Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 391 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Jón Steingrímsson: Ljósmyndasafn
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

387 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

JÓS0010

Vindheimamelar 1982. Landsmót. Sóti frá Kirkjubæ, sótrauður, stórstjörnóttur. A-flokkur gæðinga,5. sæti. Knapi, Sigurbjörn Bárðarson, blár jakki, hvítar buxur og svört reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0011

Vindheimamelar 1982, Landsmót. Glaumur frá Skálholti, rauðstjörnóttur. A-flokkur gæðinga, 6. sæti. Knapi, Aðalsteinn Aðalsteinsson. Blár reiðjakki, rautt bindi, hvítar buxur og svört reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0020

Vindheimamelum 1982 Landsmót. Hrafnhetta frá Sauðárkróki. Afkvæmasýnd á LM og stóð efst. Brúnskjótt meri með folaldi.

Jón Steingrímsson

JÓS0024

Vindheimamelar 1982, Landsmót. Líklegast er þetta Glæsir frá Glæsibæ, jarpur, á skeiði í A-flokki gæðinga. Knapi, Gunnar Arnarsson. Hvítar reiðbuxur og svört reiðstígvél. Hvít dýna undir hnakk.

Jón Steingrímsson

JÓS0025

Vindheimamelar 1982, Landsmót. Hestur á skeiði. Knapi, Sigurjón Gestsson. Rauður reiðjakki, hvítar reiðbuxur og stígvél. Bílar, áhorfendur.

Jón Steingrímsson

JÓS0033

Vindheimamelar. Knapi, Reynir Aðalsteinsson. Moldótt hryssa á skeiði. Blár reiðjakki, hvítar buxur og svört stígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0042

Hella 1981, Fjórðungsmót. Þorvaldur Þorvarldsson og Ófeigur frá Flugumýri, bleikálóttur, kolóttur, (IS1974158602). Grár jakki, grár reiðbuxur og svört stígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0054

Hella 1981 Fjórðungsmót. Yfirlitssýning kynbótahrossa, skeið. Fremri, Kristinn Guðnason í Skarði, aftari Freyja Hilmarsdóttir. Heimild: Jón Steingrímsson.

Jón Steingrímsson

JÓS0063

Hella 1981. Fjórðungsmót. Íslenski fáninn, fánaberi, grár reiðjakki með svörtum kraga, svartar reiðbuxur og stígvél. Grár hestur.

Jón Steingrímsson

JÓS0065

Hella 1981 Fjórðungsmót. Hópreið, fánar, fánaberar, 2 hvítir hestar og 2 brúnir. Svartir jakkar, ljósar buxur og stígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0067

Melgerðismelar 1983 Fjórðungsmót. Framtíð 5617 frá Hvammi, rauðblesótt. AE 8,01. Svartur reiðjakki, ljósar reiðbuxur og rúllurkragabolur, svört stígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0075

Vindheimamelar 1982. Kristall frá Kolkuósi, móbrúnn, AE 8,05. Knapi, Gylfi Gunnarsson. A-flokkur gæðinga. Rauður reiðjakki, hvít skyrta, svartar reiðbuxur, rauðir háir sokkar og svört reiðstígvél. Fánar.

Jón Steingrímsson

JÓS0094

Leirljós stjörnóttur hestur, stangamél. Ljósbrúnn jakki, svartar reiðbuxur, rauðir háir sokkar, hvít skyrta og reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

JÓS0100

Rauður hestur, hringamél, svartur reiðjakki, hvít skyrta, ljósar reiðbuxur og reiðstígvél. Áhorfendur, bílar.

Jón Steingrímsson

JÓS0148

Hrímnir frá Hrafnagili, grár. (IS1975165600). hestur á tölti, svartur reiðjakki, ljósar buxur, hvít skyrta og svört stígvél. Knapi, Björn Sveinsson.

Jón Steingrímsson

JÓS0150

Hólmi 959 frá Stykkishólmi, grár f. Sótrauðblesóttur. (IS1978137250). AE 7,92. Tölt.

Jón Steingrímsson

JÓS0166

Brúnn hestur á tölti, knapi Ingimar Ingimarsson, svartur reiðjakki, ljósar reiðbuxur, hvít skyrta og reiðstígvél.

Jón Steingrímsson

Niðurstöður 341 to 391 of 391