Showing 171 results

Archival descriptions
Þingvellir Hryssur
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

171 results with digital objects Show results with digital objects

EEG0026

Landsmót að Skógarhólum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2628 frá Tungufelli, Borg. Birkir Þorkelsson á Fjöður, Hreinn á Stelpu 4037, Gylfi á ?, Þorkell á Sindra og Jón Friðriksson á Fáfni 747. Talið frá Vinstri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0032

Landsmót á Þingvöllum 1958, Skógarhólar. T.v. Gola 2609 frá Langholtskoti, Hrun. Árn. knapi og eigandi Hermann Sigurðsson, Langholtskoti. T.h. Hrafnhildur 2836 frá Ytra-Dalsgerði, knapi Þorvaldur Pétursson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0085

Landsmót á Þingvöllum 1970. Skógarhólum. Frigg 3490 frá Garðsá Eyjafirði, skolrauðvindótt. (IS1961265872). AE skráð á slides 8,09 en skv. worldfeng 8,08. Knapi Þorsteinn Jónsson, Akureyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0086

Landsmót að Skógarhólum 1970. Brún 3546 frá Núpi, Rang.samkvæmt sýningarskrá frá því móti á bls. 52, er hún no. 60 í skránni, sem passar við myndina. Knapi, Ingimar Ísleifsson frá Ekru Rang.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0087

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Bára 3511 frá Hesti, Borg. ljósrauð stjörnótt (IS1964235587). AE skv. slides 8,04 en 8,03 skv. worldfeng. Knapi, Guðmundur Pétursson ráðunautur, Gullberastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0088

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Blesa 3515 frá Hausthúsum Eyjahr. Snæf. (Hausthúsi skv. worldfeng). rauðblesótt (IS1961237884). AE 8,02 en skv. worldfeng 8,12. Knapi Gísli Sigurgeirsson bóndi, Hausthúsum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0089

Landsmót á Skógarhólu, Þingvöllum 1970. Vordís 3537 frá Hamarsheiði, Árn. bleik (IS1959288160). AE 8,04 en skv. worldfeng 8,03. Knapi Sigurjón Gestsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0090

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Bára 3511 frá Hesti, Borg. ljósrauð stjörnótt (IS1964235587). AE skv. slides 8,04 en 8,03 skv. worldfeng. Knapi, Guðmundur Pétursson ráðunautur, Gullberastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0092

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Bára 3544 frá Kröggólfsstöðum, Árn. rauð. (IS1965287107). Knapi Sigurjón Gestsson Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0099

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Hrönn 3536 frá Hvanneyri, Borg. Rauðblesótt, glófext. (IS1967235491). AE 8,0. Knapi, Guðbjörg Ólafsdóttir, Hvanneyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0100

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Hrönn 3536 frá Hvanneyri, Rauðblesótt, glófext. (IS1967235491). AE 8,0. Knapi Guðbjörg Ólafsdóttir, Hvanneyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0101

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Skotta 3517 frá Nýja-Bæ Borg. (Nýjabæ skv. Worldfeng). Rauðskottótt, sokkótt. (IS1963235514). AE 7,81. Knapi Ólöf Guðbrandsdóttir Nýja-Bæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0105

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Nös 3518 Skáney Borb og afkvæmi. Knapar frá hægri: Marinó Jakobsson á Nös, Jón Þórðarson og Bjarni Marinósson á Glæði 918.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0108

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Nasar 3518. Knapar frá vinstri, Bjarni Marinósson, á Glæði 918, Jón Þórðarson á ?? og Marinó Jakobsson á Nös 3518.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0110

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Gola 3520 frá Hreðavatni, Norðurárdal, Mýr. rauð (IS1966236311). AE 8,06. Knapi Reynir Aðalsteinsson, Sigmundarstöðum

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0111

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Gola 3520 frá Hreðavatni, Norðurárdal, Mýr. rauð. (IS1966236311). AE 8,06. Knapi, Reynir Aðalsteinsson og Hjalti Gestsson ráðunautur að afhenda honum verðlaunin.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0112

