anna Pála Guðmundsdóttir, Þorbjörg Þorbjarnardóttir, Sigríður Ögmundsdóttir, María Gísladóttir (á bak við), Edda Skagfield (á bak við), Þuríður Pétursdóttir, Ragnheiður Þorvaldsdóttir og Hallfríður Rútsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4554

Ráðstefna um jarðhita í FNV haustið 1999. Hjálmar Árnason þingmaður í ræðustól, þá Ragna Karlsdóttir jarðfræðingur og lengst til hægri Stefán Sigurður Guðmundsson (1932-2011) þingmaður.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4555

Ráðstefna um jarðhita í Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki haustið 1999. Fremstir f.v. óþekktur, Hjálmar Árnason (1950-), Pétur Einarsson (1946-) og Guðni Ágústsson (1949-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4558

Óþekktur t.v. og Páll Pálsson (1946-) hitaveitustjóri á Króknum á ráðstefnu um jarðhita í sal FNV haustið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4579

Nýstúdentar frá FNV á Sauðárkróki vorið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4580

Nýstúdentar FNV vorið 1999. Jón F. Hjartarson skólameistari, næst t.h.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4581

Skólakór FNV vorið 1999. Hilmar Sverrisson (1956-) stjórnandi.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4582

Skólakór FNV vorið 1999. Hilmar Sverrisson (1956-) stjórnandi.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4584

Skagfirðingabrautin hreinsuð. Fyrir framan Ráðhúsið.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4585

Skagfirðingabrautin hreinsuð. Fyrir framan Ráðhúsið Gunnar Pétursson verkstjóri hjá Sauðárkróksbæ (t.h.) stjórnar verkinu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4601

Íslandsmót í Boccia á Sauðárkrókihaustið 1999. Salmína Tavsen t.v. Aðrir óþekktir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4602

Íslandsmót í Boccia á Sauðárkróki sennilega haustið 1999. Óþekktir veðlaunahafar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4603

Íslandsmót í Boccia á Sauðárkróki haustið 1999. F.v. Einar T. Sveinsson, Stefán Toroddsen og Ólafur Ólafsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4604

Íslandsmót í Boccia á Sauðárkróki haustið 1999. Óþekktir verðlaunahafar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4605

Íslandsmót í Boccia á Sauðárkróki haustið 1999. Mynd af þeim sem sigruðu Kristbjörn Óskarsson frá Húsavík í miðjunni svo Arnfríður Stefánsdóttir og Guðmunda Finnbogadóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4606

Íslandsmót í Boccia á Sauðárkróki haustið 1999. Tilg. Sigurvegarar í rennuflokki. F.v. Ívar Ó. Guðmundsson (2. sæti), Sveinbjörn Gestsson (1. sæti) og Aðalheiður Bára Steinsdóttir (3. sæti).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4608

Íslandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki haustið 1999. Óþekktir verðlaunahafar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4609

Íslandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki haustið 1999. Óþekktir verðlaunahafar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4610

Frá Íslandsmótinu í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkróki haustið 1999. Það voru kiwanismenn í Skagafirði sem höfðu veg og vanda af mótinu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4611

Frá Íslandsmóti í boccia í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki haustið 1999. Það voru kiwanismenn í Skagafirði sem höfðu veg og vanda af mótinu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4626

Jón Egill Bragason (t.v.) færir Jóni Friðberg Hjartarssyni (1947-) skólameistara FNV mynd að gjöf frá 10 ára stúdentum á skólaslitunum vorið 1997.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4627

10 ára stúdentar frá FNV vorið 1997. Frá vinstri: Jóna Bryndís Gubrandsdóttir (1967-), Óþekkt, Eyrún Helga Þorleifsdóttir (1966-), Ingibjörg Jóna Hjaltadóttir (1965-), Erla Valgarðsdóttir (1964-), Hjörtur Geirmundsson (1967-), Jón Egill Bragason, Óþekkt, Björn Jóhann Björnsson (1967-) og Gunnlaugur Sighvatsson (1967-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4628

Útskrift stúdenta frá FNV vorið 1997. Jón F. Hjartarson skólameistari fyrir miðju í fremstu röð.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4629

Guðmundur Otti Einarsson (1977-) nýstúdent árið 1997.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4630

Nemendur tréiðnaðardeildar FNV vorið 1999 ásamt kennara sínum Atla Má Óskarssyni (lengst t.h.).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4632

Snorri Geir Snorrason (1983-)

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4635

Heiðar, annað óþekkt.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4638

Guðmundur Heiðar Jensson (1958-) íþróttakennari.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4641

