Showing 398 results

Archival descriptions
Þingvellir With digital objects English
Print preview Hierarchy View:

EEG0020

Landsmót á Þingvöllum 1958. Við dómpallinn á Skógarhólum. Gunnar Bjarnason í ræðustól.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0023

Landsmót á Þingvöllum 1958. Knapi. Þorsteinn Jónsson, Akureyri. Sonur Svips 385, sýndur sem akvæmi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0026

Landsmót að Skógarhólum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2628 frá Tungufelli, Borg. Birkir Þorkelsson á Fjöður, Hreinn á Stelpu 4037, Gylfi á ?, Þorkell á Sindra og Jón Friðriksson á Fáfni 747. Talið frá Vinstri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0088

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Blesa 3515 frá Hausthúsum Eyjahr. Snæf. (Hausthúsi skv. worldfeng). rauðblesótt (IS1961237884). AE 8,02 en skv. worldfeng 8,12. Knapi Gísli Sigurgeirsson bóndi, Hausthúsum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0108

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Nasar 3518. Knapar frá vinstri, Bjarni Marinósson, á Glæði 918, Jón Þórðarson á ?? og Marinó Jakobsson á Nös 3518.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0110

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Gola 3520 frá Hreðavatni, Norðurárdal, Mýr. rauð (IS1966236311). AE 8,06. Knapi Reynir Aðalsteinsson, Sigmundarstöðum

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0115

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Nasar 3518. Skáney, Borg. Knapar, frá vinstri: Bjarni Marinósson, Skáney, Jón Þórðarson og Marinó Jakobsson Skáney.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0141

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Bjóla 3655 frá Stóra-Hofi, Rang. sótrauð, vindhærð. (IS1970286001). AE 8,0. Knapi, Albert Jónsson, Stóra-Hofi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0182

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Þræta frá Nýja-Bæ. Borg. Knapi, Ólöf Guðbrandsdóttir Nýja-Bæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0213

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Bára 4471 frá Ketilstöðum, Völlum, S-Múl. jörp. (IS1971276001). AE árið´78 8,06. Knapi, Hrafn Vilbergsson Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1380

Landsmót í Skógarhólum 1978. Þrjár efstu hryssur eldri Frá vinstri: 1. Snælda 4154 frá Árgerði, Magni Kjartansson, Árgerði 2. Sunna 3558 frá Kirkjubæ, Sigurður Gunnarsson, Bjarnastöðum 3. Sara 4289 frá Krikjubæ, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1423

Landsmót í Skógarhólum 1970. Drífa 3529 frá Ingveldarstöðum, grá. (IS1965257170). AE 7,61. Knapi, Stefán Helgason í Tungu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1427

Landsmót í Skógarhólum 1970. Fatíma 3527 frá Vatnsleysu, rauðjörp. (IS1963258512). AE skv slides 8,24. en 8,23. skv. worldfeng. Knapi, Þorvaldur Ágústsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1430

Landsmót í Skógarhólum 1970. Tinna 3543 frá Hveragerði, brún. (IS1964287111). AE 7,86. Knapi, Bjarni Sigurðsson á Hvoli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1435

Landsmót í Skógarhólum 1970. Iða 3550 frá Viðey, brún. (IS1963225021). AE 8,03. Knapi, Jóhannes frá Helgafelli, Mos.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1494

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Bjóla 3655 frá Stóra-Hofi, sótrauð vindhærð. (IS1970286001). AE 8,0. Knapi, Albert Jónsson á Stóra-Hofi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1680

Landsmót Skóarh. 1978. Elding 4271 frá Vík, leirljós. (IS1970285666). AE skráð á slides 8,09. en varð síðar 8,31. Knapi, Anton Guðlaugsson, Vík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1689

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum, 1978. Rakel 4288 frá Kirkjubæ, Rang. rauðblesótt. (IS1971286103). AE 8,30. Knapi, Freyja Hilmarsdóttir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1737

Landsmót Skógarh. 1978. Krumma 4504 frá Presthúsum II, Mýrdal. brún. (IS1971285651). AE 8,03. Knapi, Jónas Guðmundsson frá Norðurhvammi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1739

Landsmót Skógarh. 1978. Leira 4519 frá Þingdal, Árn. leirljós stjörnótt. (IS1972287521). AE 8,07. Knapi, Einar Öter Magnússon.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1771