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Stjarna 3524 frá Álfhólum, Rang. jarpstjörnótt. (IS1964284670). AE 7,82 árið ´70. Knapi, Guðbjörg Ragnarsdóttir, Hvanneyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0113

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Stjarna 3524 frá Álfhólum, Rang. jarpstjörnótt. (IS1964284670). AE 7,82 árið ´70. Knapi Guðbjörg Ragnarsdóttir, Hvanneyri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0116

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Hæra 3525 frá Krossi Hofshr. Skagafirði, rauðjörp. (IS1964258200). AE 8,06. Knapi, Steinbjörn Jónsson, bóndi á Hafsteinsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0121

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Kolfinna 3726 frá Vík, móbrún (IS1967225169). AE árið ´78 8,09. Knapi, Jóhann Þorsteinsson, Miðsitju.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0141

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Bjóla 3655 frá Stóra-Hofi, Rang. sótrauð, vindhærð. (IS1970286001). AE 8,0. Knapi, Albert Jónsson, Stóra-Hofi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0175

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Þræta frá Nýja-Bæ. Borg. Knapi Ólöf Guðbrandsdóttir Nýja-Bæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0182

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Þræta frá Nýja-Bæ. Borg. Knapi, Ólöf Guðbrandsdóttir Nýja-Bæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0193

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf. rauðjörp. (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0220

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllulm 1978. Sara 4289 frá Kirkjubæ, Rang. rauðtvístjörnótt. (IS1971286101). AE árið ´78. 8,0. Knapi, Sigurður Sæmundsson frá Hafnafirði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0224

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Elding 4271 frá Vík. leirljós. (IS1970285666). AE árið ´78 8,09. Knapi, Anton Gunnlaugsson, Vík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0232

Landsmót Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Minning 4172 frá Kleifum, Dal. dökkjörp. (IS1969238760). AE árið ´78 8,02. Knapi, Jóhannes Stefánsson bóndi Kleifum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0236

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Minning 4172 frá Kleifum, Dal. dökkjörp. (IS1969238760). AE árið ´78 8,02. Knapi, Jóhannes Stefánsson Kleifum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0237

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf. rauðjörp. (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0239

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf. rauðjörp (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0241

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf.rauðjörp. (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0242

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Snælda 4154 frá Árgerði, Eyjaf. rauðjörp. (IS1968265001). AE árið ´78 8,34. Knapi, Magnús Kjartansson, Árgerði.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0277

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi. Fjaðrar 2826, Tungufelli , Borg. (jarpskjótt IS1952235790) . Skráð á Slides 8,18? Knapar frá hægri: Jón Friðriksson á Fáfni 747, Hreinn Þorkelsson á Sindra, Gylfi Þorkelsson á Slaufu 3697, Þorkell Þorkelsson á Stelpu 4037, Birkir Þorkelsson á Fjöður 2826.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0285

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Skeifa 2799 frá Kirkjubæ, Rang. rauðstjörnótt. (IS1952286111). skr. á slides af 8,15. Knapar frá hægri: Guðmundur Hermannsson á Flugsvinn 3513, Sigurborg Jónsdóttir á Skeifu 2799 og Ingi Garðar Sigurðsson á Kátínu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0299

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Blíða 3071 frá Uxahrygg, Rang. grá. (IS1956286193). ásamt afkvæmum, Knapar frá vinstri: Steinn Einarsson á Blíðu 3071, Einar Magnússon á Litlu- Blíðu 3540, Skúli Steinsson á Frosta.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0305

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826. Tungufelli Borg. Knapar frá hægri: Gunnar Bjarnason stendur og bendir á hrossin en knaparnir eru allir synir Þorkels Bjarnasonar. Birkir á Slaufu 3697, Þorkell á Sindra, Bjarni á Fáfni 747, Hreinn á ?, Gylfi á Stelpu 4037.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0306

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826 frá Tungufelli, Borg. Knapar frá hægri: Jón Friðriksson á Fáfni, Þorkell á Sindra, Hreinn á ??, Gylfi á Stelpu 4037, Birkir á Slaufu 3697, Þorkelssynir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0309

