Showing 9 results

Archival descriptions
Skarðshreppur, Skagafirði Subseries
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Reikningabók 1911-1926

Bókin inniheldur lista yfir greiddum aðgangseyri inn á skemmtifundi félagsins auk ársreikninga félagsins einnig bókhaldsfærslur fyrir orgels og húsbyggingarsjóðs U.M.F.T.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Ársreikningar f. húsbyggingar- og orgelsjóðs

Innbundin og handskrifuð með höfuðbókarfærslum fyrir orgel- og húsbyggingarsjóð UMFT. Bókin er vel varðveitt, en aðeins nokkrar færslur eru í henni. Færslurnar eru frá tímabilinu 1937-1939.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Músíktæki 1935-1945

Innbundin bók með handskrifuðum dagbókarfærslum fyrir músíktæki og magnara í eigu félagsins. Færslurnar ná yfir aðeins nokkrar blaðsíður einnig eru nokkrar blaðsíður fyrir bókhaldsfærslur fyrir Bifrastarkjallarann sem U.M.F.T. hafði afnot af.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Gjaldskrá 1927-1954

Innbundin bók og handskrifuð. Í bókinni eru skráð nöfn félaga U.M.F.T. og rukkuð árs- og inntökugjöld frá árinu 1927-1954. Bókin heldur einnig gott yfirlit yfir félagatal og félagagjald U.M.F.T. á þessu tímabili.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Efnahagsreikningar 1961-1964

Vélrituð pappírsgögn í A4 stærð með efnahagsreikningum U.M.F.T. tímabilið 1961-1964, hvert hefti er innbundið með heftum. Vel varðveitt gögn. Gögnin fyrir tímabilið 1964 eru bleik á lit í A5 stærð, og er frumrit og fjögur afrit.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Reikningabók 1937-1967

Innbundin og handskrifuð sjóðsbók, bókin er ágætlega varðveitt. Í bókinni voru 4 blaðsíður línustrikaðar með handskrifuðum kynningum á einhverjum karlmönnum sem líklega voru í félaginu. Blöðin eru ódagsett og ómerkt.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Ársreikningar 1968-1974

Innbundin bók með handskrifuðum bókhaldsfærslum. Bókin er vel varðveitt og virðist lítið notuð.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Færslubók 1982-1986

Innbundin og handskrifuð bók með bókhaldsfærslum frá 1.10.1982 -1.1.1986. Bókin er vel varðveitt og er lítið notuð.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )