Sýnir 1027 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Mannamyndir*
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

966 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Mynd 161

Ónafngreindir drengir við gamla bæinn á Selnesi á Skaga. Sömu einstaklingar og á mynd 164.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 3

Fólkið á myndinni er óþekkt en aftan á myndina eru ritaðar eftirfarandi upplýsingar.
"Frá vinstri til hægri. ?, Jóhanna kona mín, Margrét systir mín, Þorbjörg móðir mín, Florence dóttir Margrétar, Thorsteina, Sigríður dóttir mín, ég og yngsta dóttir mín."

Mynd 116

Tveir óþekktir menn.
Mennirnir heita Daníel og Kristján.
Úr eigu Sigurðar Laxdal, Holtsmúla.

Mynd 119

Óþekktur karlmaður með tvö börn.
Aftan á myndina er skrifað: "Til Lilju."

Mynd 123

Óþekkt hjón með þrjú börn.
Myndin er tekin um 1904 af Benedikt Ólafssyni sem var ljósmyndari í Winnipeg.

Mynd 125

Þrjár óþekktar stúlkur, líklega dætur Hólmfríðar Jóhannsdóttur, Litladalskoti.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigmundur Vindheimum."

Mynd 89

Tvær óþekktar konur vinna við hannyrðir utan dyra. Myndin er tekin í Vesturheimi.

Mynd 98

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Carmine og Eurico og ég. Autonette konan hans tók myndina sama sunnudag."

Mynd 104

Maður í hermannabúning með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Hafstað."

Mynd 1

Maðurinn á myndinni er óþekktur. Aftan á myndina er rituð þessi kveðja:
"Jeg bið þig að fyrirgefa þessa ómerkilegu sendingu en óska þjer og öllum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýárs með þökk fyrir það liðna. Þinn einl. vinur Mundi."

Mynd 6

Tvær óþekktar konur.
Framan á myndina er skrifað: "ingibjörg og mamma."
Aftan á myndina er skrifað: "Ingibjörg frænka mín og mamma. Tekið í Ágúst 1952.

Mynd 22

Ljósmynd í cab stærð.
Á myndinni eru brúðhjónin Reynis Þorsteinsson Hörgdal og kona hans Þorgerður Jónsdóttir Hörgdal.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sigríður Sigurðardóttir. Frá Þorgerði og Reyni Hörgdal."

Mynd 19

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Ég, Pálmi og Einar. Alt er þegar þrennt er. Við erum eins og sjóræningjar."

Mynd 20

Fólkið á myndinni er óþekkt, 6 manns sem standa við bíl og trjágróður í bakgrunni.
Aftan á myndina er skrifað:
"Kunningjar frá W.peg heldurrðu ekki ég sé á vetur setjandi? Faðir stelpunnar sem stendur hjá mér er fæddur á Miðsitju Björnsson en svo man ekki ekki meira."

Mynd 24

Tvær óþekktar konur með barn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Þetta er mynd af konu Jósefs bróður míns, dreng þeirra og mér, tekin á flötinni framan við húsið okkar. Það sést á fram gluggana neðanverða. Þetta er tekið í sumar meðan ég var heima."

Mynd 90

Tvær óþekktar konur. Myndin er tekin við járnbrautastöð í Vesturheimi.
Aftan á hana er skrifað:
"Þetta er mágkona mín og ég í haust."

Mynd 112

Óþekkt barn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Bróðurdóttir Björns Jónssonar."

Mynd 118

Fólkið á myndinni er óþekkt en skírnarnöfn þeirra eru rituð aftan á myndina:
Eggert, Elín, Jakob (eldri),Guðný, Ída, Jakob (yngri). Ída giftist í júní 1938 heitir Mrs. McConnell. Guðný og family.
Gefandi: Una Árnadóttir frá Kálfsstöðum.

Mynd 40

Fjórar óþekktar konur.
Aftan á myndina er skrifað:
"Fríða, Þóra, Þore, Aldís."

Mynd 6

Hópur spariklæddra karlmanna.
Mennirnir eru óþekktir, sem og tilefni og staðsetning.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 122

Samskonar mynd og nr 120.
Jón Norðmann er þriðji frá vinstri, hinir óþekktir.
Myndin er tekin á Selnesi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 157

Spariklæddur maður með einkennishúfu.
Tilgáta: Leó Árnason (oft kallaður Ljón Norðursins)

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 19

Hópmynd tekin að því er virðist á ferðalagi.

  1. frá hægri í neðstu röð er Guðrún Erla Ásgrímsdóttir.
    Aðrir á myndinni óþekktir, sem og tilefnið.
Niðurstöður 426 to 510 of 1027