Showing 4983 results

Archival descriptions
Feykir: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

4902 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 629

Jón Bjarnason skólastjóri á Hólum fagnar með stuðningsfólki sínu fyrir framan kosningaskrifstofu Vinstri-Grænna í Aðalgötunni á Sauðárkróki vorið 1999 að vera orðin þingmaður, en flokkur hans Vinstri-Grænir hrepptu uppbótarþingsætið í kjördæminu.

Feykir (1981-)

Fey 631

Heinz Hofmann (t.v.) og Ketill Sigurjónsson vinna við uppsetningu nýs pípuorgels í Víðidalstungukirkju 1994.

Feykir (1981-)

Fey 627

F.v. Aftari röð f.v. Kristján Jónsson Óslandi, Sigmundur Jóhannesson Brekkukoti, Bjarni Þórisson Mannskaðahóli, Sigurður Sigurðsson Sleitustöðum, Loftur Guðmundsson Melstað, Kjartan Þór Kjartansson Tjörnum, Ingibjörg Sigurðardóttir Óslandi og Stefán Óskarsson Skuggabjörgum Fremri röð f.v. Margrét Berglind Einarsdóttir, Harpa Kristinsdóttir, Sólveig Traustadóttir, Sigurlína Guðjónsdóttir, Sólveig Fjólmundsdóttir og Sandra Dögg Björnsdóttir. Sýningin Rjúkandi ráð í uppsetningu Leikfélags Hofsóss 1994.

Feykir (1981-)

Fey 630

Óþekktur fundur. Jón Helgason ráðherra, Seglbúðum t.v. og Jón Guðmundsson, Óslandi t.h í ræðustól. Maðurinn fyrir miðju óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 628

Refaskyttur í Fljótum sumarið 1994 en þá var óvenju mikið um tófu þar.
Gunnar Steingrímsson t.v. og Þórður Ragnarsson.

Feykir (1981-)

Fey 636

Íþróttahúsið í Varmahlíð í byggingu. Það var tekið í notkun haustið 1995, skv. 30. tbl Feykis það ár.

Feykir (1981-)

Fey 635

Skógargatan á Sauðárkróki að vetri til.

Feykir (1981-)

Fey 637

Áshúsið flutt frá Ási í Hegranesi að Glaumbæ síðla vetrar 1991 þar sem það var gert upp og er til sýnis.

Feykir (1981-)

Fey 638

Magnús Ólafsson Sveinsstöðum t.v. og Bragi Árnason slökkviliðsstjóri á Blönduósi. Óþekkt tilefni.

Feykir (1981-)

Fey 640

Aðrennslispípa að Laxárvirkjun í Austur-Hún. sprakk í ársbyrjun 1993. Á myndinni er unnið að viðgerð pípunnar.

Feykir (1981-)

Fey 639

Fyrrum Drangeyjarsundkappar í Grettislaug við Reyki sumarið 1994. F. v. Pétur Eiríksson, Eyjólfur Jónsson og Axel Kvaran. Pétur synti 1936, Axel synti 1939 og Eyjólfur synti 1957 og 1959.

Feykir (1981-)

Fey 642

Frá smalahundakeppni sem fram að Skarði ofan Sauðárkróks í október 1998. Á myndinni er tíkin Petra og Þorvarður Ingimarsson frá Eyralandi í Fljótsdal að reka kindur milli hólfa, en þau lentu í öðru sæti.

Feykir (1981-)

Fey 643

Frá smalahundakeppni sem fram fór í Skarði ofan Sauðárkróks í október 1998 að tilstuðlan Adrésar Helgasonar í Tungu. Efst stóðu Gunnar Einarsson, Daðastöðum Öxarfirði og tíkin Ljós. Í öðru sæti Þorvarður Ingimarsson, Eyrarlandi í Fljótsdal og tíkin Petra. Í þriðja sæti Guðmundur Guðmundsson frá Kaðalstöðum í Borgarfirði og Sokki. Ásta Einarsdóttir, Veðramóti var í fimmta sæti og Jóhannes Rikharðsson, Brúnastöðum í sjöunda sæti. Næst á myndinni er Ásgrímur Helgason (Bibbi) að leiða kind.

Feykir (1981-)

Fey 641

Norðurleiðarrúta. Staðsetning og menn á myndinni óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 646

Rúta Suðurleiða. Bílstjóri Jón Sigurðsson Sleitustöðum.

Feykir (1981-)

Fey 648

Ferðahús á pallbíl smíðað af bílasmiðju JRJ Varmahlíð. Frétt í Feyki í júlí 1994.