Landsmót Skógarh. 1978. Hervör 4647 frá Sauðárkróki, brúnskjótt. (IS1973257008). AE 8,01. Knapi, Ingimar Ingimarsson, Flugumýri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1774

Landsmót Skógarh. 1978. Glóð 4644 frá ytra-Skörðugili, Skag. rauð. (IS1973257547). AE 8,03. Knapi, Sigurjón Gestsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1794

Landsmót Skógarh. 1978. Buska 4724 frá Stóra-Hofi, Rang. rauð. (IS1973286004) AE skráð á glæru 8,09. en skv. worldfeng. 8,08. Knapi, Trausti Guðmundsson, Rvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1796

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum. 1978. Brana 4721 frá Kirkjubæ, rauðtvístjörnótt. (IS1972286105). AE 8,06. Knapi, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1946

Landsmót á Skógarhólum 1978. Sjarni 610 frá Bjóluhjáleigu, Rang. rauðstjörnóttur glófextur. (IS1960186500). AE 8,08. Afkvæmaverðlaun 8,05. Knapi, Bæring Sigurbjörnsson, Stóra-Hofi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1947

Landsmót að Skógarh. 1970. Ljúfur 608 frá Túnsbergi, Árn. rauður. (IS1962188280). AE 7,83. Knapi, Aðalsteinn Steinþórsson frá Hæli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1978

Landsmót Skógarh. 1970. Kvistur 640 frá Hesti, Borg. jarpur. (IS1962135588). AE skráð á slides 7,99. en skv. worldfeng. 8,0. Knapi, Eyjólfur Ísólfsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1993

Landsmót Skógarh. 1970. Grátittlingur 693 frá Höllustöðum, A-Hún. grár. (IS1963156600). AE 7,63. F: Fengur frá Eiríksstöðum. Knapi, Reynir Hjartarsson, Brávöllum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1994

Landsmót Skógarh. 1970. Stígandi 692 frá Eiríksstöðum, A-Hún. grár. (IS1965156692). AE skráð á slides 7,76. en skv. worldfeng. 7,71. Knapi, Einar Höskuldsson, Mosfelli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1996

Landsmót Skógarh. 1970. Fífill 690 frá Eiríksstöðum, A-Hún. bleikur. (IS1965156690). AE 7,65. Knapi, Ólafur Guðjónsson, Bollastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2008

Landsmót, Skógarhólum 1970. Geisli 701 frá Syðri-Þverá, V-Hún. rauðblesóttur glófextur, (IS1964155330). AE 7,76. Flokkur stóðhesta 6 vetra og eldri. Knapi, óþekkur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2009

Landsmót að Skógarhólum 1970. Grani 699 frá Bálkastöðum, V-Hún. steingrár. (IS1963155750). AE 7,75. Knapi og eigandi, Jóhann M. Jóhannsson, Bálkastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2024

Landsmót að Skógarhólum 1970. Stígandi 715 frá Bakkakoti, V-Landey. Rang. móálóttur (IS1964186190). AE 7,70. Knapi, Þorvaldur Þorvaldsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2070

Landsmót að Skógarhólum 1978. Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði, Eyjaf. brúnn. (IS1970165740). AE 8,54. Knapi, Albert Jónsson, Stóra-Hofi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2128

  1. Glaður 852 frá Reykjum, Mos. dökkjarpur. (IS1972125190). AE 8,01. Sýndur á L.H. að Skógarhólum. Knapi, Hreinn Þorkelsson, Laugarvatni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2163

  1. Hlynur 910 frá Báreksstöðum, Borg. rauðblesóttur glófextur. (IS1974135570). AE 8,18. Sýndur á L.H. að Skógarhólum. Knapi, Þorvaldur Árnason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2181

  1. Andvari 922 frá Sauðárkróki, brúnn. (IS1973157004). AE 8,01. Sýndur á L.H. að Skógarhólum. Knapi, Einar Höskuldsson,Mosfelli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2210

  1. Svala 2718. frá Hofi Hofshreppi, en á heima Siglufirði. (IS19ZZ258699). Sýnd á L.H. að Skógarhólum. Knapi, Jón Hallsson, Silfrastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0740

