Showing 4983 results

Archival descriptions
Feykir: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

4902 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 508

Vestari-Hóll í Flókadal. Krafshnjúkur og Hólsskál t.v.

Feykir (1981-)

Fey 509

Flugvélinn, TF KEA sem Húnn Snædal smíðaði.

Feykir (1981-)

Fey 51

Hrossaflutingaskip, mynd frá ágúst 1984.

Feykir (1981-)

Fey 510

Tilgáta: Skugga-Sveinn í flutningi Leikfélags Blönduóss.

Feykir (1981-)

Fey 514

Danskur múrari lagfærir Hóladómkirkju.

Feykir (1981-)

Fey 515

Frá ferð blaðamanna upp á Skálfelljökul og að Jökulsárlóni í boði Jöklaferða og innanlandsflugi Flugleiða í júlí 1990. Konan lenst t.v. gæti verið Soffía Káradóttir.

Feykir (1981-)

Fey 516

Suðurgata 1 á Skr. í byggingu. (Lögreglustöð, sýsluskrifstofa og Landsbanki).

Feykir (1981-)

Fey 517

Malbikunarframkvæmdir á Siglufirði haustið 1990 kölluð "Svarta byltingin". Akureyringar sáu um verkið.

Feykir (1981-)

Fey 518

Jarðborinn sem Jón Nikódemusson smíðaði til borunar eftir heitu vatni við Áshildarholtsvatn, en það mun vera fyrsti borinn sem notaður var á Króknum. Hann er nú staðsettur við dælustöðina í Sauðármýrum, þar sem myndin er tekin.

Feykir (1981-)

Fey 519

Jón Bjarnason við áburðaflutninga fyrir Kaupfélag Húnvetninga síðla vetrar 1990, en hann sá um flutningana til bænda ásamt Þorsteini Högnasyni.

Feykir (1981-)

Fey 52

Unnið að því að ljúka byggingu íþróttahússins á Sauðárkróki í ágúst 1985.

Feykir (1981-)

Fey 520

Ungir stangveiðimenn við veiðar á hafnargarðinum á Sauðárkróki vorið 1990.

Feykir (1981-)

Fey 521

Fimm stúlkur sem héldu tombólu til styrktar Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki í ágúst 1987. Þær eru f.v. Þóra Björk Þóhallsdóttir, Þórdís Ósk Rúnarsdóttir, Steina Margrét Finnsdóttir, Emma Sif Björnsdóttir og Þorgerður Eva Þórhallsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 522

Ný pökkunarvél fyrir mjólk var tekin í notkun árið 1985 hjá Mjólkursamlagi KS.

Feykir (1981-)

Fey 523

Halldór Sigvaldason frá Axarfirði kennir hrosshársvinnu.

Feykir (1981-)

Fey 525

Opið hús hjá Hitaveitu Sauðárkróks í tilefni Norræns tækniárs 1988. Maðurinn fjærst með gleraugu er Ingimar Bogason og konan lengst t.h. er Engilráð Sigurðardóttir. aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 526

Tilg. Kynning í Mjólkursamlagi KS. Sveitastjórnarfulltrúar 1986-1990. F.v. Hörður Ingimarsson, Jón E Friðriksson, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Magnús Sigurjónsson (bak við Kristínu), Knútur Aadnegard (bak við Hauk) Haukur Pálsson ostameistari, Aðalheiður Arnórsdóttir, Snorri Evertsson samlagsstjóri og (Árni Egilsson).

.

Feykir (1981-)

Fey 527

Hópur Rússa kom í heimsókn í Steinullarverksmiðjuna vorið 1990 til að kynna sér starfsemina og þá sérstaklega mengunarvarnir sem voru með því besta sem þá þekktist í sambærilegum verksmiðjum.

Feykir (1981-)

Fey 528

Haukur Ingólfsson hugsanlega í vélsmiðju Stuðlabergs Hofsósi.

Feykir (1981-)

Fey 530

Starfsvöllur vestan við Sjúkrahúsið á Skr. Sauðárbærinn fjær á miðri mynd og Hlíðarhverfið ofar t.h.

Feykir (1981-)

Fey 531

Óþekktur skíðastökkvari á Siglufirði í nóvember 1982.

Feykir (1981-)

Fey 533

Hlíðarhúsið í Óslandshlíð. Samkomuhús og skóli.

