Sýnir 566 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Hús
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

540 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

KCM2566

Skáli Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi. Maðurinn í dyrunum er ónafngreindur. (Tilg.) Björn Egilsson, Sveinstöðum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2568

Aðalgatan á Sauðárkróki sundurgrafin. Apótekið vinstra megin. T.h. er sennilega Unnur Magnúsdóttir en hún átti heima á Aðalgötu 15 (ca. 1960-1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2570

Aðalgata 15 Búnaðarbankinn (nú Ólafshús). Búnaðarbankinn flutti úr þessu húsi í nýbnggingu við Faxatorg í des. 1967.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2584

Næst er áhalda og aðstöðuhús Vegagerðarinnar. Mjólkursamlag KS t.h. Húsið t.v. er hænsnahús og fjær t.v. er svo Sjúkrahús Skagfirðinga (ca. 1960-1965).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2586

Skúrar sem stóðu norðan við Suðurgötu 1 (Læknisskúrarnir) brotnir niður (1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2608

Sauðárkrókur. Næst Suðurgata 22 og 24 (Árbær). Sýsluhesthúsið gengt Suðurgötu 22. (ca. 1955-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2616

Næst er Aðalgata 16 (Kaffi-Krókur). Þar næst Blöndalshús (sem var flutt yfir í Hegranes). (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2617

Fólk á gangi milli Aðalgötu og Lindargötu á Sauðárkróki. T.v. Grána (n.v. horn) og Lindargata 10 t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2669

Tveir hundar við hús á óþekktum stað.
Þessi myndasyrpa var merkt "Blönduós, Skagaströnd og fleira."

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2712

Frá Sauðárkróki. Hafís við landið. Næst t.v. gamla bryggjan austan Aðalgötu (1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2771

Úr Suðurgötunni á Króknum. T.v. Suðurgata 1 (Læknishúsið og t.h. fjær Pósthúsið við Kirkjutorg.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2783

Frá Siglufirði. Húsið fremst vinstra megin er söltunarstöðin Hafliði hf. Myndin er tekin eftir 1932.
Myndin tekin til vesturs, Eyrin, Hvanneyrarskálin og svo má sjá glitta í kirkjuna.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 30

Svarthvít mynd í stærðinni 13,7 x 9,5 sm, límd á bréfspjald (kabinent) merkt Sigfúsi Eymundssyni ljósmyndara.
Á myndinni eru tíu karlmenn sem standa fyrir utan Hótel Tindastól.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 1

Ljósmynd í stærðinni 9 x9 sm. Svarthvít pappírskópía. Á myndinni er húsið Leikborg (Aðalgata 22b) á Sauðárkróki.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 2

Ljósmynd í stærðinni 9 x9 sm. Svarthvít pappírskópía. Á myndinni eru, fv., húsin nr 20, 18 (Blöndalshús), 16 og 14 við Aðalgötu á Sauðárkróki. Þá sést í þak Aðalgötu 19. Myndin er líklega tekin af svölum húss nr 21 í við Aðalgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 3

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Fjallið Tindastóll í bakgrunni. Hægra megin við miðju er svokölluð Refakirkja og lengst til hægri sjást nokkur hús á Sauðárkróki.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 4

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin af Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók. Sér m.a. yfir göturnar Suðurgötu og Skagfirðingabraut.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 5

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Svarthvít pappírskópía. Myndin er tekin úr suðri, sér yfir Sauðárkrók og í bakgrunni er fjallið Tindastóll.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 6

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Á myndinni sjást m.a. húsin við Aðalgötu 16, 14, 12 og 10 við Aðalgötu og Sauðárkrókskirkja. Myndin er tekin af svölum hússins við Aðalgötu 21.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 7

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Myndin er tekin af Nöfunum ofan við Sauðárkrók og sést m.a. yfir Lindargötu, Skógargötu og Aðalgötu, Sauðárkrókskirkju og Suðurgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 43

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Á myndinni sést yfir Kvosina og hluta Kárastígs á Hofsósi, frá hafnarsvæðinu.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 44

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Dökka húsið næstfremst á myndinni er Pakkhúsið. Aftast sést hluti Kárastígs.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 45

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Lengst til vinstri er Pakkhúsið. Kvosin og þar fyrir ofan hluti Kárastígs og hluti Suðurbrautar.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Niðurstöður 341 to 425 of 566