Landsmót í Skógarhólum 1978 Glóð 4644 frá Ytra-Skörðugili, rauð. (IS1973257547). Aðaleinkunn 8,03. (8,04. skráð á mynd). Knapi, Sigurjón Gestsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0881

Landsmót í Skógarhólum 1970 Kolbrún 3440 frá Hólum, brún. (IS1964258302). Aðaleinkunn 8,48. Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0998

Landsmót í Skógarhólum 1978 Gáski 920 frá Hofsstöðum, gráskjóttur. (IS1973135980). AE 8,32. Bergur Magnússon hengir verðlaun á Gísla Höskuldsson. Knapinn á rauða hrossinu er Sigurður á Bjarnastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1003

Landsmót í Skógarhólum 1978. Bylur 892 frá Kolkuósi, rauður. (IS1972158589). AE 8,03. Knapi, Þorvaldur Ágústsson, kennari á Hvolsvelli.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1018

Landsmót í Skógarhólum 1978. Þröstur 908 frá Kirkjubæ, dreyrrauður, blesóttur. (IS1973186108). AE 8,2. Knapi, Þorvaldur Árnason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1019

Landsmót í Skógarhólum1978. Hlynur 910 Báreksstöðum, glórauður blesóttur. (IS1974135570). AE 8,18. en árið ´78 var hún 8,04. Knapi Þorvaldur Árnason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1020

Landsmót í Skógarhólum1978. Hlynur 910 Báreksstöðum, glórauður blesóttur. (IS1974135570). AE 8,18 en árið ´78 var hún 8,04. Knapi, Þorvaldur Árnason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1024

Landsmót í Skógarhólum 1978. Víkingur 919 frá Skáney, rauðstjörnóttur. (IS1974135810). AE 7,69. Knapi, Bjarni Marinósson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1042

Landsmót í Skógarhólum 1978. Afkvæmi Þáttar 722 frá Kirkjubæ. Einkunn 8,09. Frá vinstri: 1. Þáttur 722, knapi Ágúst Sigurðsson 2. Stefnir, knapi Einar Þorsteinsson 3. Helmingur, knapi Albert Jónsson 4. Rakel, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson 5. Sara, knapi Freyja Hilmarsdóttir 6. Þröstur, knapi Þorkell Þorkelsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1044

Landsmót í Skógarhólum 1970. Besti alhliða gæðingurinn á mótinu, Blær frá Langholtskoti. Móðir Blæs var Gola 2609 frá Langholtskoti. Eigandi og knapi, Hermann Sigurðsson, heldur í hestinn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1158

Landsmót hestamanna í Skógarhólum 1970. Verðlaunaafhending til kappreiðahesta. Frá hægri: 1. Þytur frá Flatey, Aðalsteinn Aðalsteinsson 2. Hrollur, Sigurður Ólafsson 3. "óþekktur", Sigrún Sigurðardóttir 4."óþekktir" 5. "óþekktir".

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1161

Landsmót í Skógarhólum 1970. Afkvæmi Hrafns 583 frá Árnanesi. Frá hægri: 1. Faxi 646 frá Árnanesi, knapi Halldór Sæmundsson, Bóli 2. "óþekktir" 3. Hrafn 583 frá Árnanesi, knapi Haraldur Torfason, Haga 4. Gulltoppur 630 frá Árnanesi, knapi Haraldur Sveinsson, Hrafnkelsstöðum 5. Glaumur frá Meðalfelli, knapi Einar Sigurjónsson, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0316

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Molda 3023 frá Bjarnastöðum, Grímsnesi, Árn. moldótt. (IS1955288740). Einkun f. afkv. 8,10. F.v Sigurður Gunnarsson, Bjarnastöðum á Molda og Guðmundur Gíslason, Torfastöðum á Nótt.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0318

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826. Knapar: Birkir, Hreinn, Bjarni, Gylfi og Þorkell Þorkelssynir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0327

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Freyr 881 frá Flugumýri, Akrahr. Skag. (IS1974158601). AE 7,89. Knapi, Sigurður Ingimarsson, Flugumýri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0347

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Þröstur frá Teigi 2, Fljótshlíð, Rang. dökkjarpur. (IS1971184810). AE árið ´78 8,07. Knapi, Aðalsteinn Aðalsteinsson frá Korpúlfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0358

