Showing 4983 results

Archival descriptions
Feykir: Ljósmyndasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

4902 results with digital objects Show results with digital objects

Fey 153

Leikskólinn Glaðheimar fékk bát að gjöf sumarið 1991.

Feykir (1981-)

Fey 1530

Skagfirðingabúð KS, en hún var opnuð sumarið 1983.

Feykir (1981-)

Fey 1531

Skagfirðingabraut 12, sem þurfti að víkja fyrir stækkun Búnaðarbankans 1996.

Feykir (1981-)

Fey 1532

Unnið að byggingaframkvæmdum við Ártún á Sauðárkróki (1983-1986).

Feykir (1981-)

Fey 1533

Gripahús á sjávarkambinum norðan Sæmundargötu á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1534

Gripahús á sjávarkambinum norðan Sæmundargötu á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1536

Áshúsið flutt frá Ási í Hegranesi að Glaumbæ síðla vetrar 1991. Rögnvaldur Árnason annaðist flutninginn en Knútur Aadnegard hafði yfirumsjón með flutningnum.

Feykir (1981-)

Fey 1537

Sandvík SK við bryggju á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1538

Fólkið á myndinni er óþekkt, en líklega er um að ræða verðlaunaafhendingu.

Feykir (1981-)

Fey 1539

María Lóa Friðjónsdóttir starfsmaður Landsbankans á Sauðárkróki afhendir Jóni Arnari Magnússyni tugþrautarmanni í Tindastóli styrk í verkefninu "Sydney 2000" í janúar 1997.

Feykir (1981-)

Fey 154

Tilgáta: Frá vígslu fiskkassaverksmiðju.

Feykir (1981-)

Fey 1540

Króksararnir Pálmi Sighvatsson og Óttar Bjarnason bakari hlupu til skiptis á þremur dögum frá Sauðárkróki til Reykjavíkur til styrktar Körfuknattleiksdeild Tindastóls vorið 1991. Mynd af Pálma á hlaupum.

Feykir (1981-)

Fey 1541

Körfubolti í Íþróttahúsinu á Króknum. Tindastóll í hvítum búningi og ?

Feykir (1981-)

Fey 1542

Körfubolti í íþróttahúsinu á Króknum. Tilg. Haraldur Leifsson leikmaður Tindastóls að skora.

Feykir (1981-)

Fey 1543

Körfubolti í íþróttahúsinu á Króknum. Valur Ingimundarson leikmaður Tindastóls fjær fyrir miðju og Karl Jónsson nær (með svartan fót).

Feykir (1981-)

Fey 1544

Körfubolti í íþróttahúsinu á Króknum. Tindastóll í hvítum búningi og ?

Feykir (1981-)

Fey 1545

Vel greiddur markmaður Tindastóls í fótbolta. Stefán Vagn Stefánsson.

Feykir (1981-)

Fey 1546

Fótbolti á Sauðárkróksvelli. Ingvar Magnússon næst t.v. og Ingi Þór Rúnarsson t.h. Leikmenn Tidastóls.

Feykir (1981-)

Fey 1547

Frá undirritun samnings milli frjálsíþróttadeildar Tindastóls annars vegar og hins vegar afreksmannasjóðs ÍSÍ og bæjarstjóra Sauðárkróks fyrir hönd fleiri aðila. Samningi þessum var ætlað að tryggja Jóni Arnari Magnússyni tugþrautarkappa og þjálfara hans, Gísla Sigurðssyni, laun fram yfir Ólympíuleikana í Sydney árið 2000. Á myndinni eru f.v. Jón Arnar Magnússon, Ellert B. Schram forseti ÍSÍ og Jónas Egilsson varaformaður FRÍ. Frétt í Feyki 29. jan. 1997.

Feykir (1981-)

Fey 1548

Minnisvarði um landpóstana afhjúpaður að Stað í Hrútafirði vorið 1993. Minnisvarðann gerði Grímur Marinó Steindórsson. Það eru bræðurnir á Stað, Magnús (t.v.) og Eiríkur Gíslasynir sem standa við minnisvarðann en þeir beittu sér fyrir gerð hans. Ræðumaður óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 1549

Sýning á gömlum lækningaáhöldum á Sjúkrahúsi Skagfirðinga. F.v. Kristján Runólfsson, Valgarð Einarsson frá Ási og Jón Stefánsson frá Ánastöðum.

