Sýnir 2 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Bandaríkin Vestur-Íslendingar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

1 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Vesturfarasetrið: skjalasafn

  • IS HSk N00514
  • Safn
  • 1995

Í safninu eru 2 eintök (frumrit og ljósrit) af greinagerð sem Hjalti Pálsson vann um Vesturfarasetrið í Hamar í Noregi í tengslum við að slíkt safn yrði opnað í Skagafirði. Hjalti heimsótti safnið og vann greinagerðina út frá heimsókninni í safnið og kom með gögn frá þeim. Þar á meðal eru 2 einblöðungar á ensku frá vesturfarasetrinu (Norsk Utvandrermuseum) og forprentuð og innbundin ársskýrsla á ensku og 2 úttekt um starfsemi safnsins og sögu þess. Úr safninu var grisjað 1 ljósritað eintak af greinargerð Hjalta, sömuleiðis úttekt um starfsemi safnsins og sögu, 1 kynningarbæklingur og innbundna ársskýrslan.

Vesturfarasetrið (1995-)

Mynd 14

Mynd límd í myndaalbúm. Aftan á mynd er skrifað: Edward maðurinn minn og Ned í Oregon.
Mynd er límd í albúm og því er ekki hægt að sjá allan textann.
Tillaga: Á mynd er eiginmaður og sonur Þóru Benediktsdóttur (Thora B. Gardner). Hún bjó í Oregon. Hún var systir Sigríðar Benediktsdóttur.