Guðrún Eríka Eiríksdóttir frá Villinganesi. Feykir 30. september 1998, 33. töl. 18. árg. Mynd tekin á deild II á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4649

Borið á íþróttavöllinn á Sauðárkróki.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4650

Þorrablót í heita pottinum í Sundlauginni á Króknum. Frá vinstri, Ingimar Hólm (1940-), Pétur Valdimarsson (1950-), Hallgrímur Þór Ingólfsson (1946-) og Þórhallur Þorvaldsson (1949-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4662

Álfadans sem ungmennafélaugin Smári og Tindastóllá stóðu fyrir á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki í janúar 2000. Álfakóngur og drottning voru Valgeir Bjarnason og Hjördís Tobíasdóttir. Harmónikkuleikari var Kristján Stefánsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4663

Ungmennafélaugin Smári og Tindastóll stóðu fyrir álfadansi á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki í janúar 2000. Álfakóngur var Valgeir Bjarnason og drottning Hjördís Tóbíasdóttir. T.v. sitja Sigríður Hjálmarsdóttir og Jón Hallsson. Aðrir óþekktir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4664

Ungmennafélaugin Smári og Tindastóll stóðu fyrir álfadansi á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki í janúar 2000. Álfakóngur var Valgeir Bjarnason og drottning Hjördís Tóbíasdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4665

Ungmennafélaugin Smári og Tindastóll stóðu fyrir álfadansi á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki í janúar 2000. Álfadrottning og kóngur voru Hjördís Tóbíasdóttir og Valgeir Bjarnason.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4667

Útskrift frá Hólaskóla vorið 1999. F.v. Arnór Már Fjölnisson, Guðrún Astrid Elvarsdóttir og Þórarinn Eymundsson.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4678

Orri Hlöðversson formaður Atvinnuþróunarfélagsins Hrings fer yfir starfsemi félagsins í athöfn í Stjórnsýsluhúsinu vorið 1999. F.v. Orri Hlöðversson, Hjálmar Jónsson (1951-), Rögnvaldur Guðmundsson (1957-) og Snorri Styrkársson (1958-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4679

Tilgáta verið að veita verðlaun fyrir boccia. Þekkja má f.v Ingu Valdísi Tómasdóttur, óþekktur drengur, Friðrik Jónsson og Magnús Jónasson. Aðrir óþekktir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4680

Tilgáta verið að veita viðurkenningar fyrir boccia, fyrir miðju Aðalheiður Bára Steinsdóttir (1977-)

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4681

Tilgáta, viðurkenningar veittar fyrir keppni í boccia. Þriðji f.v. Jón Bæringsson (1952-) og Ómar Örn Ólafsson (1982-) næstur. Aðrir óþekktir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4682

  1. bekkingar Árskóla settu upp söngleikinn Grease árið 1999. Fremstar f.v. eru Sesselja Barðdal, Dagný Huld Gunnarsdóttir og Herdís Baldvinsdóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4683

  1. bekkingar (árgangur 1983) Árskóla settu upp söngleikinn Grease árið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4684

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4685

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4686

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4687

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4688

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturísledinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4689

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4690

Leikhópur frá Vesturheimi sýndi í Bifröst haustið 1999 leikritið Í kjölfar stormsins, eftir Vesturíslendinginn Laugu Geir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 47

Tilg. Króksmót. Ingvar Magnússon (1960-) þjálfari t.v.

Feykir (1981-)

Fey 4704

Rita Didriksen nuddari (t.v.) og Sigríður Sigurjónsdóttir sálfræðingur störfuðu saman á stofu í gamla Læknishúsinu að Skógargötu 10B árið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4713

Aðalgata 2, Barnaskólinn.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4714

Aðalgata 2, Barnaskólinn.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4715

Aðalgatan á Sauðárkróki.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4717

Snjómokstur á Kirkjutorginu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4727

Ártún, Suðurgata 14 og farartæki Björns Ásgrímssonar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4730

Björgunarþyrla frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli við æfingu neðan Varmahlíðar sumarið 1991.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4731

Björgunarþyrla frá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli við æfingu neðan Varmahlíðar sumarið 1991.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4732

Bandarísk herþyrla á Sauðárkróki

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4743

Ingibjörg Pálmadóttir (1949-) heilbrigðisráðherra við opnun endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4744

Birgir Gunnarsson (1963-) sjúkrahúsráðsmaður við opnun endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4745

Sr. Hjálmar Jónsson (1951-) við opnun endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4746

