Sýnir 55116 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)**
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

31708 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Fey 4493

Leikarararnir Björgvin J Sveinsson (1962-) og Elín Jónsdóttir í hlutverkum sínum í leikritinu "Er þetta ekki mitt líf" sem Leikfélag Sauðárkróks setti upp haustið 1982.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4495

Til vinstri Unnar Rafn Ingvarsson (1968-). Afkomendur Þorleifs Markússonar frá Móskógum afhenda göng frá honum til Héraðsskjalasafnsins.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4496

Til vinstri Unnar Rafn Ingvarsson (1968-), Afkomendur Þorleifs Markússonar frá Móskógum afhenda göng frá honum til Héraðsskjalasafnsins.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4497

Til vinstri Unnar Rafn Ingvarsson (1968-) og lengst til hægri Herdís Á. Sæmundardóttir (1954-). Á milli þeirra eru afkomendur Þorleifs Markússonar frá Móskógum að afhenda göng frá honum til Héraðsskjalasafnsins.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4500

Kristján Árnason (1929-2008) frá Skálá

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4501

Björn Jóhannesson (1913-2006) "Bjössi Ólínu"

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4507

Danskur eldsmiður Thomas Nörgaard í eldsmiðju Ingimundar Bjarnasonar sem er í Árbakka, (Suðurgötu 5)
Sauðárkróki sumarið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4508

Danskur eldsmiður Thomas Nörgaard í edsmiðju Ingimundar Bjarnasonar sem er í Suðurgötu 5 (Árbakka),
Sauðárkróki sumarið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4511

Umhverfisviðurkenningar veittar í fyrsta sinn í Húnaþingi vestra haustið 1999.
F.v. Sigríður Hjaltadóttir dómnefndarkona, Víglundur Gunnþórsson og Sigrún Valdimarsdóttir í Dæli, Ingibjörg Pálsdóttir og Sigurður Eiríksson á Hvammstanga, Þorvaldur Pálsson á Bjargi, Helena Svanlaug Sigurðardóttir og Ragnar Árnason á Hvammstanga og Elín R. Líndal á Lækjarmóti sem athenti viðurkenningarnar.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4518

Dansmaraþon 10. bekkjar Árskóla, (árgangur 1984) sennilega í október 1999. Klara Stefánsdóttir dansar við ónefndan pilt.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4520

Landsfundur kúabænda í Árgarði síðsumars 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4536

Menntasmiðja fyrir konur í atvinnuleit var á Löngumýri vorið 1999. Nína Mikaelsdóttir t.v. og Elín Sigurðardóttir.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4537

Danski rakarinn Jorn Petersen snyrtir hár Vilhjálms Egilssonar fyrir kosningar vorið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4539

Birgir Guðjónsson og Monika Sóley Borgarsdóttir með farsímaveski sem fyrirtækið Click on Island hóf framleiðslu á árið 1999. Birgir var framkvæmdastjóri fyrirtækisins.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4544

Hallbjörn Jóhann Hjartarson (1935-) á Skagaströnd í Útvarpi Kántrýbæ (nov. 1992).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4545

Hallbjörn Jóhann Hjartarson (1935-) útvarpi sínu í Kantrýbæ á Skagaströnd (nov.1992).

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4556

Vígsla jarlstofunar á Hótel Tindastóli haustið 1999. Frá vinstri, Pétur Einarsson (1947-) og Svanfríður Ingvadóttir (1955-) eigendur Hótels Tindastóls, Guðni Ágústsson (1949-) landbúnaðarráðherra og Jón Sigurður Eiríksson (1929-) frá Fagranesi.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4560

Guðni Ágústsson (1949-) landbúnaðarráðherra við vígslu Jarlstofunar á Hótel Tindastóli haustið 1999.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4561

Óskar Ingi Magnússon (1917-2003) bóndi í Brekku.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 4565

Skrautskrift eftir Hólmfríði Dóru Sigurðardóttur fjöllistakonu á Hvammstanga.

Þórhallur J. Ásmundsson (1953-)

Fey 2070

Ásgeir Eiríksson er mikill og djúpur bassi og talinn ákaflega efnilegur söngvari. Hér syngur hann einsöng með Rökkurkórnum á skemmtun kósins í Miðgarði á annan í jólum 1992.

Fey 2079

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur á íþróttavellinum á 17. júní, (1993) Fremri röð frá vinstri: Sigríður Ögmundsdóttir (1921-2007), Kristín Bjarney Sveinsdóttir (1948-), Anna S. Pétursdóttir (1942-), Sólborg Björnsdóttir (1932-), Jóhanna Karlsdóttir (1943-), Lára Angantýsdóttir (1938-) og Guðbrandur J. Guðbrandsson á trompet (1964-). Í aftari röð f.v. Sigurdríf Jónatansdóttir (1960-), óþekkt, Björgvin Jónsson (á bak við Kristínu) Guðmundur Ragnarsson, Kári Steinsson (bak við Sólborgu) og Stefanía Stefánsdóttirl (bak við Jóhönnu).