Feykir (1981-)

Fey 155

Flugstöðin á Alexandersflugvelli í byggingu, en hún var tekin í notkun 15. júlí 1989.

Feykir (1981-)

Fey 1550

Mynd úr Skógargötunni á Krónum. Róluvöllurinn næst.

Feykir (1981-)

Fey 1551

Róluvöllurinn í Skógargötunni á Króknum.

Feykir (1981-)

Fey 1552

Frá sýningu á gömlum lækningaáhöldum á Sjúkrahúsi Skagfirðinga. F.v. Ólafur Ingimarsson, Jónína Hallsdóttir, Hilmir Jóhannesson og Jón Friðriksson.

Feykir (1981-)

Fey 1553

Guðmundur Sigurðsson frjálsíþróttaþjálfari hjá Tindastóli 1984.

Feykir (1981-)

Fey 1554

Farskóli Norðurlands vestra útskrifaði 12 svæðisleiðsögumenn vorið 1997. Standandi f.v. Birna G. Bjarnleifsdóttir, frá Leiðsöguskóla Íslands, H. Svanlaug Sigurðardóttir, Kristín Sigurrós Einarsdóttir, Karl Sigurgeirsson, Ágúst Sigurðsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Valgeir Kárason, og Anna Kristín Gunnarsdóttir skólastjóri Farskólans. Sitjandi f.v. Edda Hrönn Gunnarsdóttir, Deborah Robinson, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Matthildur Ingólfsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1555

F.v. Guðmundur Ingi Leifsson fræðslustjóri, Jón Dýrfjörð formaður Þroskahjálpar á Norðurlandi vestra og Bjarni Hellemann sálfræðingur ræða stofnun skólaheimilis fyrir þroskahefta á Egilsá haustið 1983, en skólaheimilið tók til starfa þá um haustið.

Feykir (1981-)

Fey 1556

Úr lokahófi Vinnuskólans á Króknum í Grænuklauf í ágúst 1983. Matthías Viktorsson félagsmálastjóri í miðjum hópnum.

Feykir (1981-)

Fey 1557

Hópur sænskra hestamanna heimsótti Skagafjörð í mars 1989. Fóru þeir m.a. í Hóla og til Sveins Guðmundssonar þar sem þeir eru á myndinni ásamt Sveini (glaðbeittum í miðjum hópnum).

Feykir (1981-)

Fey 1558

F.v. Þórður Hilmarsson forstjóri Glóbus, óþekktur, Helga Búadóttir og Erlendur Eysteinsson frá Stóru-Giljá og óþekktur svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 1559

Fern bandarísk hjón komu í heimsókn til Margeirs Björnssonar á Mælifellsá haustið 1988 og fóru m.a. með honum á rjúpnaveiðar á hestum.
Myndin tekin á flugvellinum á Króknum við brottförina.

Feykir (1981-)

Fey 156

Unnið að lagfæringu og endurbótum á hafnargarðinum á Sauðárkróki vorið 1995 en brim liðins vetrar höfðu skemmt garðinn. Maðurinn sem krýpur gæti verið Ólafur Guðmundsson.

Feykir (1981-)

Fey 1560

Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra ásamt knattspyrnudeild Tindastóls stóðu fyrir iðn- og vörusýningu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í júní 1992.
40 sýningarbásar voru á sýningunni og um 1000 manns mættu. T.v. er Halldór Jónsson í bás Hitaveitunnar.

Feykir (1981-)

Fey 1561

Vorið 1998 gáfu áhafnir bátanna Jökuls SK-33, Þóris SK-16 og Sandvíkur SK-188 ásamt 10 smábátaeigendum fjóra flotgalla til Skagfirðingasveitar SVFÍ. Á myndinni eru f.v. Einar Andri Gíslason formaður Skagfirðingasveitar, Eyjólfur Geirsson, Daníel Sighvats, Róar Hjaltason, Hrannar Gíslason, Stefán Pálsson, Steingrímur Garðarsson og Steinar Pétursson.

Feykir (1981-)

Fey 1562

Framkvæmdastjóri og veitingahúsaeigendur á Sauðárkróki sem stóðu að Sumarsæluviku 1994. F.v. Örn Ingi Gíslason framkvæmdastjóri sæluvikunnar, Guðmundur frá Hótel Mælifelli, Vigfús frá Áningu, Guðmundur og Eydís frá Pollanum, Elías frá Hótel Mælifelli, og María Björk frá Kaffi Krók.

