Showing 41 results

Archival descriptions
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn Hólar í Hjaltadal
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

41 results with digital objects Show results with digital objects

Hcab 324

Tekið á Hólum áður en lagt var af stað til Sauðárkróks veturinn 1921- frá vinstri: Gunnar Valdimarsson á Víðimel- Ásmundur Eiríksson frá Reykjarhóli í Fljótum- Páll Jónsson frá Brekkukoti og Óli Hjartarson frá Ási í Kelduhverfi. Gefandi: Gunnar Valdimarsson á Víðimel 17.07.1978. Klæða sig í bestu brók bæði Páll og hinir sigla nú á Sauðárkrók sannir kvennavinir. Benjamín Sigvadason

Hcab 2401

Starfsfólk Hólabúsins 1953. Efri röð frá vinstri: 1. Gunnar Sigurbjörnsson. 2. Sigurður Karlsson. 3. Bernharð Hjartarson. 4. Hörður. Neðri röð frá vinstri: 1. Baldvin Baldvinsson. 2. Sigurlaug. 3. Trausti Pálsson. Gefandi: Trausti Pálsson bóndi Laufskálum í Hjaltadal. 20.10.2006.

Hcab 472

Krikjukór Hólasóknar um eða fyrir 1960 frá vinstri: Árni G. Pétursson Hólum- Friðfríður Jóhannsdóttir Hlíð- Páll Sigurðsson Hofi- Þórey Sigurðardóttir Skúfsstöðum- Guðmundur Stefánsson Hrafnhóli- Una Þ. Árnadóttir Kálfsstöðum- Friðbjörn Traustason Hólum söngstjóri- Fjóla Gunnlaugsdóttir Víðinesi- Pétur Runólfsson Efra-Ási- Helga Ásgrímsdóttir Efra-Ási- Árni Sveinsson Kálfsstöðum og Guðrún Ásgrímsdóttir Efra-Ási. Eftirtaka: Jónas Hallgrímsson Dalvík. filma nr. H78.8. 1979.

Jónas Hallgrímsson (1915-1977)

cab 881

Steinunn Hjálmarsdóttir; b. á Þorljótsstöðum; og Þórarinn Árnason bústjóri á Hólum og í Miðhúsum í Reykhólasveit

Jón Jónsson Kaldal (1896-1981)

Hvis 23

Þorbjörg Árnadóttir (1855-1932)- kona Sigfúsar Vigfússonar á Geimundarstöðum- og dóttir hennar- Sigríður Benediktsdóttir (1886-1948) frá Hólum í Hjaltadal- kona Arngríms Sigurðarssonar- Litlu-Gröf Skag.

Hvis 1691

Myndin er tekin 1952 við þvottahúsið Hólum í Hjaltadal -.frá vinstri: Magnús Benedikt Steinþórsson. Anna Steingrímsdóttir. Trausti Pálsson. Þorleifur Hjaltason. Gunnar Svanur Hafdal

Hvis 27

Þorbjörg Árnadóttir (1855-1932)- kona Sigfúsar Vigfússonar á Geirmundarstöðum- og dóttir hennar Sigríður Benediktsdóttir (1886-1948) frá Hólum í Hjaltadal- kona Arngríms Sigurðarssonar Litlu-Gröf Skag.

Hvis 236

Börn Hermanns Jónassonar skólastjóra á Hólum í Hjaltadal og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. Hallgrímur Hermannsson (1892-), flutti til Vesturheims og Sigríður Hermannsdóttir (1889-1921), búsett í Reykjavík.

Arnór Egilsson (1856-1900)

Hvis 1053

Efri röð frá vinstri: Hjalti Pálsson. Sigurður Pálsson. María Pálsdóttir. Anna Pálsdóttir. Sigurlaug Pálsdóttir. Trausti Pálsson. Sigurður Guðmundsson. Fremri röð frá vinstri: Hörður Jónsson. Harpa Jónsdóttir. Gunnar Guðmundsson

Hvis 558

Gunnlaugur Björnsson, kennari á Hólum og oddviti í Brimnesi, (t.v.) og Guðmundur Skarphéðinsson, skólastjóri á Siglufirði (t.h.).

Ólafur Oddsson (1880-1936)

Hcab 2400

Skólstjóri og kennarar í Hólaskóla 1963-1964. Standandi frá vinstri: 1. Kári Jónasson. 2. Sigurður Haraldsson. 3. Jón Friðbjörnsson. 4. Stefán Þorláksson. 5. Haukur Jörundsson. 6. Stefán Jónsson. 7. Sr. Björn Björnsson. Sitjandi: Hólmjárn Jósefsson (1891-1972) kennari Hólum- Gefandi: Trausti Pálsson bóndi Laufskálum í Hjaltadal. 20.10.2006.