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826. Tungufelli, Borg. Knapar frá vinstri, allir Þorkelssynir: Gylfi á Stelpu 4037, Þorkell á Sindra, Bjarni á Fáfni 747, Hreinn á ??, Birkir á Slaufu 3697.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0314

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Stjarna 3044 frá Fjalli, Skeiðum, Árn. rauðstjörnótt. (IS1956287913). AE skráð á slides 8,29 en 8,31 svk. worldfeng. Knapi, Jón Bjarnason, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0316

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Molda 3023 frá Bjarnastöðum, Grímsnesi, Árn. moldótt. (IS1955288740). Einkun f. afkv. 8,10. F.v Sigurður Gunnarsson, Bjarnastöðum á Molda og Guðmundur Gíslason, Torfastöðum á Nótt.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0317

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826 frá Tungufelli Borg. Knapar frá vinstri: Gylfi á Stelpu 4037, Hreinn á ??, Bjarni á Fáfni 747, Þorkell á Sindra og Birkir á Slaufu 3697, Þorkelssynir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0318

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Fjaðrar 2826. Knapar: Birkir, Hreinn, Bjarni, Gylfi og Þorkell Þorkelssynir.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0405

Landsmót að Skógarhólum 1970. Freyja 3249 frá Einarsstöðum, S-Þing. dökkjörp. (IS1961266510). AE 8,33. Knapi, Kristinn Jónsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0409

Landsmót í Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Blesu 3313 frá Hlíð, A-Eyjaf. 7,80. Knapar frá v. 1. Þorbergur Albertsson, 2. Jóhann Albertsson, 3. Bjarni Þorbergsson, Hraunbæ, 4. Albert Jóhannsson, Skógum teymir Blesu 3313.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0410

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Svala 3258 frá Brunnum, Hornaf. jörp. (IS1961277545). Skráð á slides 8,19 en hún er með aðaleinkun 8,38. Knapi, Ingimar Bjarnason, Jaðri.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0411

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Rauðkolla 3311 frá Skollagróf,Hrun. Árn. rauðstjörnótt. (IS1963288190). Aðaleinkun skr. á slids 8,29 en skv. world feng 8,28. Knapi, Guðjón Sigurðsson frá Skollagróf.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0412

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Drottningar 3241, Reykjum, Mos. 7,80. Knapar F.v. Mette Holt Danmörku á Hryðju, Guðmundur Jónsson, Reykjum á Stjörnu, Bjarni Þorkelsson, Laugarvatni á Glað 852 og Jón Magnús Jónsson, Reykjum á Drottningu 3241.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0414

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Drottningar 3241 frá Reykjum, Mos. 7,80. Knapar F.v. Mette Holt frá Danmörku á Hryðju, Guðmundur Jónsson, Reykjum á Stjörnu, Bjarni Þorkelsson, Laugarvatni á Glað 852 og Jón Magnús Jónsson, Reykjum á Drottningu 3241.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0416

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1978. Afkvæmi Drottningar 3241 frá Reykjum, Mos. 7,80. Knapar F.v. Mette Holt frá Danmörku, Guðmundur Jónsson, Reykjum á Stjörnu, Bjarni Þorkelsson, Laugarvatni á Glað 852 og Jón Magnús Jónsson á Drottningu 3241.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0417

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Dekkja 3257 frá Fornustekkum, Hornaf. brún. (IS1959277225). AE 7,84 en skv. worldfeng 7,83. Knapi, Guðmundur Jónsson Höfn.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0432

Landsmót á Skógarhólum, Þingvöllum 1970. Drottning 2341 frá Reykjum, Mos. Bleikrauð, vindgrá í faxi. (IS1961225120). Skráð á slides 8,19 en er með 8,33 í Aðaleinkun. Knapi, Guðmundur Jónsson, Reykjum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0706

Landsmót í Skógarhólum 1978 Lipurtá 4738 frá Hömrum, brún. (IS1973288772). Aðaleinkunn 8,07. Knapi, Sigurður Sæmundsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0709