Feykir (1981-)

Fey 1563

Guðbjartur Haraldsson annar f.h. aðrir óþekktir svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 1564

Þátttakendur FNVS í bridges keppni framhaldsskóla sem fram fór á Sauðárkróki í febrúar 1992.
Aftari röð f.v Víðir Álfgeir Sigurðsson, Lárus Sigurðsson, Snæbjörn Valbergsson, Ólafur Jónsson, Sigurður J. Gunnarsson, Höskuldur Jónsson og Steinar Jónsson. Fremri röð f.v. Jónas Þ. Birgisson, Sólrún Júlíusdóttir og Jón Sindri Tryggvason.
Sveitir FNVS lentu í öðru og sjöunda sæti.

Feykir (1981-)

Fey 1565

Leikarar úr "Dýrunum í Hálsaskógi" í uppfærslu Varmahlíðarskóla í desember 1999. Leikstjóri Jón Ormar Ormsson.
F.v. Edda Hlín Hlífarsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Elvar Logi Friðriksson og Þorbergur Gíslason.

Feykir (1981-)

Fey 1566

Íþróttavöllurinn á Króknum. Gróðursetning. Sams konar mynd nr 586.

Feykir (1981-)

Fey 1567

Framkvæmdir á íþróttavellinum á Sauðárkróki. F.v. Gísli Sigurðsson, Björn Sigurðsson, börnin óþekkt og Ingibjörg Guðjónsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1568

Íslandsflug efndi til kynningar á starfsemi sinni í júní 1997 á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók í tilefni þess að þeir voru að hefja áætlunarflug til Sauðárkróks. Áætlað er að hátt í 1000 manns hafi mætt.

Feykir (1981-)

Fey 157

Skólaslit Gagnfræðaskólans á Sauðárkróki vorið 1987. Á Kirkjutorgi.

Feykir (1981-)

Fey 1571

Athöfn að Skarðsá í Sæmundarhlíð þegar minnisvarði um síðasta ábúandann þar, Pálínu Konráðsdóttur var afhjúpaður í október 1999 en það ár hefði hún orðið 100 ára. Það er Ingibjörg Hafstað sem flytur tölu á myndinni.

Feykir (1981-)

Fey 1572

Frá opnun hársnyrtistofunnar Marion á Hvammstanga 20. mars 1993.
F.v. Sara Jónsdóttir, Marion McGreevy eigandi stofunnar, Kristín Þorsteinsdóttir og Laufey Skúladóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1573

Á "Dönskum dögum" á Sæluviku 1997. Þrjár danskar konur, f.v. Merete Rabölle frá Hrauni á Skaga, Birgitte Bærendtsen frá Útvík og Katrine vinnustúlka á Hrauni.

Feykir (1981-)

Fey 1574

Mynd úr hesthúsi Hafsteins Lúðvíkssonar. F.v. Hafsteinn Lúðvíksson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Soffía Sæmundsdóttir, Þórarinn Sólmundarson (bak við), Orri Hlöðversson, Helga Dagný Árnadóttir og Sólrún Þórarinsdóttir. Barnið óþekkt svo og tilefnið.

Feykir (1981-)

Fey 1575

Í ágúst 1995 framan við Ráðhúsið. Verið að ganga frá samkomulagi 7 fyrirtækja á Sauðárkróki við Jón Arnar Magnússon tugþrautakappa til að gera honum kleift að einbeita sér að undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Atlanta 1996.
F.v. Júlíus Hafstein formaður Ol-nefndar Íslands, Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri, Knútur Óskarsson frá frjálsíþróttasambandi Ísl. Einar Einarsson frá Steinullarverksmiðjunni, Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS, Gestur Þorsteinsson bankastjóri Búnaðarbankans, Einar Svansson frá Fisk, Steinunn Hjartardóttir forseti bæjarstjórnar. Framan við eru Jón Arnar Magnússon (t.v.) og þjálfari hans Gísli Sigurðsson.

Feykir (1981-)

Fey 1576

Aftari röð f.v. Stefán Stefánsson, Ólafur Jónsson, Hallur Sigurðsson, Ragnar Guðmundsson, Ingimar Hólm Ellertsson, Magnús Sverrisson, Jónas Svavarsson og Steinn Sigurðsson. Fremri röð f.v. Fyrstu tvær óþekktar, þá Salmína Tavsen, Stefanía Jónsdóttir; Stefanía Finnbogadóttir og Sigríður Gísladóttir.