Feykir (1981-)

Fey 534

Atomstöðin eftir Halldór Laxness í flutningi Leikfélags Blönduóss, árið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 535

Tilg. RKS-skynjaratækni ehf Sauðárkróki setti á markað gasskynjara (1996). F.v. Rögnvaldur Guðmundsson RKS, þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðfar og Jón E. Friðriksson.

Feykir (1981-)

Fey 537

Árgangur 1930 fyrir framan Hóladómkirkju F.v. Aðalsteinn Valdimarsson, Friðrik A. Jónsson, Svavar Hjörleifsson, Guðmundur Hansen (bak við), Eva Snæbjarnardóttir, Sigurfinnur Jónsson, Sigrún Bjarnadóttir, Kristín Pétursdóttir Laxdal (bak við), Guðrún Eiíksdóttir, Sigfús Jónsson (bak við), óþekkt, Eiríkur Símon Eiríksson (bak við), Helena Magnúsdóttir, og Bjarni Haraldsson lengs t.h.

Feykir (1981-)

Fey 538

Lengst til vinstri stendur Örn Ingi, þriðji f.v. Vigfús Vigfússon og María Björk Ingvadóttir lengst t.h. Líklega er þetta í tengslum við Sumarsæluviku árið 1994 en þá var Örn Ingi framkvæmdastjóri hátíðarinnar. Þessi hópur er líklega veitingarhúsarekendur á Sauðárkróki sem tóku sig saman og buðu upp á sérbruggaðan bjór í tilefni hátíðarinnar.

Feykir (1981-)

Fey 539

Þessi mynd tengist líklega fötluðu fólki á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 54

Íþróttahús Sauðárkróks í byggingu (1985).

Feykir (1981-)

Fey 540

Mjólkurframleiðendur sem löggðu inn hjá mjókurstöðinni á Blönduósi 1992 heiðraðir fyrir úrvalsmjólk, en til þess að fá þessa viðurkenningu þarf öll mjólk ársins að vera með með mjög lága gerla og frumutölu. Framleiðendurnir 7 sem fengu þessa viðurkenningu eru, frá Neðri-Harastöðum, Hlíð í Skagahreppi, Auðólfsstöðum, Austurhlíð, Blöndudalshólum, Steiná III og Hvammi í Ásahreppi.

Feykir (1981-)

Fey 541

Óþekkt veisla í Miðgarði. Guðmundur Márusson lengst t.h (sést að hluta).

Feykir (1981-)

Fey 542

Óþekkt veisla í Miðgarði. F.v. Þór Hjaltalín, Helgi Jónsson Merkigili, Konráð Gíslason og Helga Bjarnadóttir frá Frostastöðum. Á bak við t.v. gæti verið Steinunn Hjálmarsdóttir.
Sama tilefni og myndin á undan.

Feykir (1981-)

Fey 543

Á tröppunum við Hótel Varmahlíð, líklega starfsmenn. Aftari röð f.v. Guðrún Jónsdóttir, Valborg Jónína Hjálmarsdóttir, óþ, Sigríður Jóna Sigtryggsdóttir og Arndís Maggý Björnsdóttir. Fremri röð f.v. Óþ, Bára Jónsdóttir, Sigurveig Rögnvaldsdóttir og Sigríður Márusdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 544

Árgangur 1929 á kirkjutröppum Sauðárkrókskirkju. Öftustu fimm f.v. Hjalti Guðmundsson, Árni Blöndal (ber hæst), Jón Eiríksson, Hallgrímur Jónsson og Gunnar Helgason. Mið röð f.v. Páll Óskarsson, Sveinn Brynjólfsson, Alda Bjarnadóttir og Aðalheiður Árnadóttir. Fremsta röð f.v. Óþekkt, Ólína Jónsdóttir, Rósa Jensdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, (Guðbjörg Agnarsdóttir) og Gunnfríður Pálsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 545

Árgangur 1929 á kirkjutröppum Sauðárkrókskirkju. Öftustu fimm f.v. Hjalti Guðmundsson, Árni Blöndal (ber hæst), Jón Eiríksson, Hallgrímur Jónsson og Gunnar Helgason. Mið röð f.v. Páll Óskarsson, Sveinn Brynjólfsson, Alda Bjarnadóttir og Aðalheiður Árnadóttir. Fremsta röð f.v. Óþekkt, Ólína Jónsdóttir, Rósa Jensdóttir, Sigurlaug Jónsdóttir, (Guðbjörg Agnarsdóttir) og Gunnfríður Pálsdóttir. Sjá 544.