Sr. Gísli Gunnarsson (1957-) við opnun endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4747

Frá opnun á endurhæfingarstöðinni á Sauðárkróki í deaember 2000. Karlarnir sem næstir eru f.v. Friðrik J. Friðriksson læknir, Bjarni Haraldsson, Björn Björnsson skólastjóri, Ingi Friðbjörnsson og Kristján Möller þingmaður.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4748

Álftagerðisbræður syngja við vígslu endurhæfingarstöðfarinnar á Sauðárkróki í desember 2000. Frá vinstri Sigfús (1943-), Óskar (1953-), Pétur (1945-) og Gísli (1951-). Stefán Reynir Gíslason (1954-) leikur undir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4749

Sundlaugin við endurhæfingarstöðina á Sjúkrahúsi Skagfirðinga. Árni Ragnarsson lengst til vinstri. Sennilega er þetta við vígslu endurhæfinagastöðfarinnar í desember 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4753

Gústav Geir Bollason (1966-) við opnun myndlistarsýningar sinnar í Safnahúsinu á Sauðárkróki vorið 1999.
Með honum er Veronigue Anne G. Legros (1969-) frá Belgíu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4767

Hrafnhildur Viðarsdóttir (1980-) í göngu með börn af leikskólanum Glaðheimum.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4768

Árgangur 1990 fyrir utan skrofstofu Feykis í Sæmundargötu.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4772

Við opnun Iðjunnar í Aðalgötu á Sauðárkróki í nóvember 1998 færðu Sigríður Elva Eyjólfsdóttir (1978-) t.v. og Aðalheiður Bára Steinsdóttir (1977-) Þórólfi Gíslasyni (1952-) kaupfélagsstjóra blómvönd í þakklætisskyni fyrir að KS lét sérhanna húsnæðið fyrir starfsemi Iðjunnar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4782

Þórhallur Filipusson (1930-2010) listmálari og flugmaður. Myndlistasýning í Safnahúsinu á Sauðárkróki haustið 1996.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4783

Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson (1963-) með myndlistasýningu í Safnahúsinu haustið 1996. Myndin Átök t.v.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4785

Útskrift FNV árið 1996. Efst frá vinstri, óþekktur, óþekktur, Jón Þór Óskarsson (1976-1999), Atli Björn Þorbjörnsson (1976-), Stefán Álfsson (1975-) og óþekktir. Önnur röð frá vinstri, óþekktur, óþekktur, Guðberg Ellert Haraldsson (1974-), Arnar Þór Snorrason (1975-), Eyþór Einarsson (1976-), Anna Pála Gísladóttir (1972-) Heba Guðmundsdóttir (1974-), Theodór Karlsson (1976-), óþekktur, Magnús Thorlacius Doyle (1972-), óþekktur, Davíð Már Harðarson (1976-). Þriðja röð frá vinstri, óþekkt, María Björk Ólafsdóttir (1976-), óþekkt, óþekkt, Elín Gréta Stefánsdóttir (1976-), Anna Lea Gestsdóttir (1976-), óþekkt, Rebekka Óttarsdóttir (1976-), María Lóa Friðjónsdóttir (1960-), óþekkt, María Blöndal (1976-) og óþekkt. Neðsta röð, óþekkt, óþekkt, Nanna Andrea Jónsdóttir (1975-), óþekkt, Jón Friðberg Hjartarson (1947-) skólameistari, óþekkt, óþekkt, Ragnheiður María Rögnvaldsdóttir (1974-) og Lára Björg
Jóhannsdóttir (1974-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4786

Við útskrift FNV (1996) Ragnar Arnalds (1938-) ráðherra og Jón Friðberg Hjartarsson (1947-) skólameistari.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4787

Við útskrift í FNV vorið 1996 var listaverkið NAM eftir Finnu Birnu Steinsson afhjúpað. Frá vinstri, Finna Birna Steinsson listamaður, Ragnar Arnalds (1938-) alþingismaður og Jón Friðberg Hjartarsson (1947-) skólameistari.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4788

Karen Hulda Steindórsdóttir (1967-) tekur við viðurkenningum fyrir góðan námsárangur í FNV við útskrift vorið 1996 úr hendi Jóns Friðbergs Hjartarsson (1947-) skólameistara.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4833

Frá Sjómannadegi á Sauðárkróki. Til vinstri Valdimar Pétursson (1980-) og Axel Sigurjón Eyjólfsson (1981-).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4834

Sjómannadagur á Sauðárkróki árið 2000.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Results 341 to 425 of 469