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Freyr 579 frá Árbæ, Ölfusi Árn. grár. (IS1958187109). Af 7,80. Afkvæmasý. Knapar F.v. Friðgeir Friðjónsson, ??, Símon Teitsson á Frey 579, Sveinn Sigurðarson Indriðastöðum, Reynir Aðalsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0363

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Neisti 587 frá Skollagróf, Heun. Árn. rauðstjörnóttur. (IS1959188200). af 8,20. F.v. Gunnar Tryggvason, Skrauthólum, Einar Höskuldsson, Mosfelli, Þorkell Bjarnason og Jón Sigurðsson, Skollagróf sem tekur við Sleypnisbikarnum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0382

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Hrafn 583 frá Árnanesi, Hornaf. Afkvæmi 8,06. Knapar F.v. Halldór í Bóli á Faxa, Haraldur Sveinsson á Gulltoppi, Einar Sigurjónsson Selfossi, ??????, Haraldur Torfasan frá Haga á Hrafni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0384

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Stjarna 610 frá Bjóluhjáleigu Rang. 8,05. Knapar F.v. Bæring Sigurbjörnsson á Stjarna, Jóhann Þorsteinsson, Eyjólfur Ísólfsson, Albert Jónsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Reynir Aðalsteinsson, Trausti Guðmlundsson og Ragnar Björnsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0391

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Stjarna 610, frá Bjóluhjáleigu Rang. 8,05. Knapar F.v. Bæring Sigurbjörnsson á Stjarna, Jóhann Þorsteinsson, Eyjólfur Ísólfsson, Albert Jónsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Reynir Aðalsteinsson, Trausti Guðmlundsson og Ragnar Björnsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0392

Fjórðungsmót á Vindheimamelum 1972. Röðull 612 frá Eyhildarholti, Akrahr. Skag. 3. verðlaun No 8. Knapar F.v. Kolbeinn Gíslason Eyhildarholti, Broddi Björnsson Framnesi, Grétar Geirsson Brekkukoti, Sæmundur Sigurbjörnsson Syðstu-Grund, og Sigurður Ingimarsson Flugumýri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0396

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Stjarna 610, Bjóluhjáleigu Rang. 8,05. Knapar F.v. Bæring Sigurjónsson, Jóhann Þorsteinsson, ??, Albert Jónsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Reynir Aðalsteinsson, Trausti Guðmundsson og ??.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0405

Landsmót að Skógarhólum 1970. Freyja 3249 frá Einarsstöðum, S-Þing. dökkjörp. (IS1961266510). AE 8,33. Knapi, Kristinn Jónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0416

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Drottningar 3241 frá Reykjum, Mos. 7,80. Knapar F.v. Mette Holt frá Danmörku, Guðmundur Jónsson, Reykjum á Stjörnu, Bjarni Þorkelsson, Laugarvatni á Glað 852 og Jón Magnús Jónsson á Drottningu 3241.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0417

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Dekkja 3257 frá Fornustekkum, Hornaf. brún. (IS1959277225). AE 7,84 en skv. worldfeng 7,83. Knapi, Guðmundur Jónsson Höfn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0428

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Forni 627 frá Fornustekkjum, Hornf. brúnn. (IS1963177227). AE 7,76 en skv. worldfeng 7,68. Knapi og eigandi, Friðrik Jónsson Bóndi, Fornustekkum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0432

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Drottning 2341 frá Reykjum, Mos. Bleikrauð, vindgrá í faxi. (IS1961225120). Skráð á slides 8,19 en er með 8,33 í Aðaleinkun. Knapi, Guðmundur Jónsson, Reykjum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0584

Landsmót í Skógarhólum 1970 Kvistur 640 frá Hesti, jarpur. (IS1962135588). Aðaleinkunn 8,0. (skráð á mynd 7,99). Knapi er Eyjólfur Ísólfsson

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0594

Landsmót í Skógarhólum 1970 Þokki 664 frá Bóndhóli, jarpur. (IS1966136655). Aðaleinkunn 8,08. (skráð á mynd 8,09.) Knapi, Guðmundur Pétursson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0599