Landsmót í Skógarhólum 1978 Rimma 4723 frá Stóra-Hofi, rauðblesótt glófext. (IS1970286013). Aðaleinkunn 8,13. Knapi, Aðalsteinn Aðalsteinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0711

Landsmót í Skógarhólum 1978 Brana frá Kirkjubæ, rauðtvístjörnótt. (IS1972286105). Aðaleinkunn 8,06. Knapi, Sigurður Haraldsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0720

Landsmót í Skógarhólum 1978 Hrönn 4660 frá Kolkuósi, brún (IS1970258992). Aðaleinkunn 8,2. Knapi, Sigurbjörn Bárðarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0725

Landsmót í Skógarhólum 1978 Hervör 4647 frá Sauðárkróki, brúnskjótt (IS1973257008). Aðaleinkunn 8,01. Knapi, Ingimar Ingimarsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0732

Landsmót í Skógarhólum 1978 Röst (merkt Sædís á mynd, sbr. bls. 90 í mótsskrá) 4596 frá Mosfellsbæ, rauðblesótt. (IS1974225180). Aðaleinkunn skv. mynd 8,02. en skv. WorldFeng 7,95. Knapi, Sigurbjörn Bárðarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0738

Landsmót í Skógarhólum 1978 Hrönn 4660 frá Kolkuósi, brún. (IS1970258992). Aðaleinkunn 8,2. Knapi, Sigurbjörn Bárðarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0739

Landsmót í Skógarhólum 1978 Hrönn 4660 frá Kolkuósi, brún. (IS1970258992). Aðaleinkunn 8,2. Knapi, Sigurbjörn Bárðarson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0740

Landsmót í Skógarhólum 1978 Glóð 4644 frá Ytra-Skörðugili, rauð. (IS1973257547). Aðaleinkunn 8,03. (8,04. skráð á mynd). Knapi, Sigurjón Gestsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0741

Landsmót í Skógarhólum 1978 Snotra 4481 frá Sólbrekku, N-Múlasýslu, jörp. (IS1970275370). Aðaleinkunn 8,03. (árið 1978: 8,02). Knapi, Hrafn Vilbergsson, Egilsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0742

Landsmót í Skógarhólum 1978 Leira 4519 frá Þingdal, leirljós stjörnótt (IS1972287521). Aðaleinkunn 8,07 Knapi Einar Öder Magnússon.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0743

Landsmót í Skógarhólum 1978 Krumma 4504 frá Prestshúsum, brún. (IS1971285651). Aðaleinkunn 8,03. Knapi, Jónas Hermannsson frá Norðurhvammi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0744

Landsmót í Skógarhólum 1978 Vaka 4581 frá Burstabrekku, rauð. (IS1971265150). Aðaleinkunn 8,02. Knapi, Andrés Kristinsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0754

Landsmót í Skógarhólum 1978 Dögg 4636 frá Blönduósi, brúnlitförótt skjótt. (IS1972256495). Aðaleinkunn 8,07. Knapi, Kristján Birgisson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0755

Landsmót í Skógarhólum 1978 Tyrta 4586 frá Akureyri, rauð. (IS1972265590). Aðaleinkunn 8,0. Knapi, Örn Grant.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0878

Landsmót í Skógarhólum 1970 Stjarna 3403 frá Jaðri, Völlum, rauð. (IS1960276169). Aðaleinkunn 7,9. Knapi, Ásmundur Þórisson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0881

Landsmót í Skógarhólum 1970 Kolbrún 3440 frá Hólum, brún. (IS1964258302). Aðaleinkunn 8,48. Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0884

Landsmót í Skógarhólum 1970 Drótt 3442 frá Hólum, brún. (IS1964258304). Aðaleinkunn 7,85. Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0885

Landsmót í Skógarhólum 1970 Hræra 3444 frá Hólum, grá. (IS1965258303). Aðaleinkunn 7,78. (árið 1970: 7,56).