Feykir (1981-)

Fey 1577

Á Dönskum dögum í sæluviku á Sauðárkróki vorið 1997 bauð danska sendiráðið á Íslandi til samsætis á Kaffi Krók, þar sem boðið var Dönum sem búa í héraðinu og fjölskyldum þeirra, ásamt ýmsum ráðamönnum.
Þekkja má fimm konur í miðröðinni f.v. Birgitte Bærendtsen, Útvík, Hanna Eiríksson, Skr. Minna Bang, Skr. og Merete Rabölle, Hrauni Skaga. og Rike Mark Schults dýralækni lengst t.h.

Feykir (1981-)

Fey 158

Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki.

Feykir (1981-)

Fey 1580

Tilg. Kvenfélagskonur í Skagafirði. Ásdís frá Vatnsleysu fimmta f.v. í efstu röð. Sigríður frá Deplum lengst t.h. í neðstu röð.

Feykir (1981-)

Fey 1581

Verið að gera klárt á Hellulandi vorið 1991, fyrir tökur á þýsku framhaldsmyndaþáttunum "Fast im Settel".
F.v. Einar Unnsteinsson, Eggert Einarsson, Jökull Eggertsson, sem lék eitt stærsta hlutverkið, Jón Óskar Valgeirsson, Guðmundur Jóhannesson og Kári Esra.

Feykir (1981-)

Fey 1582

Tilg. Mjólkurinnleggjendur hjá mjólkursamlaginu á Blönduósi fá viðurkenningu fyrir góða mjólk.
F.v Gunnar Ástvaldsson og Þuríður Guðmundsdóttir frá Hvammi, Jóhannes Torfason, Torfalæk, Páll Svavarsson mjólkurbússtjóri, Elín Sigurðardóttir, Torfalæk og Sigríður Höskuldsdóttir og Stefán Jónsson frá Kagaðarhóli.

Feykir (1981-)

Fey 1583

Haustið 1992 voru 10 nýjar parhúsaíbúðir við Jökla- og Laugatún afhentar eigendum sínum. Íbúðirnar voru byggðar í félagslega kerfinu og verktaki var Friðrik Jónsson sf.

Feykir (1981-)

Fey 1585

10 nýjar sláttuvélar voru afhentar eigendum sínum á hafnargarðinum á Sauðárkróki vorið 1997. Vélarnar sem voru settar saman og tollafgreiddar á Sauðárkróki voru keyptar af Búvélum hf. en forgöngu um kaupin hafði Sigmar Jóhannsson, Sólheimum.
F.v. Egill Örlygsson Daufá, Óskar Broddason Framnesi, Vagn Stefánsson Minni-Ökrum, Sigurður Baldursson Páfastöðum, Sveinn Allan Morthens Garðhúsum, Theódór Júlíusson frá Búvélum, Pálmar Jóhannesson Egg, Pálmi Ragnarsson Garðakoti, Halldór Steingrímsson Brimnesi, Ragnar Gunnlaugsson Hátúni og Sigmar Jóhannsson Sólheimum.

Feykir (1981-)

Fey 1586

Fiskeldisfyritækið Máki hóf eldi á barra í Miklalaxeldisstöðinni í Fljótum árið 1998. Framámenn fyrirtækisins eru hér framan við seiðaeldisstöðina á Lambanesreykjum haustið 1998.
Þekkja má Vilhjálm Bjarnason lengst t.v. Harald J. Haraldsson (í Andra) fjórði f.v. þá Árna Egilsson, Guðmund Örn Ingólfsson og Halldór Halldórsson. Aðrir óþekktir.

Feykir (1981-)

Fey 1587

Bræðurnir frá Steini á Reykjaströnd Hilmar (t.v.) og Jóhann Péturssynir á vöru- og þjónustusýningu á Sauðárkróki sumarið 1997 ásamt konum sínum þeim Ásdísi Jónsdóttur (konu Hilmars) og Ingibjörgu Elíasdóttur (konu Jóhanns).

Feykir (1981-)

Fey 1588

Húnvetningar og Strandamenn á Sæluviku vorið 1997. F.v. Björn Sigurðsson, Guðmundur Tr. Sigurðsson, Engilbert Ingvarsson og Kristín Einarsdóttir.

Feykir (1981-)

Fey 159

Þjóðdansaflokkur frá Jótlandi í Danmörku dansar á Faxatorgi í júlí 1983.

Feykir (1981-)

Fey 1590

Heimkomu hótelstýrunnar Ásbjargar Jóhannsdóttur í Varmahlíð fagnað í ágúst 1993, en hún hafði verið fjarverandi vegna veikinda, jafnframt var verið að opna hótelið eftir stækkun og endurbætur. Á myndinni er Vigfús Vigfússon ferðamálafulltrúi að færa Ásbörgu blóm í samkvæmi að þessu tilefni.

Feykir (1981-)

Fey 1591

Tilg. Frá uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls. Kári Marísson þjálfari lengst til hægri.

Feykir (1981-)

Fey 1592

Meistarflokkur Tindastóls í knattspyrnu vinnur sér sæti í 2. deild Islandsmótsins í ágúst 1983.
Myndin tekin á Sauðárkróksflugvelli við komu liðsins eftir sigur á Þrótti og jafntefli við Austra. Guðríður Ólafsdóttir færir Rúnari Björnssyni (t.v.) fyrirliða blóm frá stuðsingsmönnum liðsins. Fyrir miðju er Árni Stefánsson þjálfari og markvörður liðsins með blómvönd frá bæjarstjórn Sauðákróks.

Feykir (1981-)

Fey 1593

Verðlaunahafar í Borgarbikarnum í golfi hjá GSS í september 1988.
Frá vinstri . Guðmundur Guðmundsson frá Trésmiðjunni Borg, sem sá um verðlaunin, Stefán Pedersen, Haraldur Friðriksson, 2 drengir óþekktir þá Örn Sölvi Halldórsson, Stefán Hreinsson, Friðrik J. Friðriksson, 2 drengir óþekktir, Sigurgeir Angantýsson, Sverrir Valgarðsson og Birgir Guðjónsson.

Feykir (1981-)

Fey 1594

Þátttakendur í keppni um Borgarbikarinn í golfi hjá GSS haustið 1995 en það var í fimmtánda sinn sem keppt var um Borgarbikarinn.

Feykir (1981-)

Fey 1595

Verðlaunafhending í Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS) á Hlíðarendavelli.

Feykir (1981-)

Fey 1596

Verðlaunafhending í Golfklúbbi Sauðárkróks (GSS) á Hlíðarendavelli. Hugsanlega keppni um Borgarbikarinn.

Feykir (1981-)

Fey 1597

Verðlaunaafhending á Sauðárkróksvelli. Bjarni Felixson lengst t.h. Óþekkt tilefni.

Feykir (1981-)

Fey 1598

Verðlaunaafhending á Sauðárkróksvelli. Bjarni Felixson t.h. við drengina.

Feykir (1981-)

Fey 1599

Fótboltastrákar úr KS Siglufirði ásamt þjálfara sínum Birni Sveinssyni á Króksmóti 1993 þar sem þeir sigruðu í flokki 7 a.

Feykir (1981-)

Fey 16

Sjómannadagur 4. júní 1997. Koddaslagur. Helgi Ingimarsson (1972-) t.h. Hinn óþekktur.

Feykir (1981-)

Fey 160

Öskudagur á skólalóð Barnaskólans við Freyjugötu 1995. Kötturinn sleginn ú tunnunni.

Feykir (1981-)

Fey 1600

Fótboltakrakkar á Sauðárkróksvelli. Hugsanlaga á Króksmóti.

Feykir (1981-)

Fey 1601

Fótboltastrákar úr Austra á Eskifirði á Króksmóti 1993 þar sem þeir sigruðu í fimmta flokki a. Þjálfari Friðrik Þorvaldssn.

Feykir (1981-)

Fey 1602

Fótboltastrákar úr Austra Eskifirði á Króksmóti 1993, þjalfari Friðrik Þorvaldsson.

Feykir (1981-)

Fey 1603

Verðlaunaafhending á íþróttavellinum á Sauðárkróki, lið Tindastóls á Króksmóti (um 1990). Þjálfari Björn Björnsson.

Feykir (1981-)

Fey 1604

Lið Tindastóls á Króksmóti 1995 en þeir sigruðu í 7. flokki B.

Feykir (1981-)

Fey 1605

Lið meistarflokks Tindastóls í knattspyrnu.

Feykir (1981-)

Results 596 to 680 of 4983