Landsmót í Skógarhólum 1978. Stóðhestur með afkvæmum. Þáttur 722 frá Kirkjubæ. (IS1967186102). Aðaleinkunn 8,09. Frá hægri: 1. Þáttur 722 og Sigurður Haraldsson, 2. Stefnir og Einar Þorsteinsson, 3. Þröstur og Sigurður Gunnarsson, 4. Hlynur og Þorvaldur Árnason, 5. Helmingur og Aðalsteinn Aðalsteinsson, 6. NN og Sigurður Sæmundsson, 7. Sara 4289 og Freyja Hilmarsdóttir og 8. Rakel 4288 og NN.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0606

Landsmót í Skógarhólum 1970 Hylur 721 frá Kirkjubæ, rauðblesóttur. (IS1962186101). Aðaleinkunn 7,8. Knapi, Bjarni Marinósson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0632

Landsmót 1978 í Skógarhólum. Stóðhestur með afkvæmum. Þáttur 722 frá Kirkjubæ. Einkunn 8,09. Frá vinstri: 1. Þáttur 722, knapi Ágúst Sigurðsson 2. Stefnir, knapi Einar Þorsteinsson 3. Helmingur, knapi Albert Jónsson 4. Rakel, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson 5. Sara, knapi Freyja Hilmarsdóttir 6. Þröstur, knapi Þorkell Þorkelsson 7. Hlynur, knapi Þorvaldur Árnason.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0635

Landsmót í Skógarhólum 1978 Þáttur 722 frá Kirkjubæ, rauðblesóttur. (IS1967186102). Aðaleinkunn 8,16. Knapi, Sigurður Haraldsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0709

Landsmót í Skógarhólum 1978 Rimma 4723 frá Stóra-Hofi, rauðblesótt glófext. (IS1970286013). Aðaleinkunn 8,13. Knapi, Aðalsteinn Aðalsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2241

  1. Rauðka 2855 frá Akureyri. Sýnd á L.H. á Skógarhólum, 17-20. júlí. 1958. Knapi, Björn Jónsson, Akureyri. Tel þessar upplýsingar réttar, E.E.G.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2252

  1. Molda 3023 frá Bjarnastöðum, Árn. moldótt. (IS1955288740). sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. ásamt afkvæmum. t.v. Moldi, moldóttur. (IS1958188740). kn. Sigurður Gunnarsson, Bjarnastöðum, AE 8,09. t.h. Nótt 4028. brún. (IS1964288740). AE 8,09. kn. Guðmundur Gíslason, Torfastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2254

  1. Hrönn 3013 frá Hæli, Árn. rauðblesótt. (IS1957288130). AE 8,0. Sýnd á L.H. að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi, Skúli Steinsson, Vatnagarði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2338

  1. Stjarna 3335 frá Kirkjubæ, Rang. brúnstjörnótt. (IS1956286100). 2. verðl 7,65. Sýnd á L.H. að Skógarhólum Knapar frá Vinstri: Elías Kristjánsson heldur í Stjörnu 3335. á Þorgeirsblesu. Sigurgeir Magnússon, Rvík, situr á Sörla.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2363

  1. Sparta 3401 frá Egilsstöðum, Völlum, S-Múl. svört. (IS1962276277). AE 7,97. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum, 8-12 júlí. Knapi, Gunnar Egilsson, Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2388

  1. Freyja 3426 frá Einholti, jörp. (IS1961277386). AE skráð á slides 8,09. en árið ´68 var hún 8,13. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum, 8-12. júlí. Knapi og eigandi Sigríður Einarsdóttir frá Mýnesi Eiðahr.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2416

  1. Blesa 3515 frá Hausthúsi, rauðblesótt. (IS1961237884). Sýnd á Landsmótinu að Skógarhólum, 8-12 júlí. Knapi og eigandi, Gísli Sigurgeirsson, Hausthúsum, Snæf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2418

  1. Bára 3511 frá Hesti, ljósrauð stjörnótt. (IS1964235587). AE skráð á slides 8,04. en skv. worldfeng. 8,03. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum. Knapi, Guðmundur Pétursson, Gullberastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2427

  1. Stjarna 3524 frá Álfhólum, jarpstjörnótt. (IS1964284670). AE 7,82. en ári síðar eða 1971 var hún 7,93. Sýnd á Landsmóti að Skógarhólum. Knapi, Sigurborg Jónsdóttir, Hvanneyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Results 1 to 85 of 398