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0889

Landsmót í Skógarhólum 1970 Muska 3446 frá Hólum 3446, móbrún. (IS1965258305). Aðaleinkunn árið 1970: 7,87. ( en fékk 7,98. árið 1969). Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0994

Landsmót í Skógarhólum 1978. Nótt 4745 frá Ásatúni, brún. (IS1973288266). AE 8,07. Knapi, Eiríkur Guðmundsson á Torfustöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG0995

Landsmót í Skógarhólum 1978. Jörp 4517 frá Efri-Brú, jörp. (IS1972288690). AE 8,09. Knapi, Jón Ægisson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1042

Landsmót í Skógarhólum 1978. Afkvæmi Þáttar 722 frá Kirkjubæ. Einkunn 8,09. Frá vinstri: 1. Þáttur 722, knapi Ágúst Sigurðsson 2. Stefnir, knapi Einar Þorsteinsson 3. Helmingur, knapi Albert Jónsson 4. Rakel, knapi Aðalsteinn Aðalsteinsson 5. Sara, knapi Freyja Hilmarsdóttir 6. Þröstur, knapi Þorkell Þorkelsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1380

Landsmót í Skógarhólum 1978. Þrjár efstu hryssur eldri Frá vinstri: 1. Snælda 4154 frá Árgerði, Magni Kjartansson, Árgerði 2. Sunna 3558 frá Kirkjubæ, Sigurður Gunnarsson, Bjarnastöðum 3. Sara 4289 frá Krikjubæ, Sigurður Haraldsson, Kirkjubæ.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1381

Landsmót í Skógarhólum 1978. Þrjár efstu unghryssur Frá vinstri: 1. Elding 4725 frá Höskuldsstöðum, Ragnar Ingólfsson, Akureyri 2. Brynja 4734 frá Torfastöðum, Guðmundur Gíslason, Torfastöðum 3. Gletting 4725 frá Stóra-Hofi, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Korpúlfsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1417

Landsmót í Skógarhólum 1970. Blesa 3539 frá Skollagróf, rauðblesótt. (IS1963288201). AE 7,95. Knapi, Guðrún Sveinsdóttir frá Hrafnkelsstöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1418

Landsmót í Skógarhólum 1970. Litla-Blíða 3540 frá Eyrarbakka, grá (IS1964287168). AE 8,04. en árið ´70 var hún 7,98. Knapi, Einar Magnússon á Gamla-Hrauni.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1419

Landsmót í Skógarhólum 1970. Hrönn 3541 frá Hlöðum (Hlöðutúni). rauð. (IS1964287692). AE 7,98. Knapi, Kjartan Ólafsson, Selfossi.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1421

Landsmót í Skógarhólum 1970. Vordís 3537 frá Hamarsheiði, bleik. (IS1959288160). AE skv. slides 8,04. en 8,03. í worldfeng Knapi, Sigurjón Gestsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1422

Landsmót í Skógarhólum 1970. Hátíð 3538 frá Langholtskoti, dökkjörp. (IS1964288152). Hæsta AE 8,26. en árið ´70 skv. slides 8,09. en 8,08. skv. worldfeng. Knapi, Hermann Sigurðsson, Langholtskoti.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1423

Landsmót í Skógarhólum 1970. Drífa 3529 frá Ingveldarstöðum, grá. (IS1965257170). AE 7,61. Knapi, Stefán Helgason í Tungu.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1424

Landsmót í Skógarhólum 1970. Kolfinna 3530 frá Vatnsleysu, brún. (IS1966258511). AE 7,96. Knapi, Magnús Jóhannsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1425

Landsmót í Skógarhólum 1970. Ósk 353 frá Bjarnastöðum, rauðvindótt stjörnótt. (IS1961288740). AE 8,16. Knapi, Guðmundur Gíslason, Torfastöðum.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG1427

Landsmót í Skógarhólum 1970. Fatíma 3527 frá Vatnsleysu, rauðjörp. (IS1963258512). AE skv slides 8,24. en 8,23. skv. worldfeng. Knapi, Þorvaldur Ágústsson.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Results 1 to 85 of 171