Feykir (1981-)

Fey 645

Flugvélin TF-SKO. Tilefni og staðsetning óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 644

Sama mynd og 643. Smalahundakeppni í Skarði.

Feykir (1981-)

Fey 647

Debbie Robinson ferðaþjónustufulltrúi Skagafjarðar. (ca 1995).

Feykir (1981-)

Fey 653

Stóðréttir í Laufskálarétt, sennilega um 1990.

Feykir (1981-)

Fey 651

Börn í sumarbúðum á Hólum í Hjaltadal sumarið 1985, en fyrir þessari starfsemi stóðu Bændaskólinn á Hólum og prestar í Skagafirði. Umsjón með búðunum hafði Karl Lúðvíksson.

Feykir (1981-)

Fey 649

Kristján Helgason skipstjóri (t.h.) hafði hirt brjósk úr bægslum og hausum hákarla í um tvö ár, þurrkað þau og malað í duft. Krabbameinssjúklingar hföðu trú á að þetta gerði þeim gott. Sigurður Levy Eggertsson er aftan við kerruna t.h. Myndin tekin sunnan við gamla barnaskólann í Aðalgötunni. Frétt í Feyki sumarið 1994.

Feykir (1981-)

Fey 654

Guðjón Ingvi Geirmundsson og Halla Tulinius ásamt börnum sínum á Skagfirðingabrautinni á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 650

Steinullarverksmiðjan, verið að pakka léttull. Eiríkur jónsson t.v. hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 659

Gert við malbik á Skagfirðingabrautinni. F.v. Steinn Ástvaldsson, (Bent Behrendt) og Ágúst Bentsson.

Feykir (1981-)

Fey 655

Tilg. Skugga-Sveinn í uppsetningu Leikfélags Blönduóss.

Feykir (1981-)

Fey 656

Leó Jónasson níræður 1994, þá einbúi á Svanavatni Hegranesi.

Feykir (1981-)

Fey 658

Flugvél Landgræðslunnar TF- NPK á Sauðárkróksflugvelli (gamla vellinum).

Feykir (1981-)

Fey 662

Lundur í Fljótum. Ljósmynd Hjalti Pálsson.

Feykir (1981-)

Fey 664

Íþróttahúsið í Varmahlíð í byggingu. Það var tekið í notkun haustið 1995.

Feykir (1981-)

Fey 670

Sigríður Ingimarsdóttir syngur við undirleik Katharine Seedell.

Feykir (1981-)

Fey 667

Tónlistaskóli Skagafjarðar. Berglind Stefánsdóttir spilar á flautu og Katharine Seedell á píanó.

Feykir (1981-)

Fey 666

Slátursamlag Skagfirðinga. Gærur austan við húsið.

Feykir (1981-)

Fey 668

Mynd með frétt í Feyki þar sem sagt er að ársþing Landssambands hestamanna verði haldið í Miðgarði í nóvember n.k. (1993).

Feykir (1981-)

Fey 669

Heinz Hofmann (t.h.) og Ketill Sigurjónsson vinna að uppsetningu nýs pípuorgels í Víðidalstungukirkju 1994.

Feykir (1981-)

Fey 677

Björn Líndal ásamt nemendum sínum við Tónlistarskóla Vestur-Húnvetninga en hann kenndi þar á árabilinu 1992-1995.
F.v.: Rafnar Benjamínsson, Björn Líndal, Egill Sverrisson og Vilhelm Vilhelmsson.

Feykir (1981-)

Fey 673

Tilg. Tónlistaskóli Skagafjarðar. Hjálmar Sigurbjörnsson spilar á trompett (næst á myndinni) og Elínborg Sigurgeirsdóttir á píanó t.h. Stúlkan í miðjunni óþekkt.

Feykir (1981-)

Fey 671

Uppfærsla Leikfélags Hvammstanga á Saumastofunni í leikstjórn Harðar Torfasonar árið 1994. Frá vinstri: Guðrún Jóhannesdóttir, Sigrún Valdimarsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Helga Hinriksdóttir og Elín Fanndal.

Feykir (1981-)

Fey 680

Sigríður Friðriksdóttir frá Ingveldarstöðum segir frá Guðrúnu frá Lundi í Dagskrá sem haldin var í Bifröst í vetrarbyrjun 1996 og tileinkuð Guðrúnu.

Feykir (1981-)

Fey 683

Dagskrá tileinkuð Guðrúnu frá Lundi var haldin í Bifröst í vetrarbyrjun 1996. F.v. Jón Hallur Ingólfsson, Jón Ormar Ormsson, Bragi Haraldsson, María Gréta Ólafsdóttir og Halldóra Helgadóttir.