Feykir (1981-)

Fey 546

F.v. Sigurður Guðjónsson með selabyssu Jóns Ósmanns Magnússonar frá Utanverðunesi, Páll Stefánsson, þorkell Þorsteinsson og Jóhann Kristinn Sigurgeirsson, en hann smíðaði kassa undir byssuna og er kassinn á milli þeirra. Myndin er tekin á hlaðinu á Byggðasafninu í Glaumbæ þar sem byssan er til sýnis.

Feykir (1981-)

Fey 547

Tilg. Félagar ur Kiwnisklubbnum Drangey. F.v. Óþekkt kona, Stefán Stefánsson, Jónas Svavarsson, Magnús Sverrisson, Hallur Sigurðsson, Svavar Einarsson og Ragnar Guðmundsson. Tilefnið óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 548

F.v. Elías Guðmundsson, Vigfús Vigfússon, María Björk Ingvadóttir, Örn Ingi Gíslason og Guðmundur Jónbjörnsson. Tilefnið óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 549

Guðsteinn Kristinsson (1932-2002) og Guðlaug Sigurbjörg Steingrímsdóttir (1938-) Skriðulandi Langadal, ásamt sonum sínum Birni og Pétri.

Feykir (1981-)

Fey 55

Íþróttahús Sauðárkróks í byggingu, en lokið var við byggingu þess 1985.

Feykir (1981-)

Fey 552

T.v. Kristín Helgadóttir og Ingimar Jóhannsson. Ingimar Pálsson er t.h. Barnið t.v. gæti verið Inga Dóra Ingimarsdóttir. Tilefnið óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 553

Tvíburasysturnar Geirlaug og Elsa Ingvarsdætur á Balaskarði. Milli þeirra er Signý Gunnlaugsdóttir sem er dóttir Geirlaugar.

Feykir (1981-)

Fey 554

Starfsmenn Unglingaheimilins ríkisins að Stóru-Gröf ytri. F.v. Bryndís Guðmundsdóttir, Ari Jóhann Sigurðsson, Sigríkur Jónsson og Böðvar Finnbogason.

Feykir (1981-)

Fey 555

Svanhildur Guðjónsdóttir Hofsósi lengst t.v. en hún hafði saumað íslenska fánann í áratugi. Með henni á myndinni eru f.v. Ingólfur Margeirsson frá þjóðhátíðarnefnd, Árni Sigfússon borgarstjóri og Haraldur Sumarliðason form. Samtaka iðnaðarins. Myndin er tekin í Dillonshúsi í Árbæ.

Feykir (1981-)

Fey 556

Páll Kolbeinsson lengst t.v. Hinir óþekktir svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 557

Guðsteinn Kristinsson (1932-2002) og Guðlaug Sigurbjörg Steingrímsdóttir (1938-) Skriðulandi Langadal, ásamt sonum sínum Birni og Pétri.
(Sams konar mynd áður komin).

Feykir (1981-)

Fey 558

Í tilefni sýningarinnar "Konur á Króknum" sem sett var upp í Barnaskólanum við Freyjugötu sumarið 1997. F.v. Jón Ormar Ormsson, Páll Brynjarsson og Jón Þórisson, en hann sá um uppsetningu sýningarinnar ásamt Kvennfélagi Sauðárkróks. Myndin tekin á Freyjugötunni.

Feykir (1981-)

Fey 559

Frá veiðidegi fjölskyldunnar á Sauðárkróki, ár ? Þeir þrír til vinstri eru þeir sem veiddu stærstu fiskana. F.v. Gunnar Andri Gunnarsson, Ingimar Hannesson og Gísli Kristjánsson.

Feykir (1981-)

Fey 56

Framkvæmdir á Sauðárkróki, matsalur og heimavist Fjölbrautaskólans í byggingu.

Feykir (1981-)

Fey 560

Mynd tekin sunnan við Aðalgötu 2, þar sem prentsmiðjan SÁST var til húsa. Annar f.v. er Guðni Friðriksson þá Stefán Árnason, Kristín Ólöf Valgeirsdóttir og Sigurlaugur Elíasson lengst t.h. Maðurinn lenst t.v. er óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 564

F.v. Skúli Þórðarson, Pétur Arnar Pétursson og Hilmar Kristjánsson, allt Húnvetningar.

Feykir (1981-)

Fey 565

Blóðþrystingsmæling í andyri Skagfirðingabúðar.

Feykir (1981-)

Fey 566

Tilg. Þing Sambands Skagfirskra kvenna í Bifröst.
Önnur frá vinstri í fremstu röð er Ingibjörg Jóhannesdóttir á Mið-Grund.