Fey 2086

Jasskvöld á Sumarsæluviku í Bifröst sumarið 1983 sem Jazzklúbbur Skagafjarðar og Jazzklúbbur Akureyrar stóðu fyrir. Ingimar Eydal (1936-1993) er við hljómborðið og Haukur Þorsteinsson lengst til hægri. Þá er Jóhann Friðriksson fjærst fyrir miðju.

Fey 2087

Á miðvikudaginn í dymbilviku vorið 1992 var engu líkara en vorið væri komið á Krókinn. Götusóparar voru í óða önn í bænum og lúðrahljómar ómuðu í gamla bænum síðdegis. Þar var á ferðinni Stórsveit Tónlistarskóla Sauðárkrórks, sem stofnuð var með 20 hljóðfæraleikurum um veturinn. Tónlistarfólkið hélt til vinabæjar-tónlistarmóts í Köge í Danmörku skömmu eftir að myndin var tekin. Með leik sínum á Aðalgötunni var sveitin að sýna þakklætisvott þeim fyrirtækjum sem studdu hana til fararinnar.

Fey 2089

Jónsmessuhátíð á Hofsósi 1994. Karlakórinn Heimir syngur í Staðarbjargavík.

Fey 2091

Frá söngskemmtun í Húnaveri í janúar 1998. Bjórkallarinn sunginn. Frá vinstri: Þorleifur Ingvarsson, Tryggvi Jónsson frá Ártúnum, Halldór í Tungu, Brynleifur Friðriksson og söngvarinn Sigurður Ingvi Björnsson frá Guðlaugsstöðum, allir félagar í Karlakór Bólstaðahlíðahrepps.

Fey 2096

Laufskálarétt. Fyrir miðju, Björn Sveinsson á Varmalæk (t.v.) og Ottó Geir Þorvaldsson í Viðvík. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2109

Matvörubúðin hættir og lokar í lok október 1998.

Feykir (1981-)

Fey 2111

Hólasveinar sitja að tafli í desember 1981. Sveinn Orri t.v. og Þorvarður t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2112

Skagfirskir kennarar á fundi. Á borðinu vinstra megin eru, talið frá vinstri, Fríða Eyjólfsdóttir, Herdís Fjeldsted, Kristín Bjarnadóttir, Hlín Bolladóttir, Stefán Gestsson og Björn Björnsson (í rauðum bol) sem öll störfuðu við Grunnskólann á Hofsósi.

Feykir (1981-)

Fey 2114

Krakkar úr árgangi 1978 í Laugabakkaskóla í sólarhrings lestrarmaraþoni veturinn 1993-1994, til fjáröflunar fyrir Danmerkurferð. Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir frá Dæli, Jón Hilmar Karlsson (með gleraugu og bók) og Harpa Ragnarsdóttir, óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 2130

Óþekktur fundur í Fjölbrautaskólanum.
Fremstur í fremstu röð er Snorri Styrkársson (með skegg), fremstur í annarri röð er Vigfús Vigfússon (í grænum jakka). Innst á sama bekk og Vigfús eru Kristján Hansen og María Hansen. Þorleifur Konráðsson í rauðri úlpu aftast og við hlið hans er Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir

Feykir (1981-)

Fey 2133

Geirmundur Valtýrsson að skemmta á Hótel Mælifelli. T.v. eru Brynhildur Sigtryggsdóttir (rauðklædd) og Aðalbjörg Vagnsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2138

Landsmót UMFÍ í Mosfellsbæ 1990.
Sigurvegarar í stangarstökki. F.v. Gísli Sigurðsson frá Stóru-Ökrum, 2. sæti, Kristján Gissurason frá Valadal, 1. sæti og Geir Gunnarsson frá Brekkukoti í 3. sæti.

Feykir (1981-)

Fey 2144

Eyjólfur Sigurðsson (í miðið) verðandi alheimsforseti Kiwanis í heimsókn hjá Kiwanisklúbbnum Drangey haustið 1995 ásamt Jóni Svavarssyni forseta Drangeyjar (t.v.) og Stefáni Jónssyni (t.h.) verðandi umdæmisstjóra.

Feykir (1981-)

Fey 2148

F.v. Pétur Eiríksson, Eyjólfur Jónsson og Axel Kvaran, allir Drangeyjarsundskappar. Sennilega á leið frá Sauðárkróki til Drangeyjar í ágúst 1994.

Feykir (1981-)

Fey 2159

F.v. Jónas Sigurjónsson á Sauðárkróki, Andrés Kristinsson frá Kvíabekk og Pétur Sigurðsson frá Hjaltastöðum í Laufskálarétt.