Feykir (1981-)

Fey 681

Valdimar Gunnarsson bókmenntafræðingur segir frá skáldverkum Guðrúnar frá Lundi á dagskrá sem tileinkuð var henni í Bifröst í vetrarbyrjun 1996, en Valdimar hafði skrifað lokaritgerð um Dalalíf Guðrúnar.

Feykir (1981-)

Fey 684

Dagskrá tileinkuð Guðrúnu frá Lundi var haldin í vetrarbyrjun 1996. F.v. Jón Ormar Ormsson, Bragi Haraldsson, María Gréta Ólafsdóttir og Halldóra Helgadóttir.

Feykir (1981-)

Fey 687

Guðrún Þórðardóttir frá Höfða Höfðaströnd eldar fyrir kvikmyndatökulið Bíódaga sumarið 1993, en sú kvikmynd var hluta til tekin upp á Höfða.

Feykir (1981-)

Fey 685

Dagskrá tileinkuð Guðrúnu frá Lundi var haldin í vetrarbyrjun 1996 í Bifröst. Árni Guðmundsson systursonur Guðrúnar segir frá kynnum frændfólks síns af Guðrúnu. Við borðið f.v. Jón Hallur Ingólfsson, Guðrún Marín Hrafnsdóttir, Sigrún Angantýsdóttir (snýr baki í myndavélina) og Elsa Jónsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 686

Valdís Guðbrandsdótttir frá Siglufirði. Var í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki 1994.

Feykir (1981-)

Fey 688

Kristín Jóna Sigurðardóttir frá Skagaströnd.

Feykir (1981-)

Fey 689

Gísli Pétur Ólafsson frá Læk í Viðvíkursveit.

Feykir (1981-)

Fey 690

Sigurður Ingvi Björnsson á Guðlaugsstöðum, en hann fangaði stóðhest nágranna síns Páls á Höllustöðum og færði til hreppstjóra vorið 1993 og krafðist lausnargjalds.

Feykir (1981-)

Fey 694

Kristín Jóna Sigurðardóttir frá Skagaströnd. Var í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki og útskrifaðist þaðan 1994.

Feykir (1981-)

Fey 692

Valdís Guðbrandssdóttir frá Siglufirði. Var í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki 1994.

Feykir (1981-)

Fey 697

Einar Björgvin Eiðsson 12 ára sauðkrækingur fann 19 ára gamalt flöskuskeyti frá Bandaríkjunum í fjörunni á Króknum vorið 1993.

Feykir (1981-)

Fey 700

Sigurður Sigurðsson lögreglumaður á Hvammstanga afhendir Gústaf Daníelssyni silunganet sem voru gerð upptæk úr sjó vorið 1993, en Hæstiréttur hafði komist að því að netalögnin hafi verið heimil.

Feykir (1981-)

Fey 701

Þyrla norðan og neðan við Sjúkrahúsið á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 704

Blönduós. Hús rifið í gamla bænum vestan Blöndu.

Feykir (1981-)

Fey 706

Iðnaðarhverfið á Sauðárkróki, austan bæjarins.

Feykir (1981-)

Fey 707

Starfsmenn Sauðárkróksbæjar þeir Steinn Ástvaldsson (t.v.) og Róar Jónsson virða fyrir sér ruslapokahrúgu á hafnargarðinum á Sauðárkróki sem varðskipið Týr skildi eftir á garðinum við brottför í mars 1994.

Feykir (1981-)

Fey 705

Myndin "Fergie" eftir Guðráð Jóhannsson frá Beinakeldu var á sýningu á Húnavöku vorið 1993 og seldist strax.

Feykir (1981-)

Fey 702

Verkalýðshúsið Strönd við Sæmundargötu Skr. (1994)

Feykir (1981-)

Fey 708

Rusl, rafgeymar í iðnaðarhverfinu austan Skr.

Feykir (1981-)

Fey 711

Fyrirtækið Hagvirki við malbikun í Hjaltadal.

Feykir (1981-)

Fey 709

Steinn Ástvaldsson (t.v.) og Róar Jónsson starfsmenn bæjarins (Skr.) við ruslahrúgu sem varðskipið Týr skildi eftir á hafnargarðinum við brottför í mars 1994.

Feykir (1981-)

Fey 710

Gránumóar á Sauðárkróki. Rusl.

Feykir (1981-)

Fey 712

Hljómsveitin Herramenn sem starfaði á árunum ca 1992-1995. F.v. Arnar Kjartansson trommur, Hörður G. Ólafsson bassi, Birkir Guðmundsson hljómborð, Kristján Gíslason söngur og Svavar Sigurðsson gítar.

Feykir (1981-)

Results 596 to 680 of 4983