Feykir (1981-)

Fey 567

Tilg. Þing Sambands Skagfirskra kvenna í Bifröst. Margrét Jónsdóttir Löngumýri í ræðustól. Við borðið f.v. (Elínborg Hilmarsdóttir), Lovísa Símonardóttir, Jónína Jónsdóttir , Pálína Skarphéðinsdóttir, Ingibjörg Hafstað og Helena Magnúsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 568

Tilg. Þing Sambands Skagfirskra kvenna í Bifröst. Við háborðið fjær f.v. Elínborg Hilmarsdóttir Hrauni, Lovísa Símonardóttir, Jónína Jónsdóttir, Pálína Skarphéðinsdóttir, Ingibjörg Hafstað og Helena Magúsdóttir.
Í grárri peysu og rauðri skyrtu er Ingibjörg Jóhannesdóttir á Mið-Grund.

Feykir (1981-)

Fey 569

Tilg. Þing Skagfirskra kvenna í Bifröst. F.v. Elínborg Hilmarsdóttir, Lovísa Símonardóttir (stendur) Jónína Jónsdóttir, Pálína Skarphéðinsdóttir, Ingibjörg Hafstað, Helena Magnúsdóttir og Eyhildur Gísladóttir.

Feykir (1981-)

Fey 57

Íþróttahús á Sauðárkróki í byggingu, en lokið var við byggingu þess 1985.

Feykir (1981-)

Fey 570

Tilg. Þing Skagfirskra kvenna í Bifröst. Margrét Jónsdóttir Löngumýri í ræðustóli.

Feykir (1981-)

Fey 571

Fimmtugs afmæli Pálma Friðrikssonar frá Svaðastöðum í desember 1993 haldið í Ljósheimum. Frá vinstri Pálmi Friðriksson, Ásmundur Pálmason, Aðalsteinn Jakobsson frá Hvammstanga, Friðrik Pálmason, Pálmi Rögnvaldsson (sér á bak), Erlendur Hansen og Örvar Pálmason.

Feykir (1981-)

Fey 572

F.v. Marta Magnúsdóttir Stóra-Vatnsskarði, Þórey Jónsdóttir Keflavík, Elínborg Bessadóttir Hofsstöðum, Sólveig Árnadóttir Uppsölum, Anna Kristinsdóttir Hjalla, Anna Sigríður Hróðmarsdóttir Lundi, Anna Stefánsdóttir Hátúni , Margrét Ingvarsdóttir Ytri-Mælifellsá og óþekkt svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 573

Jón Ísberg sýslumaður Húnvetninga (t.v.) og Þórhildur kona hans. Ófeigur Gestsson bæjarstjóri á Blönduósi t.h. (með gleraugu) við starfslok Jóns sem sýslumanns í apríl 1994.
Samskonar mynd nr 749.

Feykir (1981-)

Fey 574

Tilg. Leikskólabörn. Konurnar f.v. Helga Sigurbjörnsdóttir, Stefanía Birna Jónsdóttir, óþekkt, Auður Steingrímsdóttir og Anna Björk Arnardóttir. Tilefnið óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 575

Tilg. Körfuboltaviðurkenningar veittar í Tjarnarbæ. F.v. Arnar Kárason, Ómar Örn Sigmarsson, óþekktur, Hinrik Gunnarsson og Halldór Halldórsson.

Feykir (1981-)

Fey 577

Steingrímur St. Sigurðsson listmálari.

Feykir (1981-)

Fey 58

Unnið að því að ljúka byggingarframkvæmdum við Íþróttahúsið 1985.

Feykir (1981-)

Fey 581

Gróska , íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði.

Feykir (1981-)

Fey 582

Tilg. Óþekkt samkoma hjá fötluðu fólki á Skr.

Feykir (1981-)

Fey 583

Keppni í bocia í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. F.v. Tryggvi Jónsson, Guðrún Númadóttir, Pálmi Sighvats, Jón Bæringsson og Gunnar Pétursson.

Feykir (1981-)

Fey 584

Páll Dagbjartsson tekur við bók úr hendi Guðjónsson Ingimundarsonar. T.v. er Kristján Kristjánsson frá Skatastöðum. T.h. óþekktur svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 585

Tilg. Verðlaunaafhending Iþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu. Sitjandi f.v. Bára Steinsdóttir, Hallgrímur Eymundsson og Steinar Þór Björnsson. Mennirnir á bak við óþekktir.

Feykir (1981-)

Results 4421 to 4505 of 4983