Feykir (1981-)

Fey 2165

Hlíðarrétt í A-Hún. Húnaver fjær.

Feykir (1981-)

Fey 2168

Úr Staðarrétt. Næstur á myndinni er Bragi Hrólfsson í Borgargerði.

Feykir (1981-)

Fey 2174

Rekið inn í Skarðarétt. Úlfar Sveinsson frá Ingveldarstöðum fyrir miðju (með gleraugu).

Feykir (1981-)

Fey 2186

Margrét Björnsdóttir (Sossa) myndlistarkona.

Feykir (1981-)

Fey 2191

Blásarahljómsveit Tónlistarskólans á Sauðárkróki leikur í Bifröst á nýarsfagnaði eldri borgara í ársbyrjun 1990. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Sveinn Sigurbjörnsson.

Feykir (1981-)

Fey 2201

Karlakórinn Heimir syngur í Skagfirðingabúð (kringum 1990). Stjórnandi er Stefán R. Gíslason og undirleikari er Katharine L Seedell.

Feykir (1981-)

Fey 2210

Frá skólaskákmóti sem Kiwanisklúbburinn Drangey gekkst fyrir í mars 1988. Þekkja má Pálma Sighvatsson á miðri mynd (stendur) og Hall Sigurðsson t.h. (stendur).
Myndin birtist í 11. tbl.1988.

Feykir (1981-)

Fey 2212

Grohe-skákmót í Sæluviku 1986. Jón Gissurason t.v. og hugsanlega Rúnar Pálsson t.h.

Feykir (1981-)

Fey 2213

Keppendur á Skólaskákmóti á Sauðárkróki í janúar 1990. Kiwanisklúbburinn Drangey gekkst fyrir mótinu.

Feykir (1981-)

Fey 2214

Tilg. Grohe eða Damixa skákmót (Sæluvikuskákmót). Jón Arnljótsson Ytri- Mælifellsá t.v. og Páll Ágúst Jónsson Siglufirði t.h. Pálmi Sighvatsson fjærst t.v. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2215

Tilg. Íslandsmót í skák haldið í Reykjavík 1988. Sveit Skáfélags Sauðárkróks hægra megin við borðið. Geirlaugur Magnússon næst, þá Haraldur Hermannsson og Freysteinn Björgvinsson fjærst. T.v. við borðið óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2217

Tilg. Keppni í Norðurlandsriðli Íslandsmótsins í skák á Akureyri í nóvember 1987. Húnvetningar til hægri við borðið, hinir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 2220

Börn frá Sauðárkróki og Hvammstanga við fermingarundirbúning á Löngumýri síðla vertar 1983.

Feykir (1981-)

Fey 2222

Börn frá Hvammstanga og Sauðárkróki við fermingarundirbúning á Löngumýri síðla vetrar 1983. Sr. Guðni Þór Ólafsson leikur á gítar.

Feykir (1981-)

Fey 2225

Sigurður Guðmundsson vígslubiskup skírir barn í Hóladómkirkju í desember 1988. Sveinbjörn Markús Njálsson heldur barninu undir skírn.

Feykir (1981-)

Fey 2226

Vorið 1991 gaf Lionsklúbbur Sauðárkróks, Sauðárkrókskirkju 60 lausa stóla. Á myndinni eru Lionsmenn ásamt sr. Hjálmari Jónssyni t.v. með stólinn. Hinn sem heldur á stólnum er Óskar Jónsson læknir. Þá er gestur fundarins Sigurður Þórólfsson t.v. í hjólastól.

Feykir (1981-)

Fey 2236

Fjölnota fjárhús voru tekin í notkun á Hólum vorið 1992. Ámyndinni er sr. Bolli Gústavsson að blessa bygginguna. Heimismenn eru fjær en þeir sungu við athöfnina.

Feykir (1981-)

Fey 2239

Eldri borgarar á Sauðárkróki á leið úr Safnaðarheimilinu. Kristján Óli Jónsson lögregluþjónn aðstoðar Björgu Guðmundsdóttur frá Vatni.

Feykir (1981-)

Fey 2248

Kirkjuhátíð í Bifröst haustið 1982 þegar þess var minnst að 90 ár voru liðin frá vígslu Sauðárkrókskirkju.
Við borðið næst t.v. má þekkja f.v. Jóhönnu, Maríu og Árna Blöndal.

Feykir (1981-)

Fey 2249

Tilg. Frá afhjúpun minnisvarða við Frúarstíg þ.e. Freyjugötu á Króknum sumarið 1997 um framtak kvenna á Króknum í lok nítjándu aldar. Minnisvarðinn er gjöf frá fjórum karlaklúbbum í bænum.

Feykir (1981-)

Fey 2252

Frá afhjúpun minnisvarða um Hermann Jónasson fyrrverandi forsætisráðherra á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð haustið 1997
T.h. á myndinni er Steingrímur Hermannsson og t.v. við hann er Edda Guðmundsdóttir kona hans. Lengst t.h. er hugsanlega Pálína Hermannsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2271

Framkvæmdir við smábátadokkina á Sauðárkróki vorið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 2273

Framkvæmdir við smábátadokkina á Sauðárkróki vorið 1987.

Feykir (1981-)

Fey 2282

Vegagerð á þjóðvegi 1 við Hnausa í A-Hún. Sveinsstaðir fjær og Vatnsdalshólar t.v.

Feykir (1981-)

Fey 2284

Gangstéttar steyptar á Skagaströnd. Spákonufell fjær.

Feykir (1981-)

Fey 2288

Tjaldstæðið á Landmóti hestamanna á Vindheimamelum sumarið 1990. Svartá í forgrunni.

Feykir (1981-)

Fey 2295

Frá byggingu brúarinnar yfir Vesturósinn sumarið 1994. Yfirsmiður var Guðmundur Sigurðsson frá Hvammstanga.

Feykir (1981-)

Fey 2296

Áningarstaður austan við Vesturósinn, þar sem nú er styttan af Jóni Ósmann. Tindastóll fjær t.v.

Feykir (1981-)

Fey 2299

30 ára afmælistónleikar Tónlistarskóla Sauðárkróks vorið 1995.
F.v. Ásgeir Eiríksson, Svana Berglind Karlsdóttir, Eva Snæbjarnardóttir skólastjóri, Heiðdís Lilja Magnúsdóttir og Sigurður Marteinsson.

Feykir (1981-)

Fey 2300

Minnisvarði um framtak kvenna á Króknum í lok nítjándu aldar var afhjúpaður á horni Skólastígs og Freyjugötu vorið 1997.
Minnisvarðinn er gjöf frá 4 karlaklúbbum á Sauðárkróki. T.v. er Steinunn Hjartardóttir að flytja ræðu. Konurnar til hægri eru f.v. Kristín Sölvadóttir, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sigurlaug Magnúsdóttir, María Lóa Friðjónsdóttir, Anna Halldórsdóttir, Aðalheiður Arnórsdóttir og Helga Sigurbjörnsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2301

Frá afhjúpun minnisvarða um konur á Króknum í lok nítjándu aldar á horni Skólastígs og Freyjugötu vorið 1997.
T.v. Árni Blöndal á tali við Kristínu Sölvadóttur. Konurnar eru f.v. Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sigurlaug Magnúsdóttir (á bak við Huldu), María Lóa Friðjónsdóttir, Anna Halldórsdóttir, Helga Sigurbjörnsdóttir og Steinunn Hjartardóttir.

Feykir (1981-)

Fey 2302

Vorið 1997 var afhjúpaður minnisvarði á Sauðárkróki sem stendur á mótum Skólastígs og Freyjugötu, um konur á Króknum í lok nítjándu aldar.
Fremst t.v. við minnisvarðan eru Hulda Sigurbjörnsdóttir og Árni Blöndal. T.h. við Árna eru svo Helga Sigurbjörnsdóttir og Steinunn Hjartardóttir. María Lóa Frðiðjónsdóttir er svo til vinstri við Huldu.

Feykir (1981-)

Fey 2304

Í tilefni 60 ára afmælis Sögufélags Skagfirðinga og 50 ára afmælis Héraðsskjalasafns Skgfirðinga var haldin samkoma í Miðgarði vorið 1997. Þar bar hæst spjall Haraldar Bessasonar frá Kýrholti, fyrrverandi háskólarektors á Akureyri, þar sem hann rifjaði upp kjörfund í samkomuhúsinu á Læk í Viðvíkursveit. Á annað hundrað manns voru á samkomunni.

Feykir (1981-)

Fey 2306

Pallborðsumræður um menntamál á Sauðárkróki í júlí 1994. Umræðunum var útvarpað.
F.v. Finnbogi Hermannsson stjórnandi umræðnanna, Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra, Jón F. Hjartarson skólameistari, Herdís Sæmundardóttir kennari, Valgarður Hilmarsson formaður héraðsnefndar A-Hún. og Stefán Guðmundsson alþingismaður.

Feykir (1981-)

Fey 2312

Frá athöfn í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans þegar Þróunarsvið Byggðastofnunar opnaði á Sauðárkróki í júlí 1998. Þekkja má á fremstu röð ráðherrana Davíð Oddsson, Geir H Haarde og Pál Pétursson. Konan t.v. við Davíð óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 2313

Skagstrendingar á skemmtun í Húnaveri í janúar 1998 en það voru kórar í Húnaþingi sem stóðu fyrir skemmtunni.

Feykir (1981-)

Niðurstöður 4761 